Alþingiskosningar - 01.12.1993, Blaðsíða 14
12
Alþingiskosningar 1991
5. yfirlit. Kosningaþátttaka í alþingiskosningum 20. apríl 1991
Summary 5. Participation in general elections 20 April 1991
Greidd atkvæði af hundraði kjósenda á kjörskrá Participation as per cent ofvoters on electoral roll Af hundrað greiddum atkvæðum Per cent ofvotes cast
Alls Total Karlar Males Konur Females Greidd utan kjörfundar Absentee votes Skv. 82. gr. kosningalaga 11 Acc. to Art. 82 11 Auðir seðlar og ógildir Blank and void ballots
Allt landið Iceland 87,6 87,9 87,3 8,9 0,1 1,5
Reykjavík 86,1 86,1 86,0 7,2 0,1 1,6
Reykjaneskjördæmi 88,5 89,1 87,8 5,9 0,1 1,1
Vesturlandskjördæmi 89,9 90,2 89,4 12,2 1,6
Vestfjarðakjördæmi 87,9 86,9 89,0 16,7 0,0 1,8
Norðurlandskjördæmi vestra 89,7 90,1 89,4 13,3 0,1 1,7
Norðurlandskjördæmi eystra 86,4 86,9 86,0 11,9 1,5
Austurlandskjördæmi 88,4 88,3 88,5 17,4 0,1 1,9
Suðurlandskjördæmi 91,2 91,3 91,1 9,0 0,0 1,6
" Atkvæði greitt á kjördegi í annarri kjördeild en þar sem kjósandi er á kjörskrá. Votes cast at a polling station other than that of registration.
skiptust eftir kosningaþátttöku sést í 6. yfirliti. í 39% af
sveitarfélögunum var kosningaþáttaka meiri en 90%. I
eftirtöldum hreppum var kosningaþátttaka 95% eða meiri:
T orfalækj arhreppur 98,8%
Skarðshreppur í Skagafirði 97,4%
Grafningshreppur 97,1%
Kolbeinsstaðahreppur 96,8%
Mj óafj arðarhreppur 96,2%
Vestur-Landeyjahreppur 96,1%
Gaulverjabæjarhreppur 95,8%
Lundarreykjadalshreppur 95,7%
Fáskrúðsfjarðarhreppur 95,6%
Laugardalshreppur 95,2%
Laxárdalshreppur 95,2%
í alþingiskosningum 1991 var kosningaþátttaka 95% eða
meiri í 11 hreppum, en í 19 sveitarfélögum 1987. Kosninga-
þátttaka var undir 80% í 8 hreppum 1991, en í 4 hreppum
1987. Kosningaþátttaka var minnst í Fjallahreppi, 62,5% (5
af 8 kusu), í Breiðuvíkurhreppi 73,3%, Skagahreppi 76,4%,
Flaukadalshreppi og Vindhælishreppi 78,0%, Skeggja-
staðahreppi 78,5%, Kelduneshreppi 79,2% og Raufarhafnar-
hreppi 79,6%.
6. yfirlit. Sveitarfélög eftir þátttöku í alþingiskosningum 20. apríl 1991
Summary 6. Municipalities by participation in general elections 20 April 1991
Fjöldi sveitarfélaga Number of municipalities 60,0-69,9% 70,0-79,9% 80,0-84,9% 85,0-89,9% 90,0-94,9% 95,0-100,0%
Allt landið Iceland 201 1 7 24 90 68 11
Reykjavík 1 - - 1 - -
Reykjaneskjördæmi 15 1 11 3 -
Vesturlandskjördæmi 37 2 4 10 18 3
Vestfjarðakjördæmi 25 5 16 4 -
Norðurlandskjördæmi vestra 30 2 6 8 12 2
Norðurlandskjördæmi eystra 30 1 2 6 11 10 -
Austurlandskjördæmi 32 1 1 22 6 2
Suðurlandskjördæmi 31 1 11 15 4