Gistiskýrslur - 01.04.2003, Síða 22

Gistiskýrslur - 01.04.2003, Síða 22
20 Gistiskýrslur 2002 15. yfirlit. Gistinætur í skálum og á t.ialdsvæðum í óbyggðum 2000-2002 Summary 15. Overnight stays in lodges and camping sites in wilderness 2000-2002 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays offoreign visitors Fjöldi gistinátta, þús. Number of overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total 2000 2001 2002 2000 2001 2002 2000 2001 2002 Óbyggðir alls Wilderness total 81,1 92,2 87,2 40,6 51,5 48,1 50,1 55,9 55,2 Þar af á Suðurlandi Thereof in South 57,5 71,0 64,9 25,4 36,5 32,6 44,2 51,4 50,3 Skálar Lodges 43,2 55,1 51,0 20,2 31,7 25,0 46,7 57,4 49,0 Þar af á Suðurlandi Thereof in South 30,5 43,4 37,9 12,7 23,6 16,6 41,7 54,5 43,7 Tjaldsvæði Camping sites 38,0 37,1 36,3 20,5 19,8 23,2 53,9 53,5 63,9 Þar af á Suðurlandi Thereof in South 27,0 27,6 26,9 12,7 12,9 16,0 46,9 46,7 59,5 Mynd 9. Gistinætur á tjaldsvæðum eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 2002 Figure 9. Overnight stays at camping sites by region and citizenship of guests 2002 Höfuðborgarsvæði Vesturland Vestfirðir Norðurland Norðurland Austurland Suðurland og Suðumes vestra eystra Heimagististaðir. Heimtur gistiskýrslna frá heimagististöðum voru viðunandi árið 2002. Gistirými er alls staðar þekkt og því hefur nýting verið áætluð á þá staði sem ekki hafa skilað skýrslum. Heimagististöðum fækkaði um 3 milli áranna 2001 og 2002, eða úr 130 í 127. A sama tíma fækkaði gistinóttum á heima- gististöðum um rúm 24 %. Þær töldust 42 þúsund árið 2002 en voru 55 þúsund árið á undan. Hlutfall útlendinga á heimagististöðum hefur farið minnkandi milli ára. Árið 2000 var það 65% af heildargistináttafjölda í þessari tegund gististaða en árið 2002 var hlutfallið komið niður í 53%. í yfirliti 16 er gerð grein fyrir gistináttafjölda og hlutfalli gistinátta útlendinga eftir landsvæðum árin 2000-2002.

x

Gistiskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.