Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2019, Side 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.07.2019, Side 30
21.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 21.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) endurt. allan sólarhr. 15.30 Charles Stanley 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 20.00 Ísland og umheimur 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 Búsetuformið á breytt- um húsnæðismarkaði endurt. allan sólarhr. 30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.7. 2019 Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is amlegt ka nýmalað, en in h l i. ynntu r Jura a v lar í Eirví . i óðum þér í kaffi. s k é V ð jK k ffi y 07.00 Strumparnir 07.25 Tindur 07.40 Stóri og Litli 07.50 Heiða 08.15 Mæja býfluga 08.25 Víkingurinn Viggó 08.35 Blíða og Blær 09.00 Ævintýri Tinna 09.25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 09.45 Lukku láki 10.10 Latibær 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 11.20 Ellen 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.40 Ellen’s Game of Ga- mes 14.20 The Big Bang Theory 14.45 Seinfeld 15.05 Seinfeld 15.30 Fósturbörn 15.55 I Feel Bad 16.20 Splitting Up Together 16.40 Friends 17.10 Atvinnumennirnir okkar 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.05 Britain’s Got Talent 20.20 Britain’s Got Talent 20.45 GYM 21.10 Big Little Lies 22.05 Absentia 22.45 Crashing ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 13.50 Rel 14.15 Top Chef 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 18.25 George Clarke’s Old House, New Home 19.15 Strúktúr 19.45 Speechless 20.10 Madam Secretary 21.00 Law and Order: Special Victims Unit 21.50 Jamestown 22.40 Pose 23.40 Escape at Dannemora 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ljóðabókin syngur I. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta úr Skútustaða- prestakalli. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Tengivagninn. 15.00 Grár köttur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Blindfull á sólríkum degi. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.28 Minnsti maður í heimi 07.29 Sara og Önd 07.36 Húrra fyrir Kela 07.59 Hæ Sámur 08.06 Söguhúsið 08.14 Letibjörn og læmingj- arnir 08.21 Hvolpasveitin 08.44 Alvinn og íkornarnir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.17 Sígildar teiknimyndir 09.24 Líló og Stitch 09.45 Reikningur 10.00 Drengjaskólinn 10.30 Skollaeyja 11.00 InnSæi 12.15 Sumarævintýri Húna 12.40 Fiðlusmiðurinn 13.30 Sælkeraferðir Ricks Stein – Lissabon 14.30 HM stofan 14.50 Úrslitaleikur 16.50 HM stofan 17.10 Sinfó í Japan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.30 Skollaeyja 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Íslendingar 20.40 Löwander-fjölskyldan 21.40 Viktoría 22.35 Íslenskt bíósumar: Rokland 10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlust- endur. 14 til 17 100% Tónlistinn Siggi Gunnars fer yfir 40 vinsælustu lög landsins. Tónlistinn er unninn upp úr gögnum frá Félagi hljómplötuframleið- anda og er eini opinberi vinsældalisti landsins.. 17 til 00 K100 tónlist Efnistökin á K100 eru fjölbreytt. Ellý Ármanns mætti t.d. í stúdíóið á dögunum en hún sér lengra en margur. Ellý spáði í spilin fyrir hlust- endur og það er óhætt að segja að símalínurnar í stúdíóinu hafi verið rauðglóandi, greinilega mikil ásókn í að fá spá- dóm frá Ellý. Það er í nægu að snúast hjá Ellý og hafir þú áhuga á að sjá þegar hún las í spilin í beinni eða heyra af því sem hún er að fást við getur þú horft og hlustað á viðtalið og spádóminn á K100.is eins og allt annað efni okkar. Spáir reglulega í spilin Gítarleikarinn Carlos Sant-ana lætur engan bilbug ásér finna þótt orðinn sé 71 árs. Nýlega kom út með hljómsveit- inni Santana, sem hann hefur leitt í rúmlega hálfa öld, platan Africa Speaks. Þar er gítarleikurinn öllu hrárri og grófari en menn eiga að venjast hjá meistara hins silkimjúka tóns, en platan vekur þó ekki síður athygli fyrir að þar er í lykil- hlutverki spænska söngkonan Concha Buika. Santana lýsti því í viðtali við Roll- ing Stone að hann hefði verið að leita að söngvurum á netinu þegar hann rakst á tónlist hennar. „„Góður guð,“ hugsaði ég með mér. Klukkan þrjú um nótt vakti ég konuna mína: „Cindy, þú verður að hlusta á þetta.“ Síðan halaði ég diskinn hennar niður og eftir því sem ég hlustaði oftar fann ég meira fyrir því að ég yrði að skapa eitthvað með henni. Mér líkaði að hún var með sama hráa raunveruleikann og Tina Turner, Nina Simone og Etta James, en hún hljómar ekki eins og þær.“ Santana hringdi í hana og bauð henni að vinna með sér. Buika segir að símtalið hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. „Ég var svo taugaóstyrk og spennt,“ sagði hún í samtali við The New York Times. „Ég átti bágt með að trúa þessu.“ Buika átti von á að Santana væri að vinna plötu á borð við metsölu- plötuna „Supernatural“ frá 1999 þar sem fram kom fjöldi þekktra gesta og þetta snerist um að hún syngi með í einu eða tveimur lögum, en hlutur hennar varð öllu meiri. Hún syngur í öllum lögum plötunnar og er sömuleiðis skráður meðhöfundur þeirra allra. María Concepción Balboa Buika er 47 ára gömul. Hún fæddist á spænsku eyjunni Mallorca og er dóttir pólitískra flóttamanna frá Miðbaugs-Gíneu. Hún er þekkt fyrir að bræða saman flamenco-tónlist, djass, rokk og afríska og karabíska ryþma, svo eitthvað sé talið. Buika er enginn nýgræðingur. Fyrsta plata hennar kom út árið 2000 og alls eru sólóplöturnar sjö. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenn- inga og í tvígang verið tilnefnd til Grammy-verðlauna, seinna skiptið í fyrra fyrir plötuna Para Mi í flokki heimstónlistar. Platan Africa Speaks fór í þriðja sæti bandaríska vinsældalistans og er 15. plata hljómsveitarinnar Sant- ana, sem fer í topp tíu á listanum. Santana segir að hann hafi verið ef- ins um gítarleik sinn og haft áhyggj- ur af því að ofbjóða eyrum hlustenda vegna þess að tóninn væri svo „sker- andi og svo hrár, með tennur og klær“. „Aðalatriðið er að gefa nótunni gott og safaríkt faðmlag,“ sagði Santana við New York Times um það hvernig hann spilaði venjulega á gítarinn. „Stundum er réttur tími fyrir faðmlagið, en það er líka réttur tími til að klóra eins og grimmur tíg- ur eða hlébarði. Það er mikið af því á plötunni.“ Á endanum ýtti hann þó efasemd- unum til hliðar og sagði við sjálfan sig að hann hefði gert nóg af því að faðma tóninn: „Þetta væri gott. Og það passaði fullkomlega við rödd Buiku og restina af hljómsveitinni, þannig að leyfðu því að vera.“ Carlos Santana heillaðist af rödd spænsku söngkonunnar Buiku og fékk hana til að syngja á Africa Speaks, nýjustu plötu hljómsveitarinnar Santana. AFP BUIKA Í LYKILHLUTVERKI Á NÝRRI PLÖTU SANTANA Hrá rödd og grófur gítar Carlos Santana og Buika kynna nýju plötuna, Africa Speaks. Svo fór að hún söng öll lög plötunnar og er einnig meðhöfundur þeirra.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.