Alþingiskosningar - 01.09.1995, Side 4

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Side 4
Merking tákna í hagskýrslum Symbols used in this publication „ endurtekning sign of repetition - núll, þ.e. ekkert nil 0 talan er minni en helmingur þeirrar einingar sem notuð er less than half of the unit used • tala á ekki að koma eðli málsins samkvæmt category not applicable upplýsingar vantar eða niðurstaða ekki marktæk not available or result not statistically significant , komma aðskilur heila tölu og aukastafi decimal separator () tala í sviga er ekki meðtalin í samtölu figure not included in total ISK íslenskar krónur Icelandic krónur Lárétt strik í talnaröð táknar að tölur hvor sínu megin eru ekki sambærilegar vegna breytinga í talnasöfnun. A liorizontal line across a time series indicates a marked break in the series. Samtala undirliða þarf ekki að koma heim við heildartölur vegna sléttunar talna. Figures may notaddup because ofrounding. Heiti kjördæma í þessari skýrslu I þessari skýrslu er orðið kjördæmi fellt niður úr hinu formlega heiti hvers kjördæmis, þannig að ritað er Reykjavík, Reykjanes o. s. frv. í stað Reykjavíkurkjördæmi, Reykjaneskjördæmi o. s. frv. Er þetta gert til að létta texta skýrslunnar og auka rými í töflum. Heiti framboðslista í þessari skýrslu Til að auðvelda lestur og auka rými í töflum er heiti sumra framboðslista stytt eða einfaldað í þessari skýrslu sem hér segir: Listi Formlegt heiti skv. auglýsingum yfirkjörstjórnar Heiti í þessari skýrslu A Alþýðuflokkur - Jafnaðarmannaflokkur Islands Alþýðuflokkur B Framsóknarflokkur Framsóknarflokkur D Sjálfstæðisflokkur Sj álfstæði sflokkur G Alþýðuhandalag og óháðir Alþýðubandalag og óháðir J Þjóðvaki, hreyfmg fólksins Þjóðvaki K Kristileg stjórnmálahreyfing Kristileg stjórnmálahreyfing M Vestfjarðalistinn, samtök stuðningsmanna Péturs Bjarnasonar Vestfjarðalistinn N Náttúrulagaflokkur íslands Náttúrulagaflokkur S Suðurlandslistinn, listi utan flokka á Suðurlandi Suðurlandslistinn V Samtök um kvennalista Kvennalisti Tölvuvinnsla: Hagstofa Islands Prentun og bókband: Steindórsprent-Gutenberg hf., 1995 ISBN 9979-817-31-3 ISSN 1017-6667

x

Alþingiskosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.