Alþingiskosningar - 01.09.1995, Qupperneq 18
16
Alþingiskosningar 1995
5. Atkvæðagreiðsla í annarri kjördeild á kjördegi
Voting on election day at a polling station other than that of registration
Samkvæmt 82. gr. kosningalaga má kjörstjórn leyfa manni
sem ekki er á kjörskrá að greiða atkvæði ef hann sannar með
vottorði að hann standi á kjörskrá í annarri kjördeild innan
sama kjördæmis, hafi afsalað sér kosningarrétti þar og
vottorðið sé gefið út af undirkjörstjórn þeirrar kjördeildar.
Mikilvægi þessa ákvæðis, sem hefur gilt frá því 1916, hefur
farið síminnkandi frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918, er
2,9% kjósendaneyttu þessaréttar. Þá og allttil sumarkosninga
1959 voru þessi atkvæði að hluta aðsend atkvæði sem komust
ekki í heimakjördeild kjósenda áður en kjörfundi lauk. Við
6. Framboðslistar og frambjóðendur
Candidate lists and candidates
Við undirbúning skýrslugerðar um alþingiskosningar 8. apríl
1995 ákvað Hagstofan að afla ítarlegri upplýsinga um fram-
bjóðendur en fram koma á framboðslistum. Gerð var sérstök
könnun meðal frambjóðenda til að unnt væri að greina
skiptingu þeirra eftir atvinnustétt, atvinnugrein, starfsstétt og
menntun auk skiptingar eftir kyni og aldri. Greiningin var að
hluta sniðin eftir fyrirmynd úr skýrslu Hagstofu Finnlands
kosningarnar 1995 greiddu 14 kjósendur atkvæði á kjördegi
íöðru sveitarfélagi en þar sem þeir stóðu ákjörskrá. Heimild
82. gr. kosningalaga nær einnig til atkvæðagreiðslu í annarri
kjördeild innan sama sveitarfélags. Við kosningar 1995
notfærðu 159 kjósendur sér þessa heimild. Þar af greiddu
108 atkvæði í húsi Sjálfsbjargar í Reykjavík, en þeir voru á
kjörskrá á ýmsum kjörstöðum í Reykjavík.
I 8. yfirliti er sýnd tala þeirra karla og kvenna sem kusu í
hverju kjördæmi samkvæmt heimild 82. gr. kosningalaga, og
í 5. yfirliti sést hlutfallstala þessara atkvæða af heildartölunni.
um þingkosningar í mars 1995. Um sama leyti og alþingis-
kosningarnar fóru fram stóð Hagstofan að reglubundinni
vinnumarkaðskönnun.Gaf þettafæriáaðíbáðumkönnunum
væri notast við sama starfslið og beitt væri sömu aðferðum og
sömu spurningum þar sem það átti við. Niðurstöður
kannananna tveggja yrðu þvi sambærilegar.
Þess mágeta að upplýsingar um atvinnu kjörinna þingmanna
10. yfirlit. Frambjóðendur við alþingiskosningar 8. aprfl 1995
Summary 10. Candidates for general elections 8 April 1995
Allir frambjóðendur All candidates Frambjóðendur í 1. — 3. sæti Candidates in lst through 3rd place on lists
Fjöldi Number % Fjöldi Number %
Alls Total Karlar Males Konur Females Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females Karlar Males Konur Females
Frambjóðendur alls
Candidates, total 843 418 425 50 50 168 97 71 58 42
Kjördæmi Constituencies:
Reykjavík 258 121 137 47 53 24 16 8 67 33
Reykjanes 168 81 87 48 52 24 11 13 46 54
Vesturland 65 30 35 46 54 21 13 8 62 38
Vestfirðir 70 33 37 47 53 21 13 8 62 38
Norðurland vestra 60 31 29 52 48 18 11 7 61 39
Norðurland eystra 72 36 36 50 50 18 9 9 50 50
Austurland 60 34 26 57 43 18 10 8 56 44
Suðurland 90 52 38 58 42 24 14 10 58 42
Stjórnmálasamtök Political organizations: A Alþýðuflokkur 124 72 52 58 42 24 15 9 63 38
B Framsóknarflokkur 126 74 52 59 41 24 16 8 67 33
D Sjálfstæðisflokkur 124 81 43 65 35 24 20 4 83 17
G Alþýðubandalag og óháðir 124 68 56 55 45 24 14 10 58 42
J Þjóðvaki 126 61 65 48 52 24 14 10 58 42
K Kristileg stjómmálahreyfing 31 23 8 74 26 6 6 100 —
M Vestfjarðalistinn 10 5 5 50 50 3 3 100 -
N Náttúrulagaflokkur 42 25 17 60 40 12 7 5 58 42
S Suðurlandslistinn 12 9 3 75 25 3 2 1 67 33
V Kvennalisti 124 124 100 24 24 100