Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Síða 26
24
Sveitarsjóðareikningar 1995
17. yfírlit. Vísbendingar um fjárhag sveitarfélaga eftir kjördæmum 1994-1995
Summary 17. Indicators on local govemment finances by constituency 1994-1995
Landið allt
Whole country Reykjavík Reykjanes Vesturland
Árið 1994
Tekjujöfnuður í krónum á íbúa -27.861 -30.175 -43.871 -11.038
Breyting á peningalegri stöðu í krónum á íbúa -30.726 -31.750 -54.671 -14.343
Hlutfall veltufjármuna og skammtímaskulda 0,84 0,50 0,93 1,77
Tekjur sem % af
Gjöldum 83,8 82,9 75,8 92,5
Skuldum 110,2 121,2 76,8 134,2
Eigin fé 48,4 26,0 208,8 86,8
Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -21.895 -8.759 -8.599 -572
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -79.165 -58.054 -4.555 -2.193
Árið 1995
Tekjujöfnuður í krónum á íbúa -7.168 -10.984 -8.535 -16.254
Breyting á peningalegri stöðu í krónum á íbúa -7.284 -9.685 -11.651 -9.048
Hlutfall veltufjármuna og skammtímaskulda 1,00 0,62 1,14 1,53
Tekjur sem % af
Gjöldum 95,6 93,6 94,5 90,3
Skuldum 110,0 120,2 74,9 127,1
Eigin fé 53,4 29,6 227,4 83,7
Peningaleg staða sveitarfélaga
í árslok, milljónir kr. -23.920 -9.874 -9.515 -700
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -78.825 -56.678 -4.474 -2.534
Auk þess sem hér hefur verið rakið um fjármál sveitar-
félaganna á árinu 1995 skal vakin athygli á veltufjárhlutfall
þeirra, þ.e. hlutfalli veltufjármuna og skammtímaskulda. í
því felst mælikvarði á getu viðkomandi aðila til að inna af
hendi skuldbindingar sínar þegar til skamms tíma er litið.
Ekki þykir æskilegt að hlutfallið fari langt niður fyrir 1,0 en
það gefur til kynna að hætt sé við greiðsluerfiðleikum í
náinni framtíð. Ekki verður annað séð af yfirlitinu en að
sveitarfélögin standist þennan mælikvarða þokkalega bæði
árin 1994 og 1995, en þó er greiðsluhæfið í flestum tilvikum
hagstæðara síðara árið en hið fyrra. Rétt er að minna á að hér
er um meðaltöl að ræða fyrir flokka sveitarfélaga og að
hlutfalliðermjögmismunandihjáhinum ýmsu sveitarsjóðum.
Sveitarsjóðareikningar 1995
25
Norðurland Norðurland
Vestfirðir vestra eystra Austurland Suðurland
1994
-11.855 -7.733 -16.973 -12.667 -15.241 Revenue balance, ISK per inhabitant
-21.931 -6.343 -3.469 -14.425 -17.037 Change in monetary status, ISK per inhab.
0,77 1,59 1,43 1,46 1,43 Current ratio Revenue as percentage of:
93,2 94,7 89,8 92,1 90,3 Expenditure
81,0 124,0 174,6 155,7 149,6 Liabilities
121,3 83,6 87,9 72,0 70,5 Equity Monetary status of municipalities
-1 -451 -955 -485 -946 at year end, million ISK
-1.275 -1.705 -4.542 -2.646 -4.195 Equity ofmunicip. atyear end, million ISK 1995
11.129 1.586 -676 1.186 -2.873 Revenue balance, ISK per inhabitant
-2.309 -273 -1.499 12.644 -2.181 Change in monetary status, ISK per inhab.
1,01 2,08 1,48 1,64 1,31 Current ratio Revenue as percentage of:
105,5 101,0 99,6 100,7 98,2 Expenditure
94,9 121,4 176,0 170,4 151,0 Liabilities
150,0 88,4 87,2 69,6 75,9 Equity Monetary status ofmunicipalities
-1.098 -441 -990 -319 -986 at year end, million ISK
-1.276 -1.760 -4.879 -3.002 -4.222 Equity ofmunicip. atyear end, million ISK