Gistiskýrslur - 01.04.2003, Side 18

Gistiskýrslur - 01.04.2003, Side 18
16 Gistiskýrslur 2002 Mynd 7. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum 2001-2002, % Figure 7. Room occupancy rates in hotels and guesthouses 2001-2002, % Orlofshúsabyggðir Orlofshúsabyggðir voru 28 talsins árið 2002, eða tveimur fleiri en árið 2001. Fjöldi rúma í orlofshúsabyggðum voru 1.062 árið 2002 en töldust 1.075 árið á undan sem er um 1% fækkun milli ára. Gistináttafjöldi hefur hinsvegar stóraukist milli ára og fjölgar úr 38.815 árið 2001 í 62.207 árið 2002 sem telst um 60% aukning milli ára. Hlutfall gistinátta Islendinga í orlofshúsabyggðum var á bilinu 63- 66% á landinu öllu árin 2000-2002, en það hefur farið minnkandi undanfarin ár. Sé landinu hins vegar skipt upp í þrjú svæði eins og gert er í yfirliti 10 sést að helmingur gistinátta á Austurlandi og Suðurlandi er tilkominn vegna Islendinga, en annars staðar á landinu er hlutfall íslendinga enn stærra eða á bilinu 70-80%. 9. yfirlit. Gistirými í orlofshúsabyggðum', á farfuglaheimilum, svefnpoka- og heimagististöðum 2000-2002 Summary 9. Available accommodation in holiday centres youth hostels, sleeping-bag and private-home accommodation 2000-2002 Fjöldi gististaða Number of establishments Fjöldi rúma Number of bed-places 2000 2001 2002 2000 2001 2002 Alls Total 245 241 233 Orlofshúsabyggðir Holiday centres 26 26 28 1.014 1.075 1062 Farfuglaheimili Youth hostels 28 25 24 742 843 892 Svefnpokagististaðir Sieeping-bag accommodation 54 60 54 Heimagististaðir Private home accommodation 137 130 127 1.358 1.428 1210 Með orlofshúsabyggð er átt við sumar- og smáhýsahverfi með a.m.k. þremur húsum sem eru leigð út gegn gjaldi. Orlofshús stéttar- og starfsmannafélaga eru ekki meðtalin. Holiday centres refers to clusters ofat least three summer houses or cabins (for hire). Holiday centres owned by trade- or company unions are not included.

x

Gistiskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.