Morgunblaðið - 25.07.2019, Síða 70

Morgunblaðið - 25.07.2019, Síða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2019 Á föstudag Austan og norðaustan 8- 15 m/s, hvassast á annesjum og víða rigning, en úrkomulítið á V-landi. Austlægari um kvöldið og áfram rign- ing. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast syðst. Á laugardag Suðaustan 5-10 m/s og rigning víða um land, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á NA-landi. RÚV 10.55 HM í sundi 13.35 Sumarið 13.55 Útsvar 2015-2016 15.05 Popppunktur 2011 16.00 Landinn 2010-2011 16.30 Veiðikofinn 16.55 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarpsins 17.10 Hvað hrjáir þig? 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Netgullið 18.25 Strandverðirnir 18.47 Stundarglasið 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarið 20.00 Sælkeraferðir Ricks Stein – Þessalóníka 21.05 Heimavöllur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Á valdi óvinarins 23.20 Spilaborg Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 LA to Vegas 13.30 Solsidan 13.50 Younger 14.15 Will and Grace 14.40 Our Cartoon President 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Fam 20.10 The Orville 21.00 Proven Innocent 21.50 Get Shorty 22.50 Still Star-Crossed 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden 01.05 NCIS 01.50 NCIS: Los Angeles Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Anger Management 10.00 Hand i hand 10.45 Óbyggðirnar kalla 11.10 Dýraspítalinn 11.40 Ísskápastríð 12.15 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Ocean’s 8 14.45 Matilda 16.20 Seinfeld 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Veður 19.00 Borgarstjórinn 19.25 Fresh Off The Boat 19.50 Masterchef USA 20.35 L.A.’S Finest 21.25 Animal Kingdom 22.10 Euphoria 23.05 Big Little Lies 24.00 Absentia 00.50 Crashing 01.20 Super Troopers 2 03.00 Paul, Apostle of Christ 04.45 Ocean’s 8 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Úrval endurt. allan sólarhr. 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að sunnan (e) 20.30 Landsbyggðir – Guðrún Björt Yngvadóttir (e) endurt. allan sólarhr. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljóðabókin syngur I. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Sand- árbókin. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 25. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:13 22:57 ÍSAFJÖRÐUR 3:50 23:30 SIGLUFJÖRÐUR 3:32 23:14 DJÚPIVOGUR 3:35 22:33 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast NV-til. Rigning eða súld á A-verðu landinu, lítils- háttar væta NV-til um tíma í kvöld og nótt, en annars bjart með köflum. Ég er nýkomin aftur til vinnu úr fæðingar- orlofi, en orlofið hefur að hluta til gengið út á það að fara í tvo göngu- túra á dag meðan barn- ið sefur. Það var þá fyrst sem ég uppgötv- aði hlaðvarp almenni- lega og fóru nýir þættir í seríunum sem ég fylgdist með að ýta mér í æ lengri göngutúra, hlaðvarpið er nefnilega fullkomið til að hlusta á á röltinu. Ég sogaðist algerlega inn í hlaðvarpið um Dirty John, sem margir kannast við, enda samnefnd þáttaröð og heimildarmynd á Netflix um siðblinda svikahrappinn John Meehan. Fyrir þá sem kannast ekki við Dirty John fjalla þættirnir um innanhússhönnuðinn Debru Newell sem kynnist myndarlega og heillandi lækninum John Meehan sem er nýkominn frá Írak þar sem hann starfaði með Læknum án landamæra. Fljót- lega fer fjölskylda Debru að fá efasemdir um John og áætlanir hans og í ljós kemur ýmislegt sem á eft- ir að hafa skelfilegar afleiðingar í för með sér. Þessum seríum, sjónvarpsseríunni, heimildar- myndinni og hlaðvarpinu, verð ég að mæla með, enda er sagan, þrátt fyrir að vera sönn, lyginni lík- ust og áhugavert að heyra sögu tiltölulega venju- legrar fjölskyldu í súrrealískum aðstæðum. Þættina vann Christopher Goffard hjá LA Times. Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Þegar sannleikurinn er lyginni líkastur Podcast Þættirnir eru vel unnir og einstaklega áhugaverðir. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síð- degis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgunblaðs- ins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Myndband við lagið Bohemian Rhapsody frá hljómsveitinni Queen var að ná þeim merka áfanga að ná einum milljarði áhorfa á Youtube, lagið sem kom út fyrir meira en 40 árum er enn þá mjög vinsælt í dag. Myndbandið náði milljarðinum í vikunni en þetta er fyrsta mynd- bandið sem kom út fyrir árið 1990 sem nær þessum áfanga. Á dögunum kom út ný HD- útgáfa af laginu á youtuberás Queen fyrir okkur aðdáendur að njóta. Bohemian Rhap- sody með milljarð áhorfa á Youtube Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 16 léttskýjað Lúxemborg 36 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað Akureyri 11 alskýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 31 léttskýjað Egilsstaðir 9 rigning Vatnsskarðshólar 12 alskýjað Glasgow 21 rigning Mallorca 31 heiðskírt London 30 alskýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 8 skýjað París 38 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 12 þoka Amsterdam 32 heiðskírt Winnipeg 25 þoka Ósló 26 heiðskírt Hamborg 32 heiðskírt Montreal 21 skýjað Kaupmannahöfn 26 léttskýjað Berlín 19 heiðskírt New York 20 léttskýjað Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 31 heiðskírt Chicago 24 heiðskírt Helsinki 27 heiðskírt Moskva 17 skúrir  Fjórða þáttaröð þessara mögnuðu glæpaþátta um ungan mann sem flytur til ætt- ingja sinna eftir að móðir hans deyr. Þar lendir hann í vægast sagt vafasömum málum þar sem fjölskyldustarfsemin er ekki öll þar sem hún er séð. Ellen Barkin fer á kostum sem Janine Cody eða Smurf og fer fyrir þessum harðsnúna flokki. Stöð 2 kl. 21.25 Animal Kingdom Hefur þú prófað linsur í áskrift? Verð frá 2.790 Það margborgar sig. www.linsubudin.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.