Skessuhorn - 06.12.2006, Page 1
/ \
Meðal
efnis:
Sex í sveit á Snæfells-
nesi.......Bls. 10
Þjálfarar í
þrusugír...Bls. 22
Munum eftir minnsta
bróður.....Bls. 11
Glæsileg
hestamiðstöð ..Bls. 13
Hosilo opnar á
Varmalandi.Bls. 12
Stofna Stangavina-
félagið......Bis. 8
íþróttamaður Grundar-
fjarðar.....Bls. 23
Skipavtk hf. í Stykkishólmi opnaði nýtt og stærra verslunarhúsnæði fyrir byggingavörur og heimilistæki sl. fóstudag. Verslunin, sem áður
var í gamla hluta bæjarins, er nú ktrmin í nýtt 70 fermetrum stærra húsnæiíi vií Aðalgötu. Jafnframt er möguleiki til stækkunar versl-
unarrjmis um 100 fermetrar. A myndinni er Sveinn Davíðsson en hann varfyrsti viðskiptavinur Indriða verslunarstjóra í nýju versl-
uninni. Sjá nánar frétt á bls. 12. Ljósm. Stykkishólmspósturinn.
Herra ísland
£rá Akranesi
Nýkrýnd-
ur Herra Is-
land er
Kristinn
Darri Röð-
ulsson frá
Akranesi. I
þriðja sæti í
keppninni
varð Steinar Helgason, einnig
frá Akranesi. Keppnin um titil-
inn, sem var haldin var á Brod-
way á dögunum var öll hin
glæsilegasta og mjög spennandi.
Kristinn Darri er í Iðnskólan-
um í Reykjavík þar sem hann
nemur kerfisffæði og ráðgerir
hann í framtíðinni að fara í
ffekara nám í þeim ffæðum en
einnig æfir hann fótbolta með
IA undir stjórn Guðjóns Þórð-
arsonar.
KH
Glímt við leka, salemis- og geymslu
leysi í Akraneshöllmni
Flest hjúkrunarrými í
Dölum...........Bls. 4
Launaskrið eykur
tekjur.........Bls. 24
Skipulagsnefnd
staðfestir......Bls. 6
Frelsið í
Stykkishólmi ...Bls. 14
Rauðgreni í
uppáhaldi......Bls. 12
Byggt utan
skipulags......Bls. 24
Níræður syngur inn
á disk..........Bls. 9
FM Óðal í loftið
í næstu viku....Bls. 10
Svínakjötsréttur prests:
frúarinnar......Bls. 16
V /
ATLANTSOLIA
Dísel *Faxabraut 9.
Illlllllllllllllllllllllllllll
Framkvæmdanefnd mannvirkja
Akraneskaupstaðar ræðir nú við
verktaka við byggingu Akraneshall-
arinnar hvernig bregðast skuli við
leku þaki hallarinnar og ristum á
gafli sem halda illa vatni og vindum.
Þá hefur nefhdin viljað bregðast við
mislitu þaki hallarinnar og einnig
hefur nefndin óskað effir því að
byggja við húsið þannig að hægt
verði að koma fyrir salerni og
geymslu.
Eins og fram hefur komið í
Skessuhorni hefur framkvæmda-
nefndin um nokkurt skeið rætt
hvemig bregðast skuli við mislitu
10.000 fermetra þaki hallarinnar og
lagði verktakinn, Sveinbjörn Sig-
urðsson hf., fram hugmyndir að
lausn vandans. Þar var meðal annars
varpað fram þeirri hugmynd að
leggja einangrun á þakið og dúk þar
yfir. Kostnaður við slíkt er áædaður
35-40 milljónir króna. Verktakinn
telur eðlilegt að bæjarfélagið beri
hluta kostnaðarins þar sem hvort
sem er þurfi að mála þakið innan
nokkurra ára. Sá kosmaður er talinn
vera rnn 2.500 krónur á hvem fer-
metra eða um 25 milljónir króna.
Vatn á greiða leið inn
Fleiri atriði hafa komið til um-
fjöllunar hjá ffamkvæmdanefndinni.
Hún hefur óskað efdr endurbótum á
loft- og reykrismm á göflum hallar-
innar, sem er óupphimð sem kunn-
ugt er. Nefndarmenn telja að þær
standist ekki þær kröfur sem til
þeirra vom gerðar í upphafi og
benda á þá staðreynd að snjóstorm-
ur hafi náð langt inn í höllina og í
rigningarveðri hafi regnvam einnig
borist langt inn. Að sögn Halldórs
Karlssonar, verkefnisstjóra hjá
Sveinbirni Sigurðssyni hf. kváðu út-
boðsgögn á vun náttúrulega loftræs-
ingu. Til þess að náttúruleg loftræs-
ing sé möguleg þurfa ristar á göflum
að hafa ákveðna opnun svo næg loft-
skipti náist í húsinu. Einnig þjóna
þessar ristar kröfum um reykræsingu
mannvirkisins. Þessi lausn var unnin
í fullu samráði við þáverandi ffam-
kvæmdanefnd mannvirkisins.
Geymslu
og salemi vantar
Þá hefur þak hallarinnar lekið á
nokkmm stöðum og hefur nefndin
rætt leiðir til úrbóta í því efni. Þá
hefur nefndin einnig óskað eftir
heimild til þess að byggja við höllina
og þar verði komið fyrir salemum
og einnig geymsluhúsnæði því sem
stendur er engin geymsla í húsinu
fyrir búnað hennar. Það á sérstak-
lega við um áhorfendabekki hallar-
innar sem þarf að fjarlægja þegar
fullnýta þarf hlaupabrautir hússins.
Jón Sigurðsson, formaður ffam-
kvæmdanefndar Akraneskaupstaðar
staðfestir í samtah við Skessuhom að
nefhdin sé í viðræðum við verktaka
hallarinnar um nokkur atriði í frá-
gangi hússins en vildi að öðm leyti
ekki tjá sig um málið.
Halldór Karlsson segir að viðræð-
ur standi nú yfir um nokkra þætti við
frágang byggingarinnar. Hann segir
samskipti við bæjaryfirvöld á Akra-
nesi hafa verið með ágætum og seg-
ist vonast til þess að lausn finnist á
þeim vandamálum sem upp hafa
komið. Hann segir að þegar húsið
var í byggingu hafi ffamkvæmda-
nefhdin tekið þá ákvörðun að setja
burðarmeira bámjárn á höllina. Það
hafi verið gert til þess að hafa mögu-
leika á einangrun hennar síðar.
Burðarmeira bámjám sé erfiðara að
valsa og því aukist hkur á leka. Því
hafi þaklekinn ekki þurft að koma á
óvart. Því sé nú unnið að lausn þess
vanda um leið og bragðist verði við
mislitu þald hússins.
Sem kunnugt er var efnt til svo-
nefnds alútboðs við byggingu Akra-
neshallarinnar þannig að sami verk-
takinn ber ábyrgð á hönnun hússins
og byggingu þess. Allir vankantar
sem upp koma snúa því einungis að
tveimur aðilum í raun, það er verk-
takanum og Akraneskaupstað.
Þegar Akraneshöllin var vígð fyrir
skömmu kom fram að byggingar-
kosmaður hennar væri um 400
milljónir króna. Af ffamansögðu er
því ljóst að sá kostnaður við þetta
mikla mannvirki á því eftir að hækka
nokkuð. HJ