Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Qupperneq 11

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 15.01.1997, Qupperneq 11
Inngangur Gagnasöfnun Upplýsingar um utanríkisverslun byggjast að mestu leyti á aðflutningsskýrslum innflytjenda og útflutningsskýrslum út- flytjenda. Aðflutningsskýrslur eru tölvuskráðar hjá toll- stjórum og hefur Hagstofan aðgang að gagnaskrám Ríkis- tollstjóra og sækir þangað upplýsingar með vélrænum hætti. Þessar upplýsingar eru yfirfarnar og leiðréttar eins og kostur er. Oft er haft samband við viðkomandi innflytjendur og útflytjendur til nánari útskýringa eða til leiðréttingar. Toll- yfirvöld hafa ekki hafið tölvuskráningu útflutningsskýrslna og því fór skráning þeirra enn fram á Hagstofunni á árinu 1995 eins og verið hefur. Hagstofan skráir einnig aðflutnings- skýrslur frá Tollpóststofu. Víðar er leitað upplýsinga um utanríkisverslun en af tollskýrslum. Má þar nefna að Siglingastofnun íslands (Skipaskrá) og Flugmálastjóm, Loftferðaeftirlit, gefa upp- lýsingar urn kaup og sölu á flugvélum og skipum og er haft samband við viðkomandi kaupendur og seljendur til nánari upplýsinga. Hjá Fiskveiðasjóði Islands er leitað upplýsinga um lán til innlendra útgerðarfyrirtækja vegna endurbóta á íslenskum fiskiskipum og Siglingastofnun gefur upplýsingar um hvaða skip fara utan til breytinga. I framhaldi af því er haft samband við hlutaðeigandi fyrirtæki til nánari upp- lýsinga. Sendar eru fyrirspurnir til fyrirtækja í viðkomandi atvinnugrein um endurbætur á erlendum skipum fram- kvæmdar af íslenskum fyrirtækjum. Fiskifélag Islands gefur upplýsingar um landanir íslenskra fiskiskipa í erlendum höfnum og fiskiskipa í eigu íslenskra aðila sem eru skráð erlendis (þ.e. sigla undir hentifána). Umfang Hagstofan fylgir að mestu leiðbeiningum Sameinuðu þjóðanna um skilgreiningu og meðferð talnaefnis um utanríkisverslun (United Nations: International Trade Sta- tistics, Concepts and Definitions), þ.e. hvað er tekið með, hvernig og hVenær. Um er að ræða vöruviðskipti og er almenna skilgreiningin sú að allur innflutningur og útflutningur sem eykur eða skerðir efnislegar auðlindir lands á að teljast með í utanríkisverslunartölum. Venja er að greina á milli tvenns konar grundvallarreglna um skýrslur varðandi utanríkisverslun, almennra verslunarreglna (general trade system) og sértækra verslunarreglna (special trade system). Munur á þessum reglum felst aðallega í skráningu á vöru sem flutt er í tollvörugeymslu og á frísvæði. Samkvæmt almennu verslunarreglunum er vara skráð í utanríkisverslun þegar hún kemur inn í tollvörugeymslu/frísvæði en samkvæmt sértæku verslunarreglunum er varan skráð þegar hún fer úr tollvörugeymslu/frísvæði inn í landið. Hérlendis hefur almennu verslunarreglunum verið fylgt. Dæmi um liði sem eru meðtaldir í íslenskum skýrslum um utanríkisverslun: - Gull til almennra nota - Vörur sendarípósti, að verðmæti meiraen 25.000 krónur - Vörur sem fluttar eru inn í landið eða út úr landinu til frekari vinnslu - Ymsar vörur með hátt hlutfall þjónustu (t.d. skipulags- teikningar, spólur. hugbúnaður o.s.frv.) - Skip og flugvélar í förum milli landa - Landanir erlendra fiskiskipa í innlendum höfnum - Landanir íslenskra fiskiskipa erlendis og einnig landanir hentifánaskipa erlendis, skipa í eigu Islendinga - Vörur í eignarleigu (eitt ár eða lengur) - Endursendar vörur - Meiri háttar viðgerðir og endurbætur Dæmi um liði sem ekki eru innifaldir í íslenskum skýrslum um utanrfkisverslun: - Vörur sem koma til landsins til áframhaldandi flutnings úr landinu (transit) - Tímabundinn innflutningur og útflutningur (t.d. fyrir ýmiss konar sýningar) - Eldsneyti, vistir og önnur aðföng seld erlendum skipum eða flugvélum innanlands - Eldsneyti, vistir og önnur aðföng keypt erlendis fyrir íslensk skip eða flugvélar - Ólögleg verslun - Vörur frá ríkisstjórn til sendiráða og fulltrúa ríkis erlendis og aðsendar vörur til sendiráða og fulltrúa erlends ríkis innanlands - Gull til myntsláttu - Vörur í afnotaleigu (innan við eitt ár) - Verðlítil sýnishorn - Keypt eða seld hentifánaskip - Afli sem hentifánaskip í eigu Islendinga landar í íslenskri höfn - Vöruviðskipti vamarliðsins á Keflavfkurflugvelli - Vörusala íslensks markaðar hf. á Keflavfkurflugvelli - Vörusala Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli Flokkun Tollskrárnúmer Flokkun vörutegunda í utanríkisverslun byggist á tollskrá. Núgildandi tollskrá tók gildi hinn 1. janúar 1988 skv. lögum nr. 96/1987 um breyting á tollalögum nr. 55/1987. Með þessari tollskrá varð gjörbreyting á vöruflokkun í samræmi við þær breytingar sem þá höfðu verið gerðar á hinni al- þjóðlegu vöruflokkunarskrá Tollasamvinnuráðsins í Brussel. Þessi skrá er nefnd Hið samræmda flokkunarkerfi, og er þekkt undir skammstöfuninni HS eftir hinu enska heiti sínu (the Harmonized Commodity Description and Coding Sys- tem). HS-skráin var viðtekin með samningi Tollasamvinnu- ráðsinsíBrusselíjúní 1983oggefin útárið 1985. Islendingar voru aðilar að þessum samningi og var hann fullgiltur af íslands hálfu í júní 1986. HS-skráin tók gildi í flestum aðildarríkjum Tollasamvinnuráðsins frá og með I. janúar 1988. HS-skráin er sex stafa flokkunarkerfi þar sem tveir fyrstu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.