Gistiskýrslur - 01.04.2003, Page 15

Gistiskýrslur - 01.04.2003, Page 15
Gistiskýrslur 2002 13 Mynd 4. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu eftir mánuðum 1999 og 2002 J FMAMJ JÁ SOND JFMAMJ JÁ SOND 1999 2002 6. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir landsvæðum 1999-2002 Summary 6. Overnight stays at hotels and guesthouses by region 1999-2002 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára Change between years, % 2001- 1999- Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent of total 1999 2000 2001 2002 2002 2002 1999 2000 2001 2002 Alls Total 1.183,7 1.186,5 1.180,6 1.260,5 6,8 6,5 72,9 75,4 76,8 77,0 Total Höfuðborgarsvæði 639,3 647,2 638,6 655,4 2,6 2,5 85,7 87,1 89,9 88,9 Capital region Suðurnes 32,6 36,0 39,1 39,6 1,2 21,4 67,0 63,4 73,7 73,5 Southwest Vesturland 62,8 64,1 66,0 70,3 6,6 12,0 52,6 55,6 52,6 61,8 West Vestfirðir 27,2 25,5 30,0 29,3 -2,2 7,8 27,7 31,6 37,8 32,1 Westfjords Norðurland vestra 32,6 26,6 26,2 28,2 7,8 -13,4 52,0 55,6 58,3 62,5 Northwest Norðurland eystra 145,5 145,6 147,1 156,9 6,7 7,8 58,9 65,1 65,9 65,2 Northeast Austurland 99,6 94,2 99,0 115,3 16,4 15,7 62,3 67,5 68,6 70,0 East Suðurland 144,1 147,2 134,7 165,5 22,9 14,8 60,9 62,3 57,7 63,7 South og Vestfjörðum bættust við fjórir staðir. Á höfuðborgar- svæðinu sem og á Norðurlandi eystra fjölgaði gististöðunum um þrjá og á Suðurnesjum og Norðurlandi vestra bættist við einn á hvoru landsvæði. Fjöldi hótela og gistiheimila er sá sami milli ára á Austurlandi. Herbergjum í þessum flokki fjölgaði einnig árið 2002, eða um rúm 10%. Gististöðum er skipt í tvo stærðarflokka, „1-59 rúm“ og „60 rúm og fleiri". Milli áranna 1994 og 1995 var mikil aukning í fjölda hótela og gistiheimila sem skýrist af því að árið 1995 var 24 gististöðum sem áður flokkuðust sem bændagististaðir bætt við þennan flokk gististaða. Gistirými þessara staða var 682 rúm í 278 herbergjum. Taka verður tillit til þessa í samanburði við fyrri ár, bæði hvað varðar gistirými og fjölda gistinátta. Samanburður við árið 1985 er þó raunhæfur þar sem bændagististaðir voru á þeim tíma smáir og hefðu þá ekki getað talist til hótela og gistiheimila. Árið 1985 voru hótel og gistiheimili 88 talsins en 273 árið 2002, eða rúmlega þrefalt fleiri. Ef litið er á tímabilið 1995-2002 eftir að breyting var gerð á flokkun gististaða sést að herbergjum hefur fjölgað öll árin, að undanskildu árinu 2000 þegar þeim fækkaði. Á þessu tímabili hefur herbergjum að meðaltali fjölgað um rúm 6% milli ára. Gististöðum í þessu flokki hefur ekki einungis fjölgað vegna nýrra gististaða heldur vegna þess að gististaðir sem áður tilheyrðu öðrum flokkum gistingar, t.d. farfuglaheimilum eða heimagististöðum, tilheyra nú

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.