Útvegur - 01.08.2003, Síða 41

Útvegur - 01.08.2003, Síða 41
Afli og aflaverðmæti 39 5. Afli og aflaverðmæti 5. Catch and catch value 5.1 Heildarafli íslenskra skipa 5.1 Total catch oflcelandic vessels Heildarafli íslenskra skipa árið 2002 var 2.133 þúsund tonn sem er tæplega 147 þúsund tonnum meiri afli en á árinu 2001 (7,4%). Árið 2002 er því annað mesta aflaár íslands- sögunnar en mestur hefur aflinn orðið 2,2 milljónir tonna árið 1997. Af botnfiski veiddust 450 þúsund tonn og jókst botnfisk- aflinn því um rúm 11.500 tonn eða 2,6%. Þorskafli dróst saman um tæp 27 þúsund tonn, var 213 þúsund tonn, og nemur samdrátturinn 11,1%. Ysuafli jókst hins vegar um 10.100 tonn (25,4%) og ufsaafli um 9.900 tonn (31%). Karfaafli jókst um 16.300 tonn (32,5%) og úthafskarfaafli um 2.100 tonn (4,9%). Nokkur samdráttur varð hinsvegar í steinbítsafla, alls veiddust 14.300 tonn samanborið við tæplega 18 þúsund tonn á árinu 2001 og nemur samdrátturinn 20,3%. Aukning varð á afla flatfisktegunda en á árinu 2002 veiddust rúmlega 35 þúsund tonn samanborið við tæplega 32.600 tonn á árinu 2001 sem er tæplega 2.600 tonna aukning frá fyrra ári (7,9%). Aukning varð á afla allra tegunda nema þykkvalúru og stórkjöftu. Þannig jókst grálúðuaflinn um 2.600 tonn (15,5%) og skarkolaafli um 221 tonn ( 4,5%). Uppsjávarafli jókst um 125 þúsund tonn (8,5%) og varð 1.593 þúsund tonn. Mikil aukning varð á veiði úr norsk- íslenska sfldarstofninum, alls jókst aflinn um tæp 50 þúsund tonn (63,5%) en afli úr sumargotsstofninum dróst saman um 4.500 tonn (4,5%). Nokkur samdráttur varð í kolmunna- afla. Kolmunnaflinn á árinu 2002 var 286 þúsund tonn samanborið við 365 þúsund tonn á árinu 2001 og nemur samdrátturinn um 79 þúsund tonnum (21,6%). Loðnuveiðin var meiri á árinu 2002 en á árinu 2001. Alls veiddust 1.079 þúsund tonn af loðnu samanborið við 918 þúsund tonn á árinu2001 ognemuraukningin 160þúsundtonnum(17,5%). Heildarafli skel- og krabbadýra var tæplega 55 þúsund tonn og jókst um tæp 8 þúsund tonn frá árinu 2001. Rækjuafli jókst í fyrsta sinn frá árinu 1998. Alls veiddust tæplega 35.700 tonn samanborið við tæplega 31 þúsund tonn á árinu 2001 og nemur aukningin tæplega 4.900 tonnum (15,9%). Einnig varð aukning á humarafla á milli ára. Á árinu 2002 veiddust 1.548 tonn sem er aukning um 128 tonn (9%) Þá varð nokkur aukning afla kúfisks. Alls bárust tæplega 12.400 tonn á land og nemur aukningin 4.900 tonnum (66,2%). Samdráttur varð í hörpudiskafla á milli ára. Á árinu veiddust tæplega 5.200 tonn sem er 1.300 tonnum minni afli (20,1%) en á árinu 2001. Mynd 5.1 Heildarafli íslenskra fiskiskipa 1981-2002 Figure 5.1 Total catch of Icelandic vessels 1981-2002 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999 2001
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Útvegur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.