Skessuhorn


Skessuhorn - 06.12.2006, Page 16

Skessuhorn - 06.12.2006, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006 Vilja lækka leikskólagjöld á kostnað fasteignagjalda atvinnuhúsnæðis Bæjarfulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Akraness hafa lagt fram tillögu um lækkun leikskólagjalda um 25% frá næstu áramótum. Það auðveldi barnafjölskyldum að ala upp börn á Akranesi og einnig til að fylgja eftir umræðum og loforðum fyrir síðustu bæjarstjórnarkosning- ar. Verði tillagan samþykkt lækka tekjur bæjarins um 17,5 milljónir króna og til að mæta þeim kosmaði leggur minnihlutinn til að bygging- arleyfisgjöld og fasteignagjöld af at- vinnuhúsnæði hækki „en þau gjöld eru mjög lág á Akranesi í saman- burði við nágrannasveitarfélögin,“ segir orðrétt í tillögunni. I greinargerð með tillögunni seg- ir að miklar umræður hafi verið um leikskólagjöld fyrir síðustu kosn- ingar og flokkarnir hafi sett fram ýmsar hugmyndir allt frá því að þau yrðu afnumin til þess að þau yrðu sambærileg við göld nágrannasveit- arfélaga. „Nú hafa þau tvö sveitar- félög sem við beram okkur mest saman við lækkað skólagjöldin. Það liggur því fyrir að Akraneskaup- staður sem hingað til hefur lagt metnað sinn í að hafa þessi gjöld sem lægst stendur illa í þeim sam- anburði," segir orðrétt. Borin era saman gjöld á Akranesi, Mosfellsbæ og í Reykjavík og era gjöldin á Akranesi hæst í þeim samanburði. „Skólagjöld í leikskóla eru íþyngjandi fyrir barnafjölskyldur og því nauðsynlegt að leggja þau af í á- föngum á kjörtímabilinu. Augljóst er að nágrannasveitarfélögin muni lækka þessi gjöld ennfrekar og Akraneskaupstaður má ekki verða eftirbátur í þessu efni,“ segir í nið- urlagi greinargerðarinnar. HJ Ekki verður rekin vöggu- stofa í Grundarfirði Fræðslu- og menningarmála- nefhd Grandarfjarðarbæjar hefúr ekki uppi áform um að reka vöggu- stofu við Leikskólann Sólvelli. Þetta kom ffam á fundi nefndar- innar í kjölfar þess að lagt var fram erindi frá átta mæðrum ungra barna sem allar era í fæðingaror- lofi. Oskuðu þær eftir því að nefnd- in ræddi leiðir til þess að koma á fót dagvistun fyrir börn á aldrinum 6-18 mánaða „til þess að gera mæðram þeirra kleift að komast út á vinnumarkaðinn," eins og segir í bókun nefndarinnar. Þá var einnig óskað eftir því að nefndin gerði tillögur um úrræði annað hvort með aukningu í hópi dagforeldra eða að einhvers konar vöggustofu yrði komið á fót innan leikskólans. Nefndin þakkaði er- indið en lét bóka eins og áður sagði að ekki væra áform um að reka vöggustofu í leikskólanum. Hins vegar vísaði nefndin til bæjarstjórn- ar stefnumótun varðandi dagvistun ungbarna. Þá hvatti nefadin for- eldra eindregið til þess að sækja snemma um hjá starfandi dagfor- eldrum svo þeir viti tímanlega hver þörfin er hverju sinni. HJ ----------y7------- Myndir úr scrfni Olajs Amasonar Unglingahljómsveit og umferðarfræðsla Áfram heldur Skessuhorn að birta myndir úr safhi Olafs Árna- sonar ljósmyndara. Að þessu sinni birtast tvær myndir sem sýna ung- lingahljómsveit og umferðar- fræðslu. Þeir sem telja sig þekkja ein- hverja á myndunum, eða hafa um þær aðrar upplýsingar, eru vinsam- legast beðnir um að hafa samband við Maríu Karen Sigurðardóttur á Ljósmyndasafhi Reykjavíkur í síma 563-1790, eða í netfangið ljosmyndasafh@reykjavik.is Þá er minnt á að fleiri myndir Olafs má skoða á myndavef Ljósmyndasafhs Reykjavíkur á netinu. MM ■ /{'<'(■>/(íh/ ('(/‘/(/ttia Umsf ém Ofeigur Geslsson Fisléttur, margþættur en einfaldur svínakjötsréttur í húsi prestsins Meðlæti Soðin hrísgrjón, brauð (gjarnan kryddað) og salat (Sjá uppskrift). Rúsínur, salthnetur, kókósmjöl og Mangó cuthney (það skal setja yfir hrísgrjónin). Þetta skal bera fram í fjórum litlum skálum. Salat með ítölsku ívafi 1 poki veislusalat Fersk basilika, nokkur lauf 8-10 kirsuberjatómatar 1 poki mosarella ostakúlur 8-4 msk extra virginín olífuolía Svartur nýmalaður pipar yfir allt Aðferð: *Blandið salati og basilíku sam- an *Skerið tómata í tvennt og setj- ið saman við *Setjið heilar mosarella ostakúl- ur ofan á *Jafnið olíunni yfir salatið og piprið svo yfir að síðustu Svaladrykkur 1/2 Itr eplasaft 1/2 Itr sprite 1/2 Itr sítrónu kristall 2 lime 1/2 gúrka lsmolar Niðurstaða: Einfaldur en margþættur réttur, hollur, léttur og svaladrykkurinn er frábær. Flestir í fjölskyldunni geta lagt lið við að útbúa glæsilega máltíð. Nú þegar aðventa er hafin, jól ffamundan og áramót hvarflar hugurinn til sóknarpresta og organista. Væntanlega er þeim desember annasamasti mánuð- ur ársins.Við hliðina á sóknar- kirkjunni í miðbæ Akraness býr Bryndís Sigurjónsdóttir ásamt manni sínum Sr. Eðvarð Ing- ólfssyni og þremur bömum. Er- indið til þeirra er afskaplega veraldlegt að þessu sinni; að ffæðast um Bryndísi og fá eins og eina uppskrift hjá henni til að kynna lesendum Skessu- homs. Snildarkokkur á gönguferð Bryndís Sigurjónsdóttir stjórnar eldhúsinu í prestsbústaðnum á Akranesi. Hún er vel menntuð á sviði matreiðslu og reynslurík, hefur kennt við grunnskólann sem kenndur er við Brekkubæ í bráð- um 7 ár og einmitt þegar atlagan hófst og óskað var eftir samvinnu um mataruppskrift, var hún að ljúka lokaverkefni sínu til B.ED prófs við Kennaraháskóla Islands með heimilisfræði sem kjörsvið. „Eg er ffá Hveragerði, átti þar heima þar til ég sá Eðvarð í fyrsta sinn í Þórskaffi og bauð honum upp í dans. Hann var ekki alveg á þeim buxunum að fara að dansa við ókunnuga stúlku og benti mér á vin sinn. Það var eitthvað við Eðvarð sem heillaði mig svo ég gaf mig ekki! Þetta átti bara að vera einn dans en við erum enn að dansa saman 23 árum síðar! Við eigum mörg önnur sameiginleg áhugamál t.d. gönguferðir og ir ómissandi eins og kókosmjöli, rúsínum, salthnetum og Mango cutney. Með þessu var borið fram afbragðs salat með ítölsku ívafi og léttur óáfengur drykkur. Fljótt á litið virtist glæsilegt matarborðið býsna flókið en svo er ekki þegar grannt er skoðað. Bryndís fór yfir uppskriftina og lagði áherslu á að rétturinn væri léttur, hentaði í raun hvort sem væri, í hádeginu eða síðla dags. Sr. Eðvarð benti á að meðlæti í skál- um mætti alls ekki sleppa, það væri einfalt að bera það fram, hann gæti það meira að segja sjálf- ur, óaðfmnanlega! Svínalundir með banönum fyrir 4-6 2 stórar eða 8 litlar svínalundir 8-4 bananar 50 gr. smjör 2-8 dl. rjómi (má vera meira eða blanda með matreiðslmjóma) 2-8 tsk karrý (rahja) 4-5 tsk salvía Salt ogpipar (hvítur) göngum oft stóran hring um- hverfis bæinn,“ segir Bryndís og hún leggur lokahönd á matborðið og við setjumst að snæðingi. „Eg kann ekkert í eldhúsinu og er ekki látinn koma nálægt því, það myndi allt brenna og eyði- leggjast,“ segir Eðvarð auðmjúk- ur. Hann ber greinilega mikla virðingu fyrir matreiðsluhæfileik- Bryndís Sigurjónsdóttir um konu sinnar. Saman áttum við notalega stund við matborðið. Það er létt og hlýtt yfir þeim hjónum og þægilegt að spjalla við þau um hin margvíslegustu málefni. Fram voru bornar svínalundir sem höfðu verið skornar í þunnar sneiðar, smjörsteiktar augnablik með banönum. Þetta var borið fram með ýmsu meðlæti sem þyk- Aðferð: ‘Skerið lundirnar í 2 cm þykkar sneiðar, berjið létt *Snöggsteikið báðar hliðar *Kryddið með salti og pipar *Raðið í eldfast mót *Kljúfið banana endilangt og raðið yfir kjötið (sárið niður) *Hálfþeytið rjómann, blandið karrýi og salvíu saman við og smyrjið yfir bananana *Bakið við 200 gráður í ca 20 - 25 mín.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.