Morgunblaðið - 25.07.2019, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 25.07.2019, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2019 53 Smáauglýsingar Bækur Hvaða bækur eru þetta eftir hann Guðlaug? Lífvörður Jörundar hundadaga- kóngs Ævisaga Þórðar Grunnvíkings rímnaskálds Á hjara veraldar Fortunuslysið í Eyvindarfirði 1787 Vestfirska forlagið jons@snerpa.is Fortunuslysið í Eyvindarfirði á Ströndum 1787 Þessi bók eftir þá Guðlaug frá Steinstúni og Jón Torfason er mögnuð örlagasaga. Hvílið glæpasögurnar! Lesið um Fortunuslysið. Vestfirska forlagið jons@snerpa.is Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali erð við allra h Kassagítara r á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Námskeið Námskeið í Reiki Heilun Lærðu Reiki fyrir sjálfan þig. Reiki iðkun stuðlar að andlegri og líkamlegri vellíðan ásamt almennu jafnvægi í lífinu, viðurkennt sem hluti heilbrigðis- þjónustu erlendis. Hólmfríður reiki@simnet.is/spamidill.is 8673647 Bókhald NP Þjónusta Sé um liðveislu við bókhaldslausnir o.fl. Hafið samband í síma 831-8682. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Veiði Sumarið er tíminn S. 555 6090 • heimavik.is Tveir góðir úr nýju netunum Reynsla • Þekking • Gæði Heimavík, s. 892 8655 Silunganet • Sjóbleikjunet Flot og Sökknet Fyrirdráttarnet Ofurnet fyrir fiskeldisfélög Bleikjugildrur Netin í littlasjó tilbúin Sendum um land allt Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Hreinsa þakrennur ryðbletta þök og tek að mér ýmis verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Volvo XC V70 til sölu Volvo V70 station. Árg. 2000. Mjög góður bíll. Vel viðhaldið. Smurbók frá upphafi. Skoðaður 2020 án athuga- semda. Sjálfskiptur og með dráttar- krók. Fallegur bíll með góða aksturs- eiginleika og þægileg leðursæti. Upp. í síma 893 7719 og 698 7563 Bílar Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 26. júní 2019 að auglýsa breytingartillögu á deiliskipulagi þéttbýlis Reykjahlíðar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tilefni breytingarinnar er að því að sveitarstjórn stefnir að því að eldsneytissala verði færð af miðsvæði Reykja- hlíðar og að stofnuð verði ný lóð að Sniðilsvegi 3 fyrir starfsemina. Fyrirhuguð lóð er innan athafnasvæðis 117-A í Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023. Mannvirki s.s. dælur, tankar og lítið aðstöðuhús verði innan byggingarreits. Gerð og frágangur mannvirkja svo og mengunarvarnir skulu vera í samræmi við ákvæði viðeigandi reglugerða. Gerð verður grein fyrir fyrirkomulagi umferðar og mannvirkja innan lóðar í hönnunar- gögnum vegna byggingar- og framkvæmdaleyfa. Tillaga að breytingu deiliskipulagsins liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatni frá og með fimmtudeginum 25. júlí til og með fimmtudeginum 6. september 2019. Breytingartillagan er að- gengileg á heimasíðu Skútustaðhrepps: http://www.skutustadahreppur.is undir Skipulagsauglýsingar (efst á forsíðu). Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 6. september 2019. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests. Skila skal athuga semdum skriflega til skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatni og/eða í tölvupósti á net- fangið gudjon@skutustadahreppur.is . Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast henni samþykkir. Guðjón Vésteinsson, Skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps. Tillaga að breytingu deiliskipulags þéttbýlis Reykjahlíðar Raðauglýsingar Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin handavinnustofa kl. 9-16. Söngstund með Marý kl. 13.45. Opið fyrir innipútt og 18 holu útipúttvöll. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535 2700. Boðinn Bridge og Kanasta kl. 13. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi og blöðin við hringborðið kl. 8.50. Frjálst í Listasmiðju kl. 9-16. Kosning stendur yfir á nafni á nýju æfingartækin. Komdu og taktu þátt, þitt atkvæði skiptir máli. Salatbar kl. 11.30-12.15. Hádegismatur kl. 11.30. Söngur kl. 13.30. Gáfumannakaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411 2790. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Ferð í Perluna á safnið Undur íslenskrar náttúru og Áróru stjörnuverssýninguna. Hádegisverður í Perlunni á Kaffitár. Hittumst í móttökunni við aðalinnganginn á 3. hæðinni á Vita torgi kl. 11 og förum saman á bílum. Opin handverkstofa alla virka daga. Verið hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411 9450. Garðabæ Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 16 myndlist. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er opin frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, boccia með Elínu kl. 10 og hádegismatur kl. 11.30. Félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, upp- lestur kl. 11, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 411 2760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 7.10, Kaffi- spjall í króknum kl. 10.30, Bingó á Skólabraut kl. 13.30. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568 2586. Félagsstarf eldri borgaraTilkynningar Borgarfjarðarhreppur Tillaga að deiliskipulagi hafnarsvæðis á Borgarfirði eystra Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps aug- lýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði Borgarfjarðarhafnar við Hafnarhólma, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er um 9,9 ha að stærð og er í eigu Borgarfjarðarhrepps. Innan svæðisins er bátahöfn Borgfirðinga, innan við Hafnarhólma. Í hólmanum er æðarvarp og mikið fuglalíf, m.a. lunda- og rituvarp, sem laðar til sín tugi þúsunda ferðamanna á hverju ári. Á hafnarsvæðinu er gert ráð fyrir uppbyggingu til að bæta aðstöðu ferðafólks og sjómanna. Sunnarlega á svæðinu er ein lóð fyrir frístundahús með einu frístunda- húsi. Tillagan verður til sýnis á hreppsstofu Bakkagerði, Borgarfirði Eystri, frá og með fimmtudeginum 25. júlí nk. til mánudagsins 9. september 2019. Tillagan er einnig til sýnis á heimasíðu Borgarfjarðarhrepps; borgarfjordureystri.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til mánudagsins 9. september 2019. Skila skal athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa Borgar- fjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Byggingarfulltrúinn í Borgarfjarðarhreppi Vantar þig fagmann? FINNA.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.