Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 11

Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 11
1994 Gistiskýrslur 9 2. yfirlit. Nýting gistirýmis á hótelum og gistiheimilum 1984-1993 Summary 2. Occupancy rates in holels and guesthoses 1984-1993 Nýting% Janúar-apríl Maí-ágúst September-desember Occupancy rates % January-April May-August September-December Herbergi Rúm Herbergi Rúm Herbergi Rúm Rooms Beds Rooms Beds Rooms Beds 1984 (68,3)" (59,3)" 43,6 30,5 1985 44,3 31,4 64,9 54,3 48,8 34,2 1986 45,2 32,4 68,2 56,7 50,5 36,0 1987 47,1 33,6 66,4 55,1 47,4 34,5 1988 41,9 29,7 61,6 51,4 42,5 30,5 1989 38,2 27,5 65,4 54,6 39,8 28,3 1990 39,1 27,6 67,1 56,4 44,0 32,1 1991 37,7 26,8 64,1 53,2 37,7 26,7 1992 35,9 25,2 62,3 52,4 35,8 25,5 1993 32,5 23,4 56,4 46,9 34,8 24,9 Júní-ágúst. June-August 3. yfirlit sýnir fjðlda gistinátta á hótelum og gisti- heimilum eftir ársþriðjungum árin 1984-1993, bæði á landinu í heild og á höfuðborgarsvæðinu. Hlutur höfuðborgar- svæðisins er mjög mismunandi eftir ársþriðjungum, yfirleitt um 75% á fyrsta og síðasta þriðjungi hvers árs en um 45% yfir sumarmánuðina. Gistinóttum hefur fjölgað jafnt og þétt og mest yfir sumarmánuðina. Svo virðist sem aukningin á fyrsta og þriðja ársþriðjungi sé drjúgum meiri á lands- byggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Yfir sumarmánuðina snýst dæmið hins vegar við og aukningin á höfuðborgar- svæðinu er u.þ.b. 62% milli áranna 1985-1993 en 47% á landinu öllu. Sé litið á árið allt hefur heildarfjöldi gistinátta aukist um 47-48% þetta tímabil og á það bæði við landið allt og höfuðborgarsvæðið. 3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum 1984-1993 Summary 3. Guest nights in hotels and guesthouses 1984-1993 Fjöldi íþús. In thous. Janúar-apríl January-April Maí-ágúst May-August September-desember September-December Allt árið Total Alls Total Höfúð- borgarsvæði Capital region Alls Total Höfúð- borgarsvæði Capital region Alls Total Höíúð- borgarsvæði Capital region Alls Total Höfuð- borgarsvæði Capital region 1984 (241,0)" (93,7)" 83,2 60,1 1985 84,6 65,5 268,9 115,5 95,5 73,2 449,0 254,1 1986 92,5 69,5 315,7 132,1 125,6 86,8 533,8 288,4 1987 117,8 81,6 354,0 148,9 141,3 97,8 613,2 328,3 1988 122,0 84,6 341,9 150,7 130,9 89,3 594,8 324,6 1989 115,3 79,0 366,4 163,9 122,6 81,9 604,4 324,8 1990 117,0 81,8 390,3 171,4 137,5 94,9 644,9 348,1 1991 121,2 79,4 411,3 179,0 135,7 94,5 668,3 352,9 1992 126,7 88,6 411,4 200,2 124,7 87,0 662,9 375,8 1993 125,3 88,7 394,7 186,4 141,0 101,1 661,0 376,1 " Júní-ágúst. June-August 4. yfirlit sýnir fjölda gistinátta erlendra ferðamanna á hótelum og gistiheimilum árin 1984-1993 sem hlutfall af heildarfjölda gistinátta, á landinu öllu og höfuðborgar- svæðinu. Hlutur gistinátta erlendra ferðamanna í heildar- fjölda gistinátta hefur jafnan verið mikill þetta tímabil, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, og raunar farið vaxandi. Lægst hefur hlutfall útlendinga verið 40-50% á fyrstu þriðjungum hvers árs. Yfir sumarmánuðina hafa gistinætur útlendinga verið í miklum meirihluta, nú síðustu árin um 75% af heildargistinóttum á landinu öllu og um 90% á höfuðborgarsvæðinu. Tímabilið 1985-1993 Qölgaði gistinóttum erlendra ferðamanna á hótelum og gistiheimilum úr 250 þúsund í 444 þúsund á ári. Heildarfjöldi gistinátta íslendinga á hótelum og gistiheimilum hefur hins vegar verið allbreytilegur þetta tímabil, var tæplega 200 þúsund árið 1985, á bilinu 224-258 þúsund á ári 1986-1992 en einungis 217 þúsund árið 1993.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.