Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Page 31
Sveitarsjóðareikningar 1995
29
24. yfirlit. Heimaþjónusta sveitarfélaga eftir tegund heimila 1994-1995
Summary 24. Local government home-help service by type of household 1994-1995
Fjöldi heimila sem nutu heimaþjónustu Number of households receiving home-help
Alls Heimili aldraðra Önnurheimili Households ofthe
Total Households ofthe elderly Other households elderly, percent
1994 5.687 4.397 1.290 77,3
1995 5.971 4.565 1.406 76,5
í 24. yfirliti sést fjöldi heimila sem notið hafa heimaþjónustu
sveitarfélaga. Þessum heimilum fjölgaði um 334 eða um 6%
frá árinu 1993 til ársins 1994 og um 284 eða 5% árið 1995.
Þrjú af hverjum fjórum þeirra heimila, sem njóta þessarar
þjónustu, eru heimili aldraðra, enda var þjónustan upphaflega
skipulögð fyrir þá og gert ráð fyrir henni bæði í lögum um
málefni aldraðra og í lögum um félagsþjónustu s veitarfélaga.
25. yfirlit. Útgjöld sveitarfélaga til heimaþjónustu 1994-1995
Summary 25. Local government home-help service expenditure 1994-1995
Rekstur heimaþjónustu á verðlagi hvers árs Hlutfallsleg breyting Meðalfjárhæð á heimili
í millj. kr. Operational outlays and revenue útgjalda frá fyrra ári hjá sveitarfélögum með
at current prices in mill. ISK Tekjur sem hlutfall á föstu verðlagi > 400 íbúa 1kr.
af útgjöldum Percent change of Average per house-
Gjöld Tekjur Revenue as percent operational outlays hold in mun. of > 400
Expenditure Revenue ofoutlays at constant prices inhab. in ISK n
1994 668,6 47,9 7,2 2,2 113.355
1995 751,2 52,7 7,0 10,5 121.528
11 Fjölda heimila sem upplýsingar eru um er hér deilt í útgjöld þeirra sveitarfélaga sem upplýsingar eru um, þ.e. sveitarfélaga með 400 eða fleiri íbúa. Útgjöld
þeirra voru 644.650 þús. kr. 1994 og 725.643 þús. kr. 1995. Outlays by municipalities with 400 or more inhabitants devided by number ofhouseholds.
25. yfirlit sýnir að rekstrarútgjöld allra sveitarfélaga til þjónustu fjölgaði heldur í heild en reiknað á hvert heimili
heimaþjónustu jukust um rúmlega 2% á föstu verðlagi árið fækkaði þeim úr 193 klst. árið 1994 í 187 klst. árið 1995.
1994 og um 10,5% árið 1995. Vinnustundum við þessa