Skessuhorn - 15.11.2006, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 15. NOVEMBER 2006
11
Stykkishólmshöfti verði áfiram
í grunnneti haftia
Bæjarráð Stykkishólms hefur
gert athugasemdir við tillögur
Samgönguráðs um samgönguáætl-
un fyrir árin 2007-2018. Vill ráðið
að Stykkishólmshöfh verði ein
þeirra hafha sem tilheyri svoköll-
uðu grunnneti samgöngukerfisins.
Bæjarráð segir Stykkishólmshöfn
þjóna mikilvægri tengingu yfir
Breiðafjörð sem ferjuhöfn og
einnig sé hún ein af stærri ferða-
mannahöfiium landsins.
I drögum Samgönguráðs að sam-
gönguáætlun fyrir árin 2007-2018
er skilgreint grunnnet samgöngu-
kerfisins sem nær til alls landsins
„og er ætlað að tryggja landsmönn-
um greiðar samgöngur,“ eins og
segir orðrétt. Grunnnetið verði
byggt upp samkvæmt tillögum um
forgangsröðun framkvæmda og
þjónsta í netinu verði aukin. Veg-
um, flugvöllum og höfnum er með-
al annars skipað í slíka forgangs-
röðtm. Þær haftiir á Vesmrlandi
sem tilheyra grunnnetinu sam-
kvæmt tillögum ráðsins eru Grund-
artangahöfn, Akraneshöfn, Rifs-
höfn, Ólafsvíkurhöfn og Grundar-
fjarðarhöfn.
HJ
Seiður Lands og sagna
- Vestur undir Jökul
Fjórða bókin í bókaflokki Gísla
Sigurðssonar blaðamanns og rit-
stjóra er komin út. I þessari bók er
fjallað um Mýrar og Snæfellsnes.
Sú yfirferð, sem í þessari bók hefst
í Hvítársíðu, nær allar götur vestur
undir Jökul, sem án efa er merkasta
og magnaðasta kennileiti við Faxa-
flóa og Breiðafjörð. Eins og í fyrri
bókum er efnið sótt í sögu þjóðar-
innar frá landnámi til okkar tíma.
Ljósmyndirnar sýna sögusviðið
eins og það lítur út nú í aldarbyrj-
un, en auk þess eru dregnar fram í
dagsljósið gamlar ljósmyndir og
teikningar. (fréttatilkynning)
Efri röð fi'á vinstri:Jón Harðarson, umsjónamaður ungliðadeildar Brákar, Sigurborg Jónsdóttir og Þorgerður Erla Bjamadóttir. Neðri
röðfrá vinstri: Ingi Þór Þórarinsson, 9 ára; Sandra Steinarsdóttir, 10 ára og Hafdís Lára Halldórsdóttir, 9 ára.
Gjöf til Brákar
Þann 6. nóvember sl. gáfu þrjú um með sölu á hinum ýmsu mun- liðinni viku. Vill björgunarsveitin
ungmenni björgunarsveitinni Brák um. Ungmennin fengu hugmynd- Brák færa þeim bestu þakkir fyrir
peningagjöf. Höfðu þau haldið ina eftir að hafa séð björgunnar- stuðninginn.
hlutaveltu og söfnuðu 7000 krón- sveitarfólk selja Neyðarkallinn í ný- BGK
Smalahundakeppni á Snæfellsnesi
Valgeir Magnússon og Skotta í brautinni.
Smalahundadeild Snæfellsness og
Hnappadalssýslu hélt sína árlegu
smalahundakeppni þann 11. nóvem-
ber sl. og var þá búið að ffesta henni
einu sinni vegna veðurs. Var keppn-
in haldin að þessu sinni í Mýrdal í
Kolbeinsstaðahreppi og tókst hún
með ágætum. Alls tóku 11 hundar
þátt í keppninni og dómari var Mar-
Ljósm. Kolbrún Grétarsdóttir, Grundarfirði.
ía Dóra Þórarinsdóttir ffá Mora-
stöðum í Kjós. Keppt var í A, B og
unghunda flokki.
Úrslit í A flokki
1. sæti Vaskur og Svanur Guð-
•mundsson með 16 stig
2. sæti Týra og Hilmar Sturluson
með 68 stig
3. sæti Skotta og Valgeir Magnússon
með 63 stig
Aðrir keppendur í A flokki voru
Spóla og Gísli Þórðarson, Dögg og
Kristbjörn Steinarsson og Týra og
Gunnar Guðmundsson.
Bflokkur
1. sæti Týra og Gunnar Guðmunds-
son með 13 stig
2. sæti Smali og Halldór Pálsson
með 41 stig
3. sæti Assa og Svanur Guðmundsson
með 43 stig
4. sæti Loppa og Hjalta Júlíusdóttir
Unghundar
1. sæti Mýra og Svanur Guðmunds-
son með 31 stig
2. sæti Tralli og Gunnar Guðmunds-
son með 10 stig
ÞSK
Skallagrímur-
Grindavík
Sunnudaginn 19. nóv.
kl. 19:15 í Borgarnesi
ALLIRÁ VÖLLINN!
Leikdeild Umf. íslendings sýnir
í Félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit
Maður í mislitum sokkum
eftir Arnmund Backman
Sýningardagar:
Þriðjudagur 14. nóvember kl. 21:00
Laugardagur 18. nóvember kl. 15:00
Sunnudagur 19. nóvember kl. 21:00
Þriðjudagur 21. nóvember kl. 21:00
Tekið er á móti pöntunum eftir kl. 19:30 í símum:
437 0018 (Solrún) og 437 0031 (Haraldur)
Náttúrustofa Vesturlands
Fræðastörf í Stykkishólmi
á vegum Náttúrustofu Vesturlands
og Háskólaseturs Snæfellsness
Þriðjudagskvöldið 21. nóvember klukkan 20.00 á
Ráðhúsloftinu, Hafnargötu 3
verður opin kynning á starfsemi og rannsóknum
Náttúrustofunnar og Háskólasetursins.
Forstöðumennirnir Róbert A. Stefánsson og Tómas G. Gunnarsson
| flytja erindi um starfsemi þessara tveggja rannsóknastofnana og
| segja frá rannsóknum þeirra og nokkrum niðurstöðum fram til þessa.
j Að fyrirlestrum loknum verður farið með gesti um húsnæði
stofnananna og rannsóknastofur skoðaðar.
Þessi uppákoma er einstakt tækifæri fyrir alla sem hafa
áhuga á að kynna sér hvaða fræðastörf fara fram í
ráðhúsi bæjarins.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis
BORGARNESI EHF
Loftorka Borgarnesi ehf.
leitar eftir starfsfólki á
eftirtaldar vinnuvélar
• KOMASTU 340 - reynsla nauðsynleg
• MAN kranabíll með 50 tonnmetra krana
- reynsla æskileg
Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar veita;
Áslaug Þorvaldsdóttir sími 860-9057
netfang: aslaug@loftorka.is
Reynir Magnússon sími 860-9014
netfang: reynir@loftorka.is
Loftorka Borgarnesi ehf. er alhliða verktakafyrirtæki á sviði
byggingamann virkja og sérhæfir sig í framleiðslu á forsteyptum hiutum
úr steinsteypu, steinsteyptum einingum til húsbygginga og steinrörum
í holræsi. Loftorka er fyrirtæki í örum vexti og leitar að liðsmönnum í
sterka og skemmtilega liðsheild. Hvetjum við bæði kynin til þess að
sækja um störf I okkar hópi. Loftorka Borgarnesi er starfsvettvangur þar
sem metnaðarfullir einstaklingar njóta sín í umhverfi í mikilli þróun.