Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1996, Blaðsíða 35
Sveitarsjóðareikningar 1995
33
Þar sést að af þessum málaflokki bera sveitarfélögin á
höfuðborgarsvæðinu mestan kostnað á íbúa. Kostnaður
annarra sveitarfélaga með 400 eða fleiri íbúa var um þriðjungi
lægri en sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu bæði árin.
Kostnaður hinna fjölmörgu sveitarfélaga með færri en 400
íbúa var enn miklu minni eða sem nam tæplega fjórðungi af
kostnaði sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Utgjöld sveitarfélaga til félagsþjónustu jukust um 893
millj. kr. frá árinu 1994 til ársins 1995. Á föstu verðlagi
jukustfélagsþjónustuútgjöldum8,7%árið 1995(1 l,2%árið
1994) en heildarrekstrargjöld sveitarfélaga drógust saman
um 1,5% (samanborið við 10%aukningu 1994). Hjásveitar-
félögum á höfuðborgarsvæðinu jukust útgjöld til félagsmála
um 9,4% á föstu verðlagi 1994-1995 en um 7,0% hjá öðrum
stærri sveitarfélögum. Loks jukust hin hlutfallslega lágu
útgjöld minni sveitarfélaga um 8,0% á föstu verðlagi.
31. yfirlit. Rekstrargjöld og -tekjur sveitarfélaga vegna félagshjálpar 1994-1995
Summary 31. Local government expenditure on social assistance 1994-1995
Önnur sveitarfélög með
Höfuð- Other municipalities with
Allt landið borgarsvæðið > 400 íbúa < 399 íbúa
Whole country Capital region inhabitants inhabitants
1994 1994
G jöld alls 2.613,9 2.137,9 438,9 37,2 Expenditure total
Fjárhagsaðstoð 775,6 665,4 103,3 6,9 Cash assistance
Kostnaður vegna félagslegra íbúða 281,8 254,2 27,6 0,0 Letting ofmunicipal housing
Tilsjónarmannakerfi ofl. 127,2 113,5 13,0 0,7 Assistance in kind
Welfare services for children and
Vegna barna og unglinga 121,4 96,7 23,7 1.0 teenagers
Vegna hreyfihamlaðra og fatlaðra 94,4 71,2 22,3 0,9 Welfare services for the disabled
Heimaþjónusta 668,6 485,1 159,5 24,0 Home-help service
Dvalargjöld 163,6 148,3 14,9 0,4 Private daycare subsidies
Tómstundastarf aldraðra 228,9 180,2 45,5 3,1 Recreation ofthe elderly
Önnur þjónusta við aldraða 152,6 123,3 29,2 0,1 Other services for the elderly
Tekjuralls 357,5 313,9 40,2 3,5 Revenue total
Fjárhagsaðstoð 31,0 28,4 2,5 0,1 Cash assistance
Leigutekjur félagslegra íbúða 185,8 185,8 0,0 0,0 Rentfor municipal housing
Heimaþjónusta 47,9 33,1 13,5 1,3 Home-help service
Aðrar tekjur 92,8 66,5 24,1 2,1 Other revenue
1995 1995
Gjöld alls 3.073,2 2.544,8 487,0 41,3 Expenditure total
Fjárhagsaðstoð 891,0 779,2 106,2 5,6 Cash assistance
Kostnaður vegna félagslegra íbúða 260,8 232,0 28,7 0,2 Letting ofmunicipal housing
Húsaleigubætur 205,4 194,0 9,7 1,7 Housing benefit
Tilsjónarmannakerfi ofl. 191,9 176,3 15,5 0,1 Assistance in kind
Welfare servicesfor children and
Vegna barna og unglinga 127,4 94,0 32,1 1,3 teenagers
Vegna hreyfihamlaðra og fatlaðra 126,0 91,3 32,0 2,7 Welfare services for the disabled
Heimaþjónusta 751,2 552,9 173,0 25,3 Home-help service
Dvalargjöld 137,8 122,0 15,0 0,8 Private daycare subsidies
Tómstundastarf aldraðra 240,3 191,6 45,9 2,9 Recreation ofthe elderly
Önnur þjónusta við aldraða 141,2 111.5 29,0 0,8 Other services for the elderly
Tekjuralls 467,1 409,7 52,5 4,9 Revenue total
Fjárhagsaðstoð 16,9 11,1 5,7 0,1 Cash assistance
Leigutekjur félagslegra íbúða 190,5 189,3 1,3 0,0 Rentfor municipal housing
Húsaleigubætur 117,0 110,2 5,8 1,1 Housing benefit
Heimaþjónusta 52,7 37,2 14,2 1,3 Home-help service
Aðrar tekjur 89,9 62,0 25,5 2,3 Other revenue
Alls í krónum á íbúa ln ISKper inhabitants
1994 Gjöld 9.808 13.660 4.781 2.041 1994 Expenditure
1995 Gjöld 11.491 16.061 5.323 2.360 1995 Expenditure