Morgunblaðið - 17.07.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 2019
„ÉG VEIT ALVEG HVERS VEGNA ÞÚ ERT
HÆTTUR AÐ SKRIFA MÉR! ÞÚ ERT OF
UPPTEKINN VIÐ AÐ GRAFA ÞESSI GÖNG ÞÍN.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... þegar allt gengur
upp.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
KETTIR ELSKA AÐ
LEIKA SÉR MEÐ TÓMA
POKA
ÞAÐ AÐ TÆMA ÞÁ
ER BESTI HLUTINN
VITRINGUR, ÞÚ VEIST ALLTAF
SVARIÐ! HVAR HLAUSTU
MENNTUN?
ÁTTA ÁR SEM
BARÞJÓNN!
ÞÚ ERT
HÉR
X
HEFURÐU
EKKERT
BETRA AÐ
GERA?
Systkini Inga eru Dóra Sigríður
Bjarnason, f. 20.7. 1947, prófessor em-
erita í Reykjavík, og Ingibjörg
Bjarnason, f. 11.4. 1951, leikstjóri og
grunnskólakennari í Reykjavík.
Foreldrar Inga voru hjónin Ingi
Hákon Bjarnason, f. 30.6. 1914, d.
27.12. 1958, efnaverkfræðingur í
Reykjavík, og Steinunn Ágústa
Bjarnason, fædd Jónsdóttir, f. 22.5.
1923, d. 7.2. 2017, gjaldkeri í Reykja-
vík.
Ásta Ingeborg Jónsson Andersen
húsfreyja í Danmörku
Sigurbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Rvík
Úr frændgarði Inga Þorleifs Bjarnasonar
Ingi
Þorleifur
Bjarnason
Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja á Sigurvöllum
Guðmundur
Þorsteinsson
bóndi á Sigurvöll-
um á Akranesi
Halldóra Guðmundsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Steinunn Ágústa Þorvarðardóttir húsfreyja í Rvík
Jón Þorvarðarson
kaupmaður í Verðanda í Rvík
Steinunn Ágústa Jónsdóttir Bjarnason
gjaldkeri í Reykjavík
Ragnheiður
Einarsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Þorvarður Daníelsson
vegaverkstjóri og sjómaður í Rvík
Ingibjörg Stein Bjarnason snyrti-
hönnuður og myndlistarmaður í
Berlín, París, Rvík og Buenos Aíres
Guðmundur Jónsson óperusöngvari
Ingibjörg H. Bjarnason fyrsta alþingiskonan
og forstöðukona Kvennaskólans í Rvík
Jón Halldór Jónsson forstjóri í Kefl avík
Ágúst H. Bjarnason prófessor í heimspeki og rektor Háskóla Íslands
Brynjólfur H. Bjarnason kaupmaður í Rvík
Þorvarður Jónsson járnsmiður, dó ungur af slysförum
Lárus H. Bjarnason alþingismaður, prófessor og rektor Háskóla Íslands
Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja í Hafnarfi rði
Gunnar Jónsson verslunarmaður í Garðabæ
Þorleifur Jón H. Bjarnason
yfi rkennari og rektor við Hinn al-
menna menntaskóla í Reykjavík
Leifur B.Þ. Bjarnason hagfr. og frkvstj. SÍS í New York
Ingi H. Bjarnason
efnaverkfræðingur í Reykjavík
Karilla
Andersen
húsfreyja
í Nyköp-
ing í Dan-
mörku
Karitas Markúsdóttir
húsfreyja í Arnarbæli
Ísleifur Gíslason
prestur í Arnarbæli í
Ölfusi og alþingismaður
Sigrún Ísleifsdóttir Bjarnason
húsfreyja og konfektgerðar-
maður í Reykjavík
Jóhanna Kristín
Þorleifsdóttir
húsfreyja á Bíldudal
Hákon Bjarnason
kaupmaður í Flatey á Breiðafi rði og síðar á Bíldudal
Pétur Stefánsson yrkir á Leir og er
hressandi fyrir karla eins og mig:
Skreyttur er ég skáldafjöðrum,
skammlaust flýg um loftin blá.
Þó dagarnir líði einn af öðrum
og ellin vilji mig hrella smá,
ennþá get ég ort og kveðið
alls kyns stef sem hressa geðið.
Sigmundur Benediktsson svar-
aði: „Jæja, held ég reyni í dag að
bera mig vel eins og Pétur og veifa
skáldfjöðrunum“, – og er oddhent
og vel kveðið:
Gleði yngir orðsins kynngi
ekkert þvinga huga finn,
harla slyngur hér á þingi,
hátt nú klingir andi minn.
Logn og blíða virðist víða,
veitir tíðin öllu skjól.
Blómum skrýðist foldin fríða
fegurð býður draumaból.
Lindir hjala blítt um bala
blíðan svala þyrstum ljá.
Leysa dvala fræ sem fala
fegurð dala nú að sjá.
Blöðum vagga dropar dagga
drýpur saggi himni frá.
Sorgar aggið þorstans þagga
þýðri hagga gleðibrá.
Bjarkavang er best að ganga
blíða angan næra finn.
Hverfur angur lífstíð langa,
lífið fangar huga minn.
Nú var hann farinn að rigna og
Sigmundur sagði: „Nú bleytir í“:
Í fjórtán gráðum blóm þó bogni
er best að sleppa fötunum.
Steypiregn í stafalogni
streymir eftir götunum.
Björn Ingólfsson átti kollgátuna:
Ratað hefur á rétta staði
regn, eins og hellt úr fötu.
Sigmundur stendur í steypibaði
strípaður úti á götu.
Á laugardaginn sendi Baldur
Hafstað sumarkveðju á sveita-
símanum (fésbók) ásamt árlegri út-
tekt á nokkrum íslenskum stjórn-
málamönnum.
Katrín er snjöll, og Bjarni Ben.
er bæði klár og hraustur,
Sigurður Ingi seiglast en
Sigmundur gekk í Klaustur.
„Kemur að því,“ segir Ármann
Þorgrímsson:
Þegar læðist ellin að
okkur suma hendir það
í ævisögu brotnar blað
breyta þarf um verustað.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Skáldafjaðrir og
steypiregn