Morgunblaðið - 17.07.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 2019
HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI
Hágæða
vinnuföt
í miklu úrvali
Sérmerkjum fyrir fyrirtæki
Verkfæri og festingar
Mikið úrval af öryggisvörum
Nú fástS s vinnuföt í
Á fimmtudag Norðaustan 5-13
m/s og súld eða rigning á A-verðu
landinu, en bjart veður SV- og V-
lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á
SV-landi.
Á föstudag Norðaustan 5-13 og rigning með köflum, en úrkomulítið V-lands. Hiti breytist
lítið.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2015-2016
14.10 Mósaík 1998-1999
14.50 Með okkar augum
15.20 Nýja afríska eldhúsið –
Máritíus
15.50 Á tali hjá Hemma Gunn
1988-1989
17.00 Tíundi áratugurinn
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Líló og Stitch
18.50 Landakort
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarið
20.00 Leyndarmál gígsins:
Endalok risaeðlanna
21.05 Leyndarmál tískuhúss-
ins
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hitlersleikarnir, Berlín
1936
23.15 Haltu mér, slepptu mér
Sjónvarp Símans
08.01 Dr. Phil
08.43 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.25 The Late Late Show
with James Corden
10.05 Síminn + Spotify
12.02 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 The King of Queens
12.47 How I Met Your Mother
13.08 LA to Vegas
13.30 Black-ish
13.51 Fam
14.12 The Orville
14.59 90210
16.02 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Charmed (2018)
21.00 Girlfriend’s Guide to
Divorce
21.50 Bull
22.35 Queen of the South
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 The Middle
07.45 Grey’s Anatomy
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Mom
10.00 Fresh Off the Boat
10.20 The Last Man on Earth
10.45 Arrested Develope-
ment
11.10 Asíski draumurinn
11.45 Logi
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.40 Lóa Pind: Snapparar
14.15 Á uppleið
14.40 God Friended Me
15.25 Major Crimes
16.05 Lose Weight for Good
16.35 Stelpurnar
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Víkingalottó
19.00 Veður
19.05 Modern Family
19.30 First Dates
20.20 Shrill
20.45 The Bold Type
21.30 Divorce
22.00 The Red Line
22.45 You’re the Worst
23.10 L.A.’S Finest
23.55 Animal Kingdom
00.45 Euphoria
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Súrefni
21.00 Suður með sjó
21.30 Smakk/takk
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
20.00 Eitt & annað frá Seyð-
isfirði
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein – Þórunn Kristín
Sigurðardóttir
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Bærinn minn og þinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Á reki með KK.
21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
17. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:48 23:21
ÍSAFJÖRÐUR 3:16 24:03
SIGLUFJÖRÐUR 2:57 23:48
DJÚPIVOGUR 3:08 22:59
Veðrið kl. 12 í dag
SPÁ KL. 12.00 Í DAG N-átt og dálítil rigning A-lands. Skúrir í öðrum landshlutum en úr-
komulítið á V-fjörðum og Breiðafirði. Hiti víða 12-18 stig, en 8-12 stig við austurströndina.
Loks get ég sagt að ég sé
byrjuð að horfa á sjón-
varpsþættina The
Handmaid’s Tale en þriðja
sería þáttanna er nú í sýn-
ingu á sjónvarpsstöðinni
Hulu. Ástæðan fyrir því að
ég er svona langt á eftir
flestum í að horfa á þessa
geysivinsælu þætti er að
ég hafði, eins og svo oft
áður, lofað sjálfri mér að lesa bókina áður en ég
horfði á túlkun hennar í sjónvarpi. Það kom ég mér
loks í að gera fyrir stuttu og kláraði Sögu þernunnar
eftir Margaret Atwood á skömmum tíma. Dystópísk
hugmynd Atwood er snilldarlega sett fram í þátt-
unum en hún hefur verið mér ofarlega í huga síðan
ég lagði frá mér bókina. Í kjölfarið hef ég lent í
ófáum umræðum um það hvað myndi gerast í okkar
raunveruleika ef flestar konur yrðu ófrjóar, eins og
raunin er í heiminum sem Saga þernunnar gerist í.
Hvað myndi gerast ef aðeins fáar konur væru frjóar í
okkar heimi? Hversu langt væri maðurinn til í að
ganga til að bjarga mannkyninu og hversu mikla
stjórn hefðu þá frjóu konurnar sem eftir væru yfir
líkama sínum? Mér komu til hugar um tveggja ára
gamlar fréttir af tilraunum vísindamanna sem komu
stálpuðum lambafóstrum fyrir í svokölluðum „gervi-
legum“ þar sem þau þroskuðust eðlilega. Var þessi
tilraun kölluð „bylting í meðferð fyrirbura“. Ekki
virðist þó enn hafa fundist leið til að halda lífi í fóstri,
heila meðgöngu, annars staðar en í móðurkviði. Til
þess þarf enn líkama raunverulegrar konu.
Ljósvakinn Rósa Margrét Tryggvadóttir
Hvað myndi gerast
í okkar heimi?
Leikona Elisabeth Moss
leikur June í þáttunum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón
Axel og Kristín Sif vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna. Þú
ferð framúr með bros á vör. Fréttir á
klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring
leysir Ernu Hrönn af í dag. Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 18 Siggi Gunnars Sumar-
síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tón-
list, létt spjall, skemmtilegir gestir og
leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgunblaðs-
ins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á
heila tímanum, alla virka daga
Júlíus Mar Baldursson býður fólki
að leigja af sér landnámshænur
gegn vægu gjaldi. Hann segir að
þeim fjölgi sem vilja vera með
hænur í kofa úti í garði, jafnvel í
þéttbýli, og kostnaðurinn af því sé
minni en margan myndi gruna. Á
heimasíðunni landnamshaenan.is
er boðið upp á þessa þjónustu,
sem verður æ vinsælli. Júlíus
heimsótti Ísland vaknar og fræddi
hlustendur um málið. Þar fór hann
meðal annars yfir tilstandið sem
því fylgir að vera með fiðurfénað á
heimilinu og eins nytina úr hæn-
unum, en hver landnámshæna get-
ur að hans sögn verpt fimm eggj-
um á viku. Nánar á k100.is.
Viltu leigja hænu?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt
Akureyri 15 rigning Dublin 21 skýjað Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 13 alskýjað Vatnsskarðshólar 13 súld Glasgow 20 rigning
Mallorca 29 heiðskírt London 24 heiðskírt
Róm 29 léttskýjað Nuuk 10 skýjað París 26 heiðskírt
Aþena 25 skýjað Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 19 léttskýjað
Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 21 heiðskírt Hamborg 18 léttskýjað
Montreal 24 alskýjað Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 20 léttskýjað
New York 30 léttskýjað Stokkhólmur 15 rigning Vín 25 heiðskírt
Chicago 25 alskýjað Helsinki 14 rigning Moskva 15 skúrir
Leikin þáttaröð í átta hlutum sem gerist í París eftir seinni heimsstyrjöldina og
segir frá tveimur bræðrum sem reka tískuhús. Bræðurnir eru mjög ólíkir og undir
niðri krauma leyndarmál sem gætu stofnað öllu sem þeir hafa unnið fyrir í
hættu. Aðalhlutverk: Richard Coyle, Tom Riley og Mamie Gummer. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 21.05 Leyndarmál tískuhússins