Fréttablaðið - 09.09.2019, Side 24

Fréttablaðið - 09.09.2019, Side 24
– Með þér alla leið Vel skipulögð og rúmgóð 3ja herbergja 86,6 fm íbúð á efstu hæð (gengið upp eina og hálfa hæð) með stórbrotnu útsýni. Íbúðin er í litlu fjölbýli á góðum stað í Kópavogi. Laus við kaupsamning. 45,9 millj.Verð : Axel Axelsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Digranesvegur 54 s. 778 7272 200 Kópavogur Glæsileg hús 227,4 fm og byggt af seljanda. Húsið hannað af Arkitektaþjónustunni sf. Mikið útsýni. Tveggja hæða með innbyggðum bílskúr. Möguleiki á 5 svefnherbergjum Stórar svalir út úr hjónaherbergi. Einstakur garðskáli. Viðhaldslítill garður með tjörn og hrauni 78,9 millj.Verð : Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Leiðhamrar 28 s. 845 8958 112 Reykjavík Glæsilegt sumarhús í Grímsnesi 109,5 fm að stærð á tæplega hektara eignarlandi Steypt plata með gólfhita Fjögur svefnherbergi / tvö baðherbergi Geymsla / þvottahús Innbú getur fylgt með sé sérstaklega samið um það Verð : 35,9 millj. Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Borgarleynir 12 s. 695 5520 801 Grímsnes Glæsileg og ný innréttuð útsýnisíbúð. Íbúðin er rúmgóð 3ja herb + bílskúr =128 fm. Búið er að endurnýja á vandaðan máta eldhús, hurðir, bað, skápa gólfefni ofl. Húsið er í góðu standi. Eignin getur verið laus við kaupsamning. Verð : 55,9 millj. Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Hlíðarhjalli 66 s. 899 1178 200 Kópavogur Fallegt sumarhús 50 fm sumarhús Einnig um 15 fm áhaldageymsla til viðbótar -8000 fm eignarland Líklegt að stækka megi hús - Jafnvel bæta við húsi Gróin falleg lóð Neðarlega í landi og nýtur sólar stærstan part dags - Frábært heilsárshús með auðveldu aðgengi. Tvö svefnherbergi - Stór pallur m heitum potti Verð : 24,5 millj. Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Snorrastaðir s. 695 5520 840 Laugardalur Fallegur A bústaður ásamt viðbyggingu Alls 38 fm að stærð með góðum palli Svefnloft sem getur rúmað 6-8 manns Stofa og eldhús í opnu rými Baðherbergi með sturtubotn 3196 fm eignarland Verð : 11,5 millj. Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Leynir s. 695 5520 801 Laugardalur Glæsileg íbúð 3. hæð 126,4 fm að stærð Fjögurra herbergja íbúðí lyftuhúsi Öll rými rúmgóð björt og falleg Útgengt úr stofu á suður svalir Stæði í lokaðri bílgeymslu, rafmagnstenglar í öllum stæðum Ljósleiðari í húsinu Verð : 56,9 millj. Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Akurhvarf 1 s. 845 8958 203 Kópavogur lækkað verð Íbúð í sérflokki, endaíbúð á 8 hæð, þær gerast ekki flottari Eignin er skráð FMR 146,2 m² í lyftuhúsi/ TVÆR LYFTUR GÓLFSÍÐIR ÚTSÝNISGLUGGAR - TVENNAR ÞAKSVALIR Hægt að hafa áhrif á útlit og hönnun á innréttingum frá Brunás Eigninni fylgir tvö stæði bílageymsl 99,0 millj.Verð : Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Mánatún 1 s. 845 8958 103 Reykjavík Stórglæsilega og sjarmerandi útsýnisíbúð við Bogahlíð 8 Stórar svalir yfirbyggðar, mikið útsýni Stórar bjartar stofur Herbergi í kjallar, möguleiki á útleigu Sérafnotaréttur af bílastæði nr 9 á lóð við húsið 54,9 millj.Verð : Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Bogahlíð 8 s. 845 8958 105 Reykjavík Glæsileg 161 fm íbúð. Stæði í lokaðri bílgeymslu. Stór stofa með opnu eldhúsi. Hjónaherbergi m. sér bað- og fataherbergi. Þrjú svefnherbergi alls. Vandaðar HTH innréttingar og tæki. Fallegt fjölbýli með lyftu og snyrtilegri sameign. 83,9 millj.Verð : Jón Rafn Valdimarsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Skógarvegur 14 s. 695 5520 103 Reykjavík Falleg vel skipulögð og mikið endurnýjuð hæð við Kvisthaga 19, 160 fm. Nýlegur bílskúr. 5 herbergja. Húsinu vel viðhaldið. Útsýni til sjávar. Góð staðsetning í hjarta vestubæjarins þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. 89,9 millj.Verð : Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Kvisthagi 19 s. 899 5856 107 Reykjavík Fallegt og vel skipulagt endaraðhús á einni hæð ásamt 23 fm bílskúr = 156 fm Húsið er snyrtilegt og vel við haldið Stórt og bjart alrým, rúmgott eldhús, fjögur svefnh, bað, þvottah og gestasnyrting Lóðin er falleg og skjólgóð með verönd Verð : 62,9 millj. Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Rjúpufell 32 s. 899 1178 111 Reykjavík Glæsilegt sumarhús að Hesti Lóð liggur að Hvítá, ósnert náttúra Eignarland 0,8 hektari að stærð Lækur rennur í gegnum landið Húsið, steyptur kjallara og timburhúsi ofán Stórir gólfsíðir gluggar sem setja glæsilegan svip Mikil náttúrufegurð og stutt í golfvöll 39,5 millj.Verð : Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Hestur 38 Sumarhús s. 845 8958 801 Grímsnes lækkað verð Fallegt 211 fm einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr innst í götu í Heiðargerði. Eignin skiptist í 5 svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús, þvottahús og tvö baðherbergi. Möguleiki á útleigueiningu er í kjallara. Bílskúr og stór garður. 75,9 millj.Verð : Axel Axelsson löggiltur fasteignasali Nánari upplýsingar: Heiðargerði 49 s. 778 7272 108 Reykjavík Mikið endurnýjuð 121,4 fm 4-5 herberga íbúð á 3hæð 3-4 svefnherbergi og 2 snyrtingar Mikil lofthæð Sérinngangur Verð : 49,9 millj. Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali s. 822 2307 Friðrik Þ. Stefánsson hdl. og aðst. fasteignasala Nánari upplýsingar: Vatnsstígur 3 b s. 616 1313 101 Reykjavík OPIÐ HÚS miðvikudaginn 11. september kl 17.00-17.30 0 9 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :1 9 F B 0 4 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 B A -7 C C 0 2 3 B A -7 B 8 4 2 3 B A -7 A 4 8 2 3 B A -7 9 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 4 0 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.