Morgunblaðið - 31.05.2019, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 31.05.2019, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2019 » Borgarleikhúsið hef-ur í vikunni boðið öll- um börnum í elsta ár- gangi leikskóla Reykja- víkurborgar að koma og sjá sýningu um töfra leikhússins. Um er að ræða árlegan viðburð og í ár er sýningin sett saman af Bergi Þór Ing- ólfssyni leikstjóra og leikurunum Arnari Dan Kristjánssyni, Lalla töframanni, Rakel Björk Björnsdóttur, Sölva Viggóssyni Dýr- fjörð og Viktoríu Sig- urðardóttur. Töfrar leikhússins í Borgarleikhúsinu fyrir leikskólabörn Morgunblaðið/Eggert Sýningargestir Alls fengu um 1.700 leikskólabörn tækifæri til að heimsækja Borgarleikhúsið í vikunni. Tilhlökkun Eftirvænting skein úr augum leikhúsgestanna. Á áfangastað Leikskólabörnin gengu í halarófu inn í salinn til að upplifa töfra leikhússins. Myndlistar- og sögusýningin Út fyrir sviga: Myndlist og Samtökin 7́8 verður opnuð í dag kl. 16 á Reykjavíkurtorgi Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og mun hún standa fram yfir Hinsegin daga í ár eða til 18. ágúst. „Sýningin varpar ljósi á myndlist og sýn- ingar hinsegin fólks bæði innan og utan Samtak- anna 7́8 í áranna rás. Hér gegnir skjalasafn Samtakanna 7́8 sem varðveitt er Borgarskjalasafni Rekjavikur þýðingarmiklu hlut- verki vegna þess að þar er mik- ilvægur hluti hinsegin listasög- unnar varðveittur ásamt öðru efni sem varðar sögu samtakanna,“ seg- ir í tilkynningu. Þegar litið sé yfir sögu Samtak- anna 7́8 komi í ljós að á vegum þeirra og hinsegin listafólks hafi verið haldinn fjöldi myndlistarsýn- inga sem flestar eiga sameiginlegt að hafa ekki ratað út fyrir hinsegin samfélagið og orðið hluti af opin- berri listasögu íslensku þjóð- arinnar. Á sýningunni sé því dregin fram saga sem hafi ekki fengið að vera með og brugðið er ljósi á þá fjölbreyttu myndlist sem liggur eft- ir hinsegin fólk á Íslandi. Sýningin leggur áherslu á verk íslensks hinsegin myndlistarfólks. Lögð er áhersla á verk eftir tíu ís- lenskar listamanneskjur sem sýnt hafa verk sín í húsakynnum sam- takanna eða í opinberum sýning- arrýmum frá 1984 og fram á þessa Sýningarstjóri og höfundur texta er Dr. Ynda Gestsson listfræðingur. Myndlist og Samtökin ’78 Á sýningu „Karammellubréf“ eftir Örn Karlsson frá árinu 1998. Dr. Ynda Gestsson Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe-stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO standa þessa dagana fyr- ir viðburðaröð með þýska rithöf- undinum og blaðamanninum Anne Siegel í tilefni 70 ára afmælis komu þýskra landbúnaðarverkamanna til Íslands. Siegel mun segja frá kynnum sín- um af þýskum konum sem komu hingað til lands eftir seinni heims- styrjöldina og hvernig bók hennar Frauen Fische Fjorde varð til. Við- burðirnir eru á ensku og öllum opn- ir og fara fram sem hér segir: Í dag kl. 16.30 í Bókasafninu á Ísafirði í Safnahúsinu, 2. júní kl. 15 í Héraðs- bókasafni á Blönduósi, 4. júní kl. 17 í Orðakaffi í Amtsbókasafninu á Akureyri, 6. júní kl. 20.30 í gisti- heimilinu Tungulendingu á Húsa- vík, 7. júní kl. 17 í Félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka og 8. júní kl. 15 í Borgarbókasafni Reykjavík- ur í Grófinni. Segir frá kynnum af þýskum konum Á ferðinni Anne Siegel verður á ferð um landið næstu vikuna og kemur víða við. BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Sun 2/6 kl. 19:00 38. s Fös 7/6 kl. 19:00 41. s Fös 14/6 kl. 19:00 44. s Mið 5/6 kl. 19:00 39. s Mán 10/6 kl. 19:00 42. s Sun 16/6 kl. 19:00 45. s Fim 6/6 kl. 19:00 40. s Fim 13/6 kl. 19:00 43. s Stundum ég þarf að vera svolítið óþekk! Elly (Stóra sviðið) Fös 31/5 kl. 20:00 217. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar! Kæra Jelena (Litla sviðið) Fim 6/6 kl. 20:00 21. s Fös 7/6 kl. 20:00 22. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Kvöld sem breytir lífi þínu. Bæng! (Nýja sviðið) Fim 6/6 kl. 20:00 Lokas. Alltof mikið testósterón Sýningin sem klikkar (Stóra sviðið) Lau 1/6 kl. 20:00 aukas. Aðeins örfáar sýningar. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 2/6 kl. 13:00 Lau 8/6 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 16:00 Lau 8/6 kl. 16:00 Auka Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Fös 31/5 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Hárið (Stóra sviðið) Fös 14/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 Áhugasýning ársins 2019 Brúðkaup Fígaros (Stóra Sviðið) Lau 7/9 kl. 19:30 Frums. Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Sun 15/9 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Óborganlegu gamanópera eftir meistara Mozart leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.