Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2019, Blaðsíða 1
Hjartað slær í Afríku Teknórapp Ella Grills Vegferð Elínar Þorgeirsdóttur og Borgars Þorsteinssonar hefur verið ævintýraleg. Þau hafa bæði búið í hippakommúnu í Danmörku og innan um villt dýr í Keníu. Hugurinn leitar alltaf aftur til Afríku þar sem þau hafa nú keypt land. 10 7. JÚLÍ 2019 SUNNUDAGUR Brýnir stúlkur til dáðaRapparinn ElliGrill líkir sér við einhverfan múmínálf og boðar nýja tónlistar- tegund á plötunni Rassa bassa. 2 Öld vitvélanna Gervigreind og sjálfvirkni munu valda gagngerum breytingum á vinnumarkaði framtíðarinnar. 14 Marta hefur átt glæstan knatt- spyrnuferil. 6

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.