Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 11
1994
Gistiskýrslur
9
2. yfirlit. Nýting gistirýmis á hótelum og gistiheimilum 1984-1993
Summary 2. Occupancy rates in holels and guesthoses 1984-1993
Nýting% Janúar-apríl Maí-ágúst September-desember
Occupancy rates % January-April May-August September-December
Herbergi Rúm Herbergi Rúm Herbergi Rúm
Rooms Beds Rooms Beds Rooms Beds
1984 (68,3)" (59,3)" 43,6 30,5
1985 44,3 31,4 64,9 54,3 48,8 34,2
1986 45,2 32,4 68,2 56,7 50,5 36,0
1987 47,1 33,6 66,4 55,1 47,4 34,5
1988 41,9 29,7 61,6 51,4 42,5 30,5
1989 38,2 27,5 65,4 54,6 39,8 28,3
1990 39,1 27,6 67,1 56,4 44,0 32,1
1991 37,7 26,8 64,1 53,2 37,7 26,7
1992 35,9 25,2 62,3 52,4 35,8 25,5
1993 32,5 23,4 56,4 46,9 34,8 24,9
Júní-ágúst. June-August
3. yfirlit sýnir fjðlda gistinátta á hótelum og gisti-
heimilum eftir ársþriðjungum árin 1984-1993, bæði á landinu
í heild og á höfuðborgarsvæðinu. Hlutur höfuðborgar-
svæðisins er mjög mismunandi eftir ársþriðjungum, yfirleitt
um 75% á fyrsta og síðasta þriðjungi hvers árs en um 45%
yfir sumarmánuðina. Gistinóttum hefur fjölgað jafnt og þétt
og mest yfir sumarmánuðina. Svo virðist sem aukningin á
fyrsta og þriðja ársþriðjungi sé drjúgum meiri á lands-
byggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Yfir sumarmánuðina
snýst dæmið hins vegar við og aukningin á höfuðborgar-
svæðinu er u.þ.b. 62% milli áranna 1985-1993 en 47% á
landinu öllu. Sé litið á árið allt hefur heildarfjöldi gistinátta
aukist um 47-48% þetta tímabil og á það bæði við landið allt
og höfuðborgarsvæðið.
3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum 1984-1993
Summary 3. Guest nights in hotels and guesthouses 1984-1993
Fjöldi íþús. In thous. Janúar-apríl January-April Maí-ágúst May-August September-desember September-December Allt árið Total
Alls Total Höfúð- borgarsvæði Capital region Alls Total Höfúð- borgarsvæði Capital region Alls Total Höíúð- borgarsvæði Capital region Alls Total Höfuð- borgarsvæði Capital region
1984 (241,0)" (93,7)" 83,2 60,1
1985 84,6 65,5 268,9 115,5 95,5 73,2 449,0 254,1
1986 92,5 69,5 315,7 132,1 125,6 86,8 533,8 288,4
1987 117,8 81,6 354,0 148,9 141,3 97,8 613,2 328,3
1988 122,0 84,6 341,9 150,7 130,9 89,3 594,8 324,6
1989 115,3 79,0 366,4 163,9 122,6 81,9 604,4 324,8
1990 117,0 81,8 390,3 171,4 137,5 94,9 644,9 348,1
1991 121,2 79,4 411,3 179,0 135,7 94,5 668,3 352,9
1992 126,7 88,6 411,4 200,2 124,7 87,0 662,9 375,8
1993 125,3 88,7 394,7 186,4 141,0 101,1 661,0 376,1
" Júní-ágúst. June-August
4. yfirlit sýnir fjölda gistinátta erlendra ferðamanna á
hótelum og gistiheimilum árin 1984-1993 sem hlutfall af
heildarfjölda gistinátta, á landinu öllu og höfuðborgar-
svæðinu. Hlutur gistinátta erlendra ferðamanna í heildar-
fjölda gistinátta hefur jafnan verið mikill þetta tímabil,
sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, og raunar farið vaxandi.
Lægst hefur hlutfall útlendinga verið 40-50% á fyrstu
þriðjungum hvers árs. Yfir sumarmánuðina hafa gistinætur
útlendinga verið í miklum meirihluta, nú síðustu árin um
75% af heildargistinóttum á landinu öllu og um 90% á
höfuðborgarsvæðinu. Tímabilið 1985-1993 Qölgaði
gistinóttum erlendra ferðamanna á hótelum og gistiheimilum
úr 250 þúsund í 444 þúsund á ári. Heildarfjöldi gistinátta
íslendinga á hótelum og gistiheimilum hefur hins vegar
verið allbreytilegur þetta tímabil, var tæplega 200 þúsund
árið 1985, á bilinu 224-258 þúsund á ári 1986-1992 en
einungis 217 þúsund árið 1993.