Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Síða 32
30
Sveitarsjóðareikningar 1995
26. yfirlit. Viðtakendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga eftir aldri viðtakenda og tegund heimila 1995
Summary 26. Households receiving local government cash assistance by age ofrecipients and type ofhousehold 1995
Alls Total 24 ára og yngri 24 years or younger 25-39 ára years 40-54 ára years 55-64 ára years 65 ára og eldri 65 years and older
Alls 6.016 1.318 2.441 1.347 457 453 Total
Með böm 2.376 440 1.250 522 90 74 With children
An barna Einstæðir karlar 3.639 878 1.191 824 367 379 Without children Single men
Með börn 89 7 47 31 2 1 With children
Án barna Einstæðar konur 2.324 528 913 531 188 163 Without children Single women
Með böm 1.638 360 843 310 58 65 With children
Án barna 1.035 Hjón/sambúðarfólk 312 212 216 127 167 Without children Couples
Með börn 650 72 359 181 29 8 With children
Án barna 281 37 65 76 52 49 Without children
26. yfirlit sýnir fjölda heimila sem nutu fjárhagsaðstoðar
sveitarfélaga árið 1995, skipt eftir tegund heimila og aldri
skráðs viðtakanda aðstoðarinnar. Með fjárhagsaðstoð er átt
við greiðsiu styrkja eða lánveitingar. Alls nutu um 6.000
heimili þess háttar aðstoðar á árinu, um 600 fleiri en árið
áður.
27. yfirlit. Viðtakendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga eftir tegund heimila 1994-1995
Summary 27. Households receiving local government cash assistance by type of household 1994-1995
Hlutfallsleg Einstæðar Hjón/ Hjón/ Hlutfallsleg
skipting, % Einstæðir Einstæðir Einstæðar konur án sambúðar- sambúðar- brevtina frá
Percent karlar með karlar án konur með barna fólk með fólk án fyrra ári %
distribution böm barna böm Single börn barna Fjöldi Percent
Single men Single men Single women Couples Couples heimila change on
Alls with without women with without with without Number of previous
Total children children children children children children households year
1994 100,0 2,0 36,0 26,5 17,6 13,0 4,9 5.397 13,2
1995 100,0 1,5 38,6 27,2 17,2 10,8 4,7 6.017 11,5
í 27. yfirliti sést hvernig viðtakendur fjárhagsaðstoðar
sveitarfélaga árin 1994 og 1995 skiptust eftir fjölskyldu-
gerðum. Tveir hópar skera sig úr, einstæðir karlar án barna
á heimili og einstæðar konur með börn á heimili. Árið 1995
fjölgaði einstæðum körlum án barna á heimili sem nutu
fjárhagsaðstoðar um 19% frá fyrra ári (17% árið 1994) en
einstæðum konum með börn fjölgaði um 14% (4% árið
1994). Heimilum sem nutu fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga
fjölgaði hins vegar um 11% í heild (13% árið 1994).