Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Side 14
12
Sveitarsjóðareikningar 1995
6. yfírlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1994-1995
Summary 6. Local government service revenue and capital transfers received 1994-1995
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Tekjur sem hlutfall af rekstar- og fjárfestingar-útgjöldum viðkomanid málaflokks As percentae ofoperational and investment outlays
1994 1995 1994 1995
Þónustutekjur og tekjur til fjárfestingar 11.496 12.853 26,2 30,6 Service revenue and capital transfers received
Þjónustutekjur vegna rekstrar 9.012 9.884 28,0 30.6 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 2.484 2.969 21,3 30,7 Capital transfers received
Skipting eftir málaflokkum 11.496 12.853 26,2 30,6 Break-down by function
Yfirstjórn 205 204 9,0 9.1 Administration
Þjónustutekjur vegna rekstrar 202 200 9,6 9,4 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 3 4 1,9 3,8 Capital transfers received
Almannatryggingar og félagshjálp 2.482 2.756 25,5 26,3 Social security and welfare
Þjónustutekjur vegna rekstrar 2.368 2.651 27,9 28,3 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 114 105 9,2 9,5 Capital transfers received
Heilbrigðismál 94 58 30,3 22,4 Health
Þjónustutekjur vegna rekstrar 44 56 34,1 43,4 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 50 2 27,6 1,5 Capital transfers received
Fræðslumál 872 772 12,0 10,6 Education
Þjónustutekjur vegna rekstrar 633 608 12,3 11,5 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 239 164 11,5 8,4 Capital transfers received
Menningarmál, íþróttir og útivist 1.195 1.201 19,5 21,3 Culture, sports and recreation
Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.066 1.046 24,4 23,0 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 129 155 7,4 14,3 Capital transfers received
Hreinlætismál 358 387 25,7 26,5 Sanitary affairs
Þjónustutekjur vegna rekstrar 322 351 24,1 24,8 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 36 36 63,2 80,0 Capital transfers received
Gatnagerð og umferðarmál 1.778 1.893 31,9 38,5 Road construction and traffic
Þjónustutekjur vegna rekstrar 141 314 6,0 12,9 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 1.637 1.579 51,1 63,5 Capital transfers received
Framlög atvinnufyrirtækja 323 441 20,7 39,6 Transfers from own utilities and enterprises
Þjónustutekjur vegna rekstrar 301 230 23,8 28,4 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 22 211 7,5 69,9 Capital transfers received
Annað 4.189 5.141 43,2 59,8 Other revenue
Þjónustutekjur vegna rekstrar 3.935 4.428 56,2 72,4 Service revenue
Innkomnar tekjur til fjárfestingar 254 713 9,5 28,8 Capital transfers received
Fram hefur kornið að þjónustutekjur sveitarfélaga eru
skilgreindar hér sem eigin tekjur þeirra af veittri þjónustu að
viðbættum framlögum frá öðrum til sameiginlegs rekstrar.
Þjónustutekjur sveitarfélaga ásamt fjárframlögum frá öðrum
til fjárfestingar námu rúmlega 30% af heildartekjum þeirra á
tímabilinu 1982-1986. Þegarhættvaraðreiknasjúkrastofnun-
um daggjöld og þær settar á föst fjárlög ríkisins Iækkuðu
tekjur til heilbrigðismála hjá sveitarfélögum árin 1987 og
1988. Hlutfallið lækkaði í rúman fjórðung heildartekna
sveitarfélaganna þessi tvö ár og reyndist nánast hið sama á
árinu 1989. Eftir gildistöku laga um breytta verkaskiptingu
ríkis og sveitarfélaga í ársbyrjun 1990 lækkaði hlutfallið enn
frekar. Eftir það hefur hlutfallið hækkað á ný, einkum vegna
aukningar á þjónustutekjum, og hefur það verið um 30%
síðustu þrjú árin.
Hér að framan hefur aðeins verið fjallað um tekjustofna
sveitarfélaga landsins í heild, en það gefur ófullkomna mynd
af tekjuöflun einstakra sveitarfélaga. Því er áhugavert að
skoða tekjur þeirra eftir íbúafjölda eins og þær eru sýndar í
7. yfirliti.