Skessuhorn


Skessuhorn - 15.11.2006, Síða 17

Skessuhorn - 15.11.2006, Síða 17
 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2006 17 ist stórlega þann persónulega myndarbrag og þá snyrtimennsku, sem þau báru um ljóst vitni, hvort sem þau voru ætluð til íbúðar eða verzlunar - eða þjónuðu útgerð- inni.“ Af uppsetningu sýningarinn- ar í Haraldarhúsi nú má ráða að persónulegur myndarbragur og snyrtimennska ræður ennþá ríkjum í því húsi. I lok eftirmála ævisögu sinnar sagði Haraldur Böðvarsson: „Ég lejrfi mér svo að vænta þess, að einhverjum kunni að þykja Meðal muna á sýningunni má sjá verðlaunagripi Þórðar Sigurðs- sonar skipstjóra er honum hlotnaðist jýrir framgöngu hans og áhafnar hans á Ægi þegar Pourquoi Pasfórst. þessi saga ffóð- leg um mikið og merkilegt tíma- bil í sögu ís- lenzku þjóðar- innar og sumt í henni kunni að verða ungum mönnum, sem eitthvað vilja og geta, til nokk- urrar leiðsagnar." Ekki er að efa að afmælissýningin sem opnar á laug- ardaginn mun þykja fróðleg um mikið og merkilegt tímabil í sögu þjóðarinnar og ekki síst sögu Akra- ness. Sá staður og Haraldur Böðv- arsson eru órjúfanleg heild síðustu hundrað árin. Halldór Jónsson. Nýr hótelstjóri í Reykholti Nýr hótelsljóri í Reykholti, Baldvin Frederiksen. Nýr hótelstjóri hefur tekið við rekstri Fosshótelsins í Reykholti. Sigrún Hjartardóttir, sem áður gegndi stöðunni, lét af störfum 1. október og Baldvin Frederiksen tók við sem yfirmaður á staðnum 1. nóvember sl. I samtali við Skessu- horn sagði Baldvin að hann hefði ekki mikla reynslu af hótelrekstri sem slíkum, en af rekstri og mark- aðsmálum almennt hefði hann tölu- verða reynslu. Meðal annars rak hann sitt eigið fyrirtæki í sjö ár, sem hann gat með sóma lagt niður, því að reksturinn var góður. Það var hægt að komast ffá barninu, eins og Baldvin orðaði það. Honum líst vel á að vera kominn í Borgarfjörðinn og hlakkar til að lifa og starfa í sveitinni. „Hótelið í Reykholti er rekið sem Fosshótel og ég er starfsmaður þeirra. Ætltmin er að reka þetta áffam sem heilsutengt menningarhótel og upplagt að gera það á stað þar sem sagan fæddist fyrst á bókfell, ef svo má segja. Eg held að við Islendingar gerum okk- ur ekki fulla grein fyrir því hversu mikla gullmola við eigum víða og það sama gildir hér í Reyk- holti með Snorrastofu og það tónhstarumhverfi sem hér er. A þessum tíma er yf- irleitt minna að gera í hót- elrekstri. Það eru helst helgamar sem meira er tnn að vera. Ég er kominn með góðan kokk og mér finnst það lykilatriði að maturinn sé góður, við rétt hitastig og komi á réttum tíma til viðskiptavinanna. Eg fæ líka að þjóna aðeins til borðs, það er ekki verra, því ég þarf að læra það líka.“ Aðspurður um áherslur hans í rekstrinum svaraði Baldvin því til að hann von- aðist til þess að skapa já- kvætt viðmót við Fosshótelin al- mennt og að fólkið í sveitinni finndi að við reksturinn væri einhver sem vildi hfa og hrærast í sveitinni. „Eg er svona spekúlant um mannh'f og mannlegt eðli, hef gaman af báðu. Mig langar að verða mjúkur stjóm- andi sem lætur starfsfólkið njóta sín og ef hægt er að virkja fólkið í sveit- inni til samvinnu og samstarfs. Við hjónin erum í fjarbúð sem stendur. Konan er hjúkrunarfræðingur og er að vinna við það. Hana langar að koma og vera með mér í sveitinni og það verður að líkindum þegar húsnæðið sem við ætlum að búa í verður tilbúið." BGK Basar hjá eldri borgurum í Snæfellsbæ Síðastliðinn sunnudag héldu eldri borgarar í Snæfellsbæ (60 plús) sinn árlega basar í félagsheim- ilinu Khfi. A boðstólnum var mikið úrval m.a. af prjónafatnaði, glerhst- arvömm, myndum og að ógleymdu bakkelsinu sem félagsmenn höfðu sjálfir gert. Einnig var boðið uppá heitar vöfflur og súkkulaði með rjóma sem fjölmargir gestir nýttu sér. A eftír sýndi danshópur eldri borgara línudans og ekki sást hjá þeim eitt einasta feilspor. Góðar undirtektir vom við dansinum og fengu dans- aramir gott klapp. Mikið er um að vera hjá félagi eldri borgara í Snæ- fellsbæ en 30 félagar era nýkomnir úr Örkinni í Hveragerði eftír fimm daga dvöl. Ekki er látíð þar við sitja því nú í vikunni fer htlu minni hóp- ræddi við, og ekki era komnir í fé- ur til Kanaríeyja og verður þar í lagið, er með óþreyju beðið eftír að hálfan mánuð. Að sögn nokkurra komast að í 60 plús, því þá fyrst gesta sem blaðamaður Skessuhoms byrjar fjörið í Snæfellsbæ. PSJ Hvanneyrargöíu 3 - Hvanneyri - 311 Borgarnes Shni: +354 437 1500 - Fax: +354 437 1501 nyhonnun@nyhonnun.is - www.nyhonnun.is ÁREIÐANLEIKI - ÞJÓNUSTA-^ÁRANGUR www.limtrevirnet.is VANTAR ÞIG SMÍÐAJÁRN? H bitar 100mm alls 154 mtr. Vinklar 50x1 OOmm í meterslengd 126 stk. Rör 3" í 1,2 mtr. lengd. 110 stk. Prófill 50x1 OOmm. Alls 51 mtr. Einnig nokkrir metrar af 40x40 prófíl. Rör og vinklar eru soðin á H bitana og prófílinn. Efnið er málað og óryðgað. Fæst gegn því að vera fjarlægt. Uppl. veitir framleiðslustjóri Jakob Guðmundsson í síma 530-6063 Ungmennafélag íslands óskar eftir að ráða svæðisfulltrúa í 100% starf á Vesturlandi • Starfið er krefjandi en jafnframt fjölbreytt og líflegt. • Svæðisfulltrúi þarf að geta sýnt sjálfstæð vinnubrögð og hafa góða framkomu. Þekking á starfi ungmennafélagshreyfingarinnar er góður kostur en ekki nauðsynleg. • Aðsetur svæðisfulltrúa verður í Stykkishólmi. Umsóknarfrestur er til 1. desember • Skriflegri umsókn með upplýsingum um fyrri störf, menntun og reynslu skal skila til Þjónustumiðstöðvar UMFÍ, Fellsmúla 26,108 Reykjavík, fyrir 1. des 2006. • Umsóknir má einnig senda í tölvupósti á umfi<s>umfi.is fyrir sama tíma. • Allar nánari upplýsingar um starf svæðisfulltrúa eru veittar í síma 568 2929. Upplýsingar um Ungmennafélag íslands má finna á heimsíðunni www.umfi.is. Svæðisfulltrúi Vesturlandi Flligger Hörpuskin, Hörpusilki og Utitex fást nú hjá KB Búrekstrardeild Egilsholt 1-310 Borgarnes Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501 Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.