Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 14

Gistiskýrslur - 01.11.1994, Blaðsíða 14
12 Gistiskýrslur 1994 8. yflrlit. Fjöldi tjaldstæða og skála sem upplýsingar hafa borist frá ásamt fjölda gistinátta 1984-1993 Summary 8. Camping sites and lodges reporting guest nights 1984-1993 Tjaldstæði Camping sites Alls Total Þéttbýli Urban areas Dreifbýli Rural areas Hálendi Highland areas Skálar á hálendi Highland lodges Fjöldi gistinátta á tjaldstæðum og í skálum, þús. Reported guest nights in camping sites and lodges, thous. Tjaldst. í Tjaldst. Tjaldst. á Skálar á þéttbýli í dreifbýli hálendi hálendi Alls Urban Rural Highland Highland Total camp. sites camp. sites camp.sites lodges 1984 23 5 11 7 5 1985 22 4 11 7 5 164,8 29,2 87,8 35,8 12,0 1986 20 4 10 6 6 184,1 33,3 105,4 27,1 18,3 1987 18 4 9 5 6 176,0 33,9 90,3 27,6 24,2 1988 22 5 10 7 7 201,6 33,5 108,7 30,9 28,5 1989 22 4 11 7 9 219,3 40,4 116,8 41,8 20,3 1990 24 5 13 6 8 234,0 52,8 117,7 38,5 25,0 1991 27 7 14 6 9 241,7 57,0 117,0 41,9 25,7 1992 35 11 18 6 9 213,8 49,1 105,9 33,7 25,2 1993 39 13 19 7 10 213,9 51,1 102,5 33,0 27,3 Bœndagististadir. Sem fyrr segir er með bænda- gististöðum átt við sveitaheimili sem selja gistingu á sveitabæjum eða í sumarhúsum. Upplýsingar um fjölda bændagististaða eru fengnar firá Ferðaþjónustu bænda. 9. yfirlit sýnir fjölda bændagististaða sem áttu aðild að Ferðaþjónustu bænda árin 1984-1993. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar voru bændagististaðir um og yfir 30 að tölu árin 1984-1985 en þeim hefur fjölgað ár frá ári í 111 árin 1992-1993. Frá upphafi hafa 70%-85% þessara staða boðið gistingu heima á bæjunum sjálfum, öðrum íbúðarhúsum eða í sumarhúsum. Aðrir staðir hafa eingöngu boðið tjaldstæði, hestaferðir eða veiðileyfi. Loks hafa verið skráð innan vébanda Ferðaþjónustu bænda nokkur farfuglaheimili og gistihús til sveita. Sú gistiþjónusta og tjaldstæði hjá bændum flokkast með öðrum þess konar gististöðum en ekki með bændagististöðum. 9. yfirlit. Bændagististaðir eftir tegund gistirýmis 1984-1993 Summary 9. Farm guesthouses by type of accommodationl984-1993 Fjöldi gististaða Number offarm guesthouses Alls Meðuppbúinrúm Með svefnpokapláss Með sumarbústaði Önnurþjónusta Total With made-up beds With sleeping-bag beds Summerhouses Other service 1984 28 18 11 5 14 1985 36 20 15 10 15 1986 47 26 18 15 26 1987 65 46 17 17 25 1988 85 61 19 26 27 1989 85 61 22 28 28 1990 86 62 22 29 26 1991 101 73 23 35 27 1992 111 84 20 37 20 1993 111 86 15 42 20 10. yflrlit sýnir framboð gistirýmis á bændagististöðum árin 1984-1993, skipt eftir tegund gistirýmis. Fram kemur að gistirými, mælt í þetta tímabil. i fjölda rúma, hefur meira en fimmfaldast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.