Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.12.1999, Side 18
16
Utanríkisverslun 1998 - vöruflokkar og viðskiptalönd
jókst um 2,7 milljarða frá 1997. Af einstökum flokkum öðrum vörum dróst saman um 2,8 milljarða, aðallega vegna
iðnaðarvöru jókst helst verðmæti útflutts áls. Útflutningur á minni skipasölu.
8. yfirlit. Útflutningur eftir vöruflokkum (Hagstofuflokkun) árin 1997 og 1998
Fob-verð á gengi hvors árs 1997 1998 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
Samtals 131.213 100,0 136.592 100,0 4,1
Sjávarafurðir 93.648 71,4 99.233 72,6 6,0
Landbúnaðarafurðir 2.105 1,6 1.966 1,4 -6,6
Iðnaðarvörur 28.757 21,9 31.496 23,1 9,5
Aðrar vörur 6.704 5,1 3.897 2,9 -41,9
í 9. yfirliti er útflutningur birtur eftir hagrænni flokkun
(BEC). Eins og áður hefur komið fram vega matvörur og
drykkjarvörur mest í útflutningi en sökum eðlismunar
hagrænu flokkunarinnar (BEC) og SITC-flokkunarinnar eru
matvörur og drykkjarvörur með lægri hlutdeild í hagrænu
flokkuninni en matur og lifandi dýr í SITC-flokkuninni.
Astæðan er sú að hluti af því sem fellur undir liðinn matur
og lifandi dýr í SITC-flokkuninni tilheyrir hrávörum og
rekstrarvörum í hagrænu flokkuninni. Samkvæmt hagrænu
flokkuninni eru mat- og drykkjarvörur 63% af heildarút-
flutningi, næst koma hrá- og rekstrarvörur með 31% hlut-
deild. Nánari sundurliðun á útflutningi eftir hagrænum
flokkum er birt í töflu 5. Þar sést að unnar mat- og drykkjar-
vörur, einkum til heimilisnota, eru fyrirferðarmestar innan
mat- og drykkjarvara. Þar vega þyngst fryst rækja og fryst
þorskflök. I hrávörum og rekstarvörum eiga ál, loðnumjöl,
kísiljárn og loðnulýsi mesta hlutdeild. í krónum talið var
mest aukning í útflutningi matvöru og drykkjarvöru, aðallega
unninnar, vegna aukins útflutnings á frystum fiskflökum en
einnig varð aukning í útflutningi á hrá- og rekstrarvöru vegna
aukins útflutnings á áli. A móti kom samdráttur í útflutningi
á flutningatækjum vegna minni skipaútflutnings.