Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2019, Page 27
7.7. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Nær Knattspyrnufélag Akureyrar að díla við Kristján Krist-
jánsson og einn óþekktan um bílinn. (11)
7. Boð í einbýlishús er ekki gott í forriti. (8)
11. Ómögulegt flatmálsform skapar ímyndað dýr. (12)
12. Mælieining á lærdómsstigi. (5)
14. Ja, glaði nöldraði. (7)
15. Forði umkringir smá sem einhver lítilsvirti. (8)
16. Hef stjórn á einum enn með úlpunni. (5)
17. Róuðum við hávaxnar plöntur en tuðum nú. (8)
18. Hefur passað og það er gott. (5)
19. Skopleg fari næstum með japanskt vín til óþekkts og Daníels. (10)
21. Með grátraust argentínskur kallar á haldgóðar. (8)
23. Equus asinus sem er að hálfu leyti skinn og bein er líka fífl. (8)
25. En glap er íslenskur sið sem snýr að þunna kaffinu. (11)
27. Ósk Ólafs, Gunnar og enginn ómenntaður sjást saman. (13)
30. Hvað? Æpa “Megabæt“ og fá kind í staðinn. (8)
32. Tel einhvern veginn að lagni snúist í andhverfu sína við tré og
verði að skemmtun barna. (13)
34. Efni sem er arsenik hjá enskum einkaskóla. (6)
35. Lafa strekkt í viðskiptaátökum. (10)
36. Furstinn fær lím til að skapa þann sem hefur minnst af dýrum
og plöntum. (11)
37. Kærulausari er líka óheiðarlegri. (10)
38. Rægjarinn getur fundið þjófa. (9)
LÓÐRÉTT
1. Byrjaði að heilsa í partíi? (9)
2. Sími við dren og skipið hans Nóa sýna merkin um göfuglyndi. (12)
3. Mói yfirgefur rímnagólin fyrir mjótt band. (7)
4. Ekill, er óp enn eftir svipu Stormsveita? (12)
5. Óp ruglar friðinn út af menntuninni. (9)
6. Næstur í þvælu tásunnar. (8)
8. Orri og maður uppgötva sníkjudýr. (9)
9. Vafasami lögfræðingurinn ruglar gálu prinsanna. (13)
10. Íhaldssöm fá ásættanlegt frá efnalitlu. (9)
13. Agnúist út í Anítu Mist. (5)
20. Sýp í tjaldrekkju. (5)
21. Einskisverður og ekki upptekinn til labbs. (12)
22. Fléttuð snýr aftur í aukaatriðinu. (5)
23. Brakar hjal einhvern veginn hjá stuðningsaðilum. (10)
24. Hástétt er í lagi og “inn“ út af mikilvægasta ventlinum. (10)
26. Með Móse iðkar Lars að finna galdramenn. (10)
27. Fær Nóbel í Skandinavíu fyrir broddsúlu. (8)
28. Rætin sló einhvern veginn hæfileikalitla. (8)
29. Sterkara ef stór vínylplata Ara sést. (7)
31. Flotta flengir einhvern veginn með kommu. (7)
33. Ákveðnir eru valdir í starf. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádegis-
móum 2, 110 Reykjavík.
Frestur til að skila kross-
gátu 7. júlí rennur út á há-
degi föstudaginn 12. júlí.
Vinningshafi krossgátunnar
30. júní er Halldór
Ármannsson, Fellsmúla 10, 108 Reykjavík. Hann
hlýtur í verðlaun bókina Blóðmánamorðin eftir
David Grann. AB gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
SÖLU SAKI KERS SELT
Á
A A Á Á Ð G I L L
T Æ K N I V A R A
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÖLDUR HALDA EIMDI HULDA
Stafakassinn
SÓT ÆFA RÁÐ SÆR ÓFÁ TAÐ
Fimmkrossinn
RIFNA VEFUR
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Arkir 4) Lónið 6) Rengi
Lóðrétt: 1) Allur 2) Kynin 3) RoðniNr: 130
Lárétt:
1) Flóin
4) Fórur
6) Engir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Firra
2) Öflin
3) Arnir
V