Gistiskýrslur - 01.04.2003, Page 21

Gistiskýrslur - 01.04.2003, Page 21
Gistiskýrslur 2002 19 Tjaldsvœði og skálar. Tjaldsvæði voru 132 talsins árið 2002 og fækkaði því um eitt milli ára. Gistinætur á tjaldsvæðum á landinu voru rúmlega 342 þúsund árið 2002 eða um 7% fleiri en árið 2001 en þá töldust gistinæturnar tæplega 320 þúsund (yfirlit 14). Hlutfall gistinátta útlendinga á árunum 2001 og 2002 er um 39%. Skálar í óbyggðum voru 34 árið 2002 og fjölgaði þeim urn 6 frá árinu 2001. Af þessum 34 skálum voru 16 á Suðurlandi. Þrátt fyrir aukið gistirými í þessum flokki gistingar fækkaði gistinóttum í skálum um tæp 8% eða úr 55 þúsund árið 2001 í 51 þúsund árið 2002. Gistinætur í óbyggðum (þ.e. bæði skálar og tjaldsvæði) voru 87 þúsund árið 2002 en 92 þúsund árið 2001, sem er um 5% samdráttur. 13. yfirlit. Fjöldi tjaldsvæða og skála í óbyggðum eftir landsvæðum 2000-2002 Summaiy 13. Number ofcamping sites and lodges in wilderness by region 2000-2002 Tjaldsvæði Camping sites Skálar í óbyggðum Lodges in wilderness 2000 2001 2002 2000 2001 2002 Alls Total 133 133 132 30 28 34 Höfuðborgarsvæði Capital region 3 2 3 - - - Suðurnes Southwest 3 3 1 - - - Vesturland West 16 15 17 - - - Vestfirðir Westfjords 15 17 17 2 1 2 Norðurland vestra Northwest 11 11 11 3 3 3 Norðurland eystra Northeast 26 25 25 4 4 5 Austurland East 18 18 17 4 5 8 Suðurland South 41 42 41 17 15 16 14. yfirlit. Gistinætur á tjaldsvæöum eftir landsvæðum 2000-2002 Summary 14. Overnight stays at camping sites by region 2000-2002 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent oftotal 2000 2001 2002 2000 2001 2002 2000 2001 2002 Alls Total 325.9 319,8 342,4 116.8 123,3 133,6 35,8 38,6 39,0 Höfuðborgarsvæði og Suðumes Capital region and Southwest 24,4 22.7 21,6 22,6 20,6 20,3 92,6 90,7 94,2 Vesturland West 24,1 19,2 42,3 2,4 3.1 7,1 10,0 16,3 16,8 Vestfirðir Westfjords 11,3 15,3 11,6 1,9 1,9 1,7 17,3 12,6 14,2 Norðurland vestra Nortliwest 15,5 19,5 12,9 5,2 5,3 4,1 33,7 27,2 31,6 Norðurland eystra Norheast 88,4 71,1 99,1 31,7 28,4 40,5 35,9 39,9 40,9 Austurland East 53,4 60,7 65,5 14,7 26.6 25,9 27,5 43,8 39,6 Suðurland South 108,9 111,2 89,4 38,3 37,3 34,0 35.2 33,6 38,0

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.