Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 12
10
Gistiskýrslur
1994
4. yflrlit. Gistinætur útlendinga á hótelum og gistiheimilum 1984-1993
Summary 4. Guest nighls of foreign visitors in hotels and guesthouses 1984-1993
Hlutfall % af heildarijölda gistinátta Percent of total guest nights Janúar-apríl January-April Maí-ágúst May-August September-desember September-December Allt árið Total
Alls Total Höfiið- borgarsvæði Capital region Alls Total Höfuð- borgarsvæði Capital region ' Alls Total Höfuð- borgarsvæði Capitál region Alls Total Höfúð- borgarsvæði Capital region
1984 (65,9)" (89,0)" 47,2 58,8
1985 41,8 51,2 61,7 85,4 51,1 61,5 55,7 69,7
1986 41,9 52,8 64,0 86,8 55,1 70,0 58,1 73,5
1987 44,0 56,0 63,6 86,3 55,2 70,1 57,9 74,0
1988 43,7 55,1 63,9 87,1 54,9 68,5 57,7 73,6
1989 47,9 58,2 71,2 90,1 52,3 65,3 62,9 76,1
1990 46,5 58,1 73,9 90,8 56,2 67,8 65,1 76,8
1991 44,7 59,7 72,9 89,1 55,7 67,4 64,3 76,6
1992 47,6 60,5 74,7 90,7 55,5 68,5 65,9 78,5
1993 50,8 64,4 75,2 90,0 59,5 74,3 67,2 79,7
Júní-ágúst. June-August.
Farfuglaheimili. Eins og áður hefur verið minnst á eru
heimtur gistináttaskýrslna mjög góðar frá farfuglaheimilum.
Þau eru flest einungis opin yfir sumarmánuðina.
5. yfirlit sýnir íjölda farfuglaheimila ásamt fjölda gisti-
nátta og hlutfalli gistinátta erlendra ferðamanna af
heildarijölda gistinátta á þessum stöðum. Farfuglaheimilum
hefur ljölgað verulega allra síðustu árin. Þau voru u.þ.b. 20
að tölu árin 1985-1990 en voru orðin 36 árið 1993.
Gistinóttum hefur þó ekki fjölgað að sama skapi. Gistinætur
voru flestar rúmar 39 þúsund árið 1989 og hafði þá ijölgað
um 12 þúsund ffá árinu 1985. Fjöldi farfuglaheimila var sá
sami bæði árin, 19 talsins. Frá árinu 1989 hefur gistinóttum
fækkað þrátt fýrir mikla ij ölgun gististaða og voru þær tæpar
31 þúsund árið 1993.
5. yfirlit.
Summary 5.
Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1993
Guest nights in youth hostels 1985-1993
Þ.a. gistinæturútlendinga Thereof: Guest nights of foreign visitors
Fjöldi gistinátta, þús. Guest nights, thous. Hlutfall af heild Percent of all guest nights
Fjöldi gististaða
Number of hostels
Fjöldi gistinátta, þús.
Number of guest nights, thous.
1985 19 27,3 22,2 81,3
1986 19 32,2 25,7 80,0
1987 22 37,1 29,1 78,4
1988 18 35,5 28,0 78,9
1989 19 39,4 34,1 86,4
1990 18 37,3 31,3 83,9
1991 25 36,0 28,8 80,2
1992 32 31,1 25,4 81,7
1993 36 30,6 24,5 80,1
Svefnpokagisíing. Árið 1986 var bytjað að afla upp-
lýsinga um svefnpokagistingu utan eiginlegra hótelherbergj a
svo sem í félagsheimilum, íþróttahúsum og skólastofúm.
Yfirleitt eru það Edduhótelin og önnur sumarhótel sem
bjóða upp á gistingu í skólastofúm. U.þ.b. þriðjungur gisti-
náttanna er í félagsheimilum, íþróttahúsum og víðar. Heimtur
upplýsinga frá svefnpokagististöðum hafa verið góðar að
því best verður séð. Tölur sumarhótelanna um
svefnpokagistingu eiga að vera tæmandi og svo virðist sem
upplýsingar berist frá flestum öðrum gististöðum sem bjóða
ffam þessa þjónustu.
6. yfirlit sýnir gistinætur í svefnpokagistingu árin 1986-
1993. Þeim stöðum sem boðið hafa upp á svefnpokagistingu
ijölgaði nokkuð fráárinu 1986 til ársins 1991 eðaúr22í31.
Árið 1992 fjölgaði svefnpokastöðum snögglega í 40 en þeim
fækkaði árið eftir í 32. Fjöldi gistinátta virðist hafa fylgt
svipuðu mynstri. Árið 1986 voru gistinæturtæpar 13 þúsund,
þeim ijölgaði smám saman upp í 25 þúsund árið 1991, tóku
stökk árið 1992 upp í tæplega 29 þúsund en drógust saman
árið eftir í tæplega 25 þúsund. Hlutfall erlendra ferðamanna
hefúr vaxið úr u.þ.b. 40% árin 1986 og 1987 í 55-60%
síðustu ár.