Morgunblaðið - 03.07.2019, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 03.07.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 2019 Á fimmtudag Breytileg átt, 5-10 en norðaustan 5-13 á Vestfjörðum. Rigning með köflum eða skúrir í flestum landshlutum. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðaustanlands. Á föstudag Norðlæg átt 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands og hiti 5 til 10 stig, en annars skýjað með köflum, víða síðdegisskúrir og hiti 10 til 17 stig. RÚV 13.00 Útsvar 2015-2016 14.10 Mósaík 1998-1999 14.55 Nýja afríska eldhúsið – Gana 15.25 Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 16.35 Með okkar augum 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Disneystundin 17.26 Tímon & Púmba 17.48 Sígildar teiknimyndir 17.55 Líló og Stitch 18.20 Vísindahorn Ævars 18.30 Fréttayfirlit 18.40 HM stofan 18.55 Holland – Svíþjóð 20.55 HM stofan 21.10 Vikinglotto 21.20 Nýbakaðar mæður 22.00 Tíufréttir 22.25 Veður 22.30 Leyndarmál tískuhúss- ins 23.25 Haltu mér, slepptu mér 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 A.P. BIO 13.30 Black-ish 13.50 Fam 14.15 Lambið og miðin 14.50 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife 20.10 Charmed (2018) 21.00 Girlfriend’s Guide to Divorce 21.50 Bull 22.35 Queen of the South 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: Los Angeles Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 The Middle 07.45 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Mom 09.55 Fresh Off the Boat 10.20 The Last Man on Earth 10.40 Arrested Developement 11.05 Asíski draumurinn 11.40 Logi 12.35 Nágrannar 13.00 Masterchef USA 13.40 Lóa Pind: Snapparar 14.15 Á uppleið 14.40 God Friended Me 15.25 Major Crimes 16.10 Lose Weight for Good 16.40 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Veður 19.00 Víkingalottó 19.05 Modern Family 19.30 Jamie’s Quick and Easy Food 20.00 Shrill 20.25 The Bold Type 21.10 The Red Line 21.55 Gentleman Jack 22.55 You’re the Worst 23.20 L.A.’S Finest 00.05 Animal Kingdom 00.50 Euphoria 1 01.45 Shetland 20.00 Fjallaskálar Íslands 20.30 Súrefni 21.00 Búsetuformið á breytt- um húsnæðismarkaði endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 20.00 Eitt og annað: frá Akra- nesi 20.30 Ungt fólk og krabba- mein endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 3. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:10 23:55 ÍSAFJÖRÐUR 2:02 25:13 SIGLUFJÖRÐUR 1:36 25:04 DJÚPIVOGUR 2:27 23:37 Veðrið kl. 12 í dag Minnkandi NV-átt austanlands og dálítil væta norðaustantil. Suðaustan 3-8 og fer að rigna í kvöld á suðvesturhorninu. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast norðaustanlands. Loksins loksins er Masterchef aftur kom- inn á skjáinn en tíunda þáttaröð þessa vinsæla þáttar gleður nú heimsbyggðina og þar með okkur Íslendinga. Undirrituð er einlæg- ur aðdáandi og missir ekki af þætti enda er þar fjallað um eitt helsta áhugamálið; mat! Ég fæ bara ekki nóg af mat, hvort sem í því felst að elda hann, fletta kokkabókum, horfa á matarþætti eða borða hann sem er jú skemmtilegast. Í Masterchef er líka spenna og það er grátið og hlegið, á milli þess sem keppt er um bestu réttina. Dómararnir eru að sjálfsögðu orðnir eins og gamlir vinir manns og bregðast ekki. Annar nokkuð skemmtilegur þáttur sem tengist mat og matarmenningu er breski þátturinn Rick Stein’s Long Weekend. Þar ferðast þessi matgæð- ingur milli borga Evrópu og kynnir sér matar- menningu þjóðanna. Hann kom víst til Íslands á dögunum og smakkaði lambakótilettur í raspi frétti ég en af þeim þætti missti ég. Ég þarf greinilega að finna hann í tímaflakkinu. Í Vínarborg bragðaði Rick á gómsætu snitseli og sacher-tertunni frægu. Í þáttunum fá áhorf- endur að fræðast um sögu og menningu borganna og er ég strax farin að skoða fargjöld til Vínar sem eru nú á spottprís. Væri nefnilega alveg til í að fá að bragða á þessu kálfasnitseli og fá mér sacher-tertu og kaffi í desert. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Fæ ekki nóg af mat Matreiðsla Gordon Ramsay klikkar ekki. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Stefán Valmundar Stefán leysir Ernu Hrönn af í dag. Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Quentin Tarant- ino hótaði því að hann myndi reka hvern þann sem mætti með far- símann sinn á tökustað á kvik- myndinni „Once Upon a Time in Hollywood“. Það var leikarinn Tim- othy Olyphant sem greindi frá þessu á dögunum. Olyphant sagði að Tarantino setti þessa ströngu reglu því að hann vildi að fólkið sem ynni við gerð kvikmyndarinnar einbeitti sér að vinnu sinni en ekki að því að hanga í símanum. Hann sagði einnig: „Við innganginn á tökustaðnum var lítill bás sem tók við farsímum starfsfólks og leikara og þar voru þeir geymdir meðan á vinnu stóð.“ Tarantino segir kvik- myndina „Once Upon a Time In Hollywood“ sína persónulegustu hingað til vegna þess að hún er innblásin af barnæsku hans. Bannar farsíma- notkun á tökustað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 rigning Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt Akureyri 13 léttskýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 29 heiðskírt Egilsstaðir 12 skýjað Vatnsskarðshólar 11 skýjað Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 30 heiðskírt London 20 léttskýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 10 skýjað París 24 heiðskírt Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 10 heiðskírt Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 23 léttskýjað Ósló 17 heiðskírt Hamborg 17 léttskýjað Montreal 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Berlín 21 heiðskírt New York 19 heiðskírt Stokkhólmur 14 skýjað Vín 26 léttskýjað Chicago 31 léttskýjað Helsinki 16 léttskýjað Moskva 17 skúrir  Norskur þáttur um móðurhlutverkið. Mæður ungra barna deila sögum af því hvern- ig líf þeirra breyttist þegar þær eignuðust sitt fyrsta barn og fjalla um allt sem þær vildu að þær hefðu vitað áður en þær tókust á við þetta krefjandi hlutverk. RÚV kl. 21.20 Nýbakaðar mæður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.