Útvegur - 01.08.2003, Page 152

Útvegur - 01.08.2003, Page 152
150 Innflutt hráefni til fiskvinnslu 8. Innflutt hráefni til fiskvinnslu 8. Imported raw material forfish processing Innflutt hráefni til fiskvinnslu árið 2002 var tæplega 161 þúsund tonn eða nærri sama magn og á árinu 2001. Hins vegar jókst verðmæti þessa innflutnings um tæpan 1,2 milljarð króna, fór úr 4,7 milljörðum króna árið 2001 í 5,9 milljarða króna árið 2002. Frá árinu 2001 jókst innflutningur á þorski um tæp 4 þúsund tonn og var hann 6.300 tonn að verðmæti 794 milljónir króna. Þá jókst inntlutningur á ufsa um 850 tonn, flutt voru inn 1.245 tonn fyrir tæpar 74 milljónir króna. Að magni til er uppsjávarfiskur fyrirferðamestur. Alls voru flutt inn 117 þúsund tonn sem er samdráttur um tæp 11 þús. tonn. Verðmæti þessa uppsjávarafla jókst hins vegar um 61 milljón króna. Af loðnu voru flutt inn 109 þúsund tonn sem er aukning um rúm 23 þúsund tonn en nokkru minna var flutt inn af kolmunna samanborið við árið 2001. A árinu 2002 voru tonnin 6.700 talsins en tæplega 41 þúsund á árinu 2001. Innflutningur á rækju ber uppi verðmæti innflutts sjávar- afla til fiskvinnslu. Flutt var inn rækja fyrir 4 milljarða króna á árinu 2002 sem er tæplega 500 milljóna króna aukning í virði. Magn rækju á árinu 2002 nam tæplega 36 þúsund tonnum og jókst um nærri 6 þúsund tonn. Sé innfluttur afli skoðaður eftir skráningarríki skipa þá keyptu Islendingar mest af norskum skipum eða rúm 52 þúsund tonn. Af grænlenskum skipum voru keypt 38 þúsund tonn, af færeyskum skipum 23 þúsund tonn og af dönskum skipum voru keypt rúmt 21 þúsund tonn. Ef horft er á verðmæti þessa afla þá var það mest af norskum skipum eða tæpir 2,8 milljarðar króna og vegur þar þungt að rúmlega 21 þúsund tonn af rækju komu af norskum skipum. Mest af innfluttu hráefni var skipað upp á Austfjörðum eða 65 þúsund tonn og vega uppsjávartegundir þar þyngst. A Norðurlandi eystra var mestu skipað upp af þorski eða tæplega 4.500 tonnum en af rækju var mestu skipað upp á Vestfjörðum eða tæplega 12 þúsund tonnum og tæplega 10 þúsund tonnum á Norðurlandi vestra. Mynd. 8.1 Magn innflutts hráefnis til fiskvinnslu á íslandi 1997-2002 Figure 8.1 Quantity of imported raw materialforfish processing in Iceland 1997-2002
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Útvegur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.