Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Síða 33
Sveitarsjóðareikningar 1995
31
28. yfírlit. Aldurskipting viðtakenda fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga 1994-1995
Summary 28. Age distribution of recipients oflocal government cash assistance 1994-1995
Hlutfallsleg Heildar- Hlutfall
skipting, % fjöldi 19 ára 19 ára og
Percent 24 ára og 65 ára og Fjöldi og eldri11 eldri, %
distribution yngri eldri heimila 19 years 19 years or
Alls 24 years or 25-39 ára 40-54 ára 55-64 ára 65 years or Number of or older, older, per
Total younger years years years older households total11 cent
1994 100,0 21,8 42,9 21,8 6,8 6,8 5.397 6.363 3,5
1995 100,0 21,9 40,6 22,4 7,6 7,5 6.016 6.948 3,7
1)1 Heildarfjöldi 19 ára og eldri er fenginn með því að tvöfalda heimili hjóna/sambúðarfólks og telja alla 24 ára og yngri vera 19 ára eða eldri. Total nutnber
19years or older isfound by doubling the nutnber of households of married/cohabitating couples and counting all 24 years andyounger as being 19years
and older.
í 28. yfirliti sést aldursskipting viðtakendafjárhagsaðstoðar
árin 1994 og 1995. Hlutfall 25-39 ára af heildinni var lang-
hæst bæði árin, yfir 40%. I þessum aldurshópi fjölgaði um
5% 1994-1995 (7% 1993-1994). Aldurshóparnir 24 ára og
yngri og 40-54 ára voru um 22% af heildinni hvor um sig. I
fyrrnefnda hópnum fjölgaði um 12% árið 1995 (25% árið
1994) og hinum síðarnefnda um 15% (13% árið 1994). í
yfirlitinu er einnig áætlað hve margir 19 ára og eldri njóta
fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga. Samkvæmt þeirri áætlun
fjölgaði þeimúr6.400árið 1994 ínær7.000 árið 1995 ensú
tala svarar til þess að 3,7% landsmanna á þeim aldri hafi notið
fjárhagsaðstoðar frá sveitarfélögum á árinu.
29. yfírlit. Útgjöld sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar 1994-1995
Summary 29. Local government cash assistance expenditure 1994-1995
Gjöld og tekjur l)á verðlagi hvors árs í millj. kr. Tekjur sem hlutfall Á verðlagi ársins 1995 Expenditure at 1995 prices Vísitala
Expenditure and revenue " at current prices in mill. ISK af útgjöldum Revenue as Rekstrarútgjöld í millj. kr. Expenditure in mill. ISK Meðalfjárhæð á heimili í kr. rekstrarútgjalda Index of operational outlays
Gjöld Tekjur Expenditure Revenue percent of outlays Average per household in ISK
1994 775,6 31,0 4,0 788,8 146.162 100,0
1995 891,0 16,9 1,9 891,0 148.077 112,9
1 ’ Til útgjalda telst bæði hrein fjárhagsaðstoð og fjárhagsaðstoð í formi lána. Þegar lán eru endurgreidd færast þau til tekna. Expenditure includes directmonetary
support and lending. Repayments ofloans are credited to the revenue account.
Útgjöld sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar og tekjur þar á
móti eru sýnd f 29. yfirliti. Reiknuð á verðlagi ársins 1995
jukustrekstrarútgjöldíheildum 13%fráárinu 1994 til ársins
1995eftir24%aukningu 1993-1994. Meðalfjárhæðfjárhags-
aðstoðar á heimili á föstu verðlagi hækkaði um 1% 1994-
1995 (10% 1993-1994).