Fréttablaðið - 09.09.2019, Qupperneq 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Láru G.
Sigurðardóttur
BAKÞANKAR
990
KR/KG
1.990
Verð áður:
LÍFIÐ ER
GOTTERÍ
50%
AFSLÁTTUR
990
KR/KG
1.990
Verð áður:
Vores
nordiske
venner på
Nova TV!
Losaðu þig við myndlykilinn!
Vertu með Ljósleiðara hjá Nova, hröðustu nettengingu á Íslandi!
DR, NRK og SVT stöðvarnar eru mættar á Nova TV. Nú getur þú losað
þig við myndlykilinn, fengið hyggelega áskri að öllum þessum stöðvum
á 890 kr. á mánuði og úðað í þig skandinavísku gúmmelaði að vild.
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri
Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is
890 kr.
á mánuði
I like your hugs more“ svaraði áttræður nágranni minn þegar ég spurði hvernig honum þætti
bananabrauðið sem ég bakaði
handa þeim hjónum en þau færa
okkur ósjaldan ávexti út garðinum
sínum. Var brauðið hörmulegt?
Varla, því synir mínir voru búnir að
borða hinn hleifinn upp til agna!
Hér var eitthvað sem þyrfti að
skoða nánar.
Að faðmast kveikir á einhverju
hið innra sem orð fá ekki lýst.
Maður faðmar venjulega einhvern
til þess að sýna þakklæti eða
umhyggju. Opinn faðmur býður
mann velkominn. Því kemur ekki
á óvart að þeir sem faðma oftar eru
líklegri til að vera við betri heilsu
og líða betur í sálinni. Faðmlag
minnkar streituviðbragð. Hjart-
sláttur hægist, kortisól lækkar og
svæði í heilanum sem jafnan örvast
þegar við stöndum frammi fyrir
ógn róast þess í stað.
Sagt hefur verið að snerting sé
tíu sinnum öflugri en orð og hafi
áhrif á næstum allt sem við gerum.
Ekkert annað skilningarvit gefi
jafnmikla örvun og snerting. Enda
var fyrsta vísbendingin um að við
værum elskuð þegar við vorum
kjössuð sem ungbörn. Öll snerting,
þétt handaband, klapp á bakið,
koss eða faðmlag geta gefið okkur
meiri lífsþrótt en mörg orð.
Dr. Tiffany Field hefur rannsakað
áhrif snertingar á heilsu og líðan.
Hún fullyrðir að margir í nútíma-
samfélagi þjáist af skorti á snert-
ingu, sem hún kallar snertihungur.
Ég gleymi ekki manni sem þótti
erfiður og önugur. Hjúkrunar-
fræðingur sem þekkti vel til sagði
að hann vantaði knús. Ég held að
það hafi verið mikið til í því.
Í nútímasamfélagi skortir okkur
líklega meira snertingu heldur en
fæði. Og ef okkur finnst við ekki
hafa mikið til að gefa þá er gott að
muna að við eigum nægtabrunn af
dýrmætum faðmlögum.
Snertihungur
0
9
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
A
-4
6
7
0
2
3
B
A
-4
5
3
4
2
3
B
A
-4
3
F
8
2
3
B
A
-4
2
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
8
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K