Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 13

Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 13
1994 Gistiskýrslur 11 6. yfirlit. Gistinætur í svefnpokagistingu 1986-1993 Summary 6. Guest nights in sleeping-bag facilities 1986-1993 Fjöldigististaða Place of facdity number Þ.a. sumarhótel Thereof: Summer hotels Fjöldi gistinátta, þús. Guest nights, thous. Þ.a. gistinæturútlendinga Thereof: Guest nights of foreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Guest nights, thous. Hlutfall af heild Percent of all guest nights 1986 22 20 12,9 4,8 36,8 1987 24 20 17,4 7,2 41,6 1988 24 18 19,3 10,5 54,5 1989 25 19 19,2 9,3 48,3 1990 28 20 24,2 14,5 59,9 1991 31 21 25,0 14,1 56,5 1992 40 24 28,9 15,5 53,5 1993 32 20 24,6 13,5 54,8 Tjaldstœdiogskálar. Til þessaflokksteljast öll skipulögð tjaldstæði þar sem krafist er greiðslu fyrir gistingu og gistiskálar á hálendi landsins. Tjaldstæði eru hér flokkuð eftir því hvort þau eru í þéttbýli, dreifbýli eða á hálendi. 7. yfirlit sýnir heildarfj ölda tj aldstæða og skála á landinu samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Samkvæmt þeim voru tjaldstæði á 34 þéttbýlisstöðum árið 1984 en á 56 stöðum árið 1993. Þetta tímabil bárust gistináttaskýrslur aðeins frá 5-13 tjaldstæðum í þéttbýli. Þetta segir þó ekki alla söguna um heimtur þar sem skýrslur hafa jafnan borist frá tveimur fjölsóttustu tjaldstæðunum, í Reykjavík og á Akureyri. Þótt upplýsingar hafi aðeins borist frá 10-20% tjaldstæða í þéttbýli á tímabilinu má ætla að þær nái til yfir 60% gistinátta íyrri hluta tímabilsins en 75-80% síðari hluta þess. í dreifbýli er Hagstofunni kunnugt um 60 tjaldstæði árið 1993 og hefur þeim fjölgað úr rösklega 30 árið 1984. Fyrri hluta tímabilsins fengust upplýsingar frá 9-11 þessara tjaldstæða en síðan hafa skýrsluskil batnað og hefur Hagstofan upplýsingar frá 18 stöðum árið 1992 og 19 stöðum 1993. Öll árin hafa þó borist tölur frá fjölsóttustu tjaldstæðunum í dreifbýli þannig að í þessum flokki eru heimtur taldar vera 80-90%. Á hálendinu hafa verið 9-11 skipulögð tjaldstæði árin 1984-1993 sem skýrslur hefðu átt að berast frá. Upplýsingar hafa yfirleitt fengist frá 6-7 þeirra og er áætlað að þær spanni 75-90% allra gistinátta á hálendistjaldstæðum. Skálar á hálendi voru 6 í upphafi tímabilsins en 12 í lok þess. Um þá hafa fengist góðar upplýsingar sem líklega ná til um eða yfir 90% af heildarljölda gistinátta á þessum stöðum. 7. yfirlit. Heildarfjöldi tjaldstæða og skála 1984-1993 Summary 7. Total number of camping sites and lodges 1984-1993 Tjaldstæði Campingsites Alls Þéttbýli Dreifbýli Hálendi Skálar á hálendi Total Urban areas Rural areas Highland areas Highland lodges 1984 75 34 32 9 6 1985 77 34 33 10 6 1986 93 39 44 10 7 1987 92 40 43 9 7 1988 101 47 44 10 7 1989 102 46 47 9 9 1990 108 49 50 9 9 1991 108 48 51 9 10 1992 120 52 57 11 10 1993 127 56 60 11 12 8. yfirlit sýnir tjöida tjaldstæða og skála á hálendi, sem skýrslur hafa borist frá, ásamt fjölda gistinátta á þessum stöðum. í heild fjölgaði gistinóttum á þessum stöðum úr um 165 þúsund árið 1985 í 242 þúsund árið 1991 en fækkaði í 214 þúsund árin 1992 og 1993. Þessi sveifla á rætur að rekja til gistinátta á tjaldstæðum en gistinætur í skálum á hálendi sýna jafnari stígandi úr 12 þúsund 1985 í 27 þúsund 1993. Árin 1984-1989 voru gistinætur útlendinga 46-51% af heildarijölda gistinátta en þetta hlutfall hækkaði smám saman í 62% árið 1993 ergistinæturútlendingavoruum 133 þúsund að tölu. Gistinætur íslendinga hafa breyst meira og með öðrum hætti. Þeim fjölgaði úr 84 þúsund árið 1984 í 109 þúsund árið 1988 en fækkaði síðan aftur í 81 þúsund árið 1993.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.