Alþingiskosningar - 01.09.1995, Side 21

Alþingiskosningar - 01.09.1995, Side 21
Alþingiskosningar 1995 19 13. yfirlit. Frambjóðendur eftir kyni, aldri og flokkum við alþingiskosningar 8. apríl 1995 Summary 13. Candidates by sex, age and political organization in general elections 8 April 19951] Alls Total Innan 25 ára Under 25 years 25-34 ára years 35-44 ára years 45-54 ára years 55-64 ára years 65 ára og eldri 65 years and over Meðalaldur, ár Mean age, years Allir frambjóðendur All candidates Alls Total 843 53 151 261 219 102 57 43,8 Karlar Males 418 28 71 106 122 65 26 44,7 Konur Females 425 25 80 155 97 37 31 43,0 Alþýðuflokkur Alls 124 8 18 40 31 21 6 44,4 Karlar 72 2 11 20 19 17 3 46,5 Konur 52 6 7 20 12 4 3 41,4 Framsóknarflokkur Alls 126 9 26 36 27 20 8 43,6 Karlar 74 5 15 16 18 17 3 44,7 Konur 52 4 11 20 9 3 5 42,0 Sjálfstæðisflokkur Alls 124 7 23 26 40 13 15 45,9 Karlar 81 5 12 17 28 10 9 46,8 Konur 43 2 11 9 12 3 6 44,2 Alþýðubandalag og óháðir Alls 124 7 19 44 33 16 5 43,3 Karlar 68 6 7 21 23 9 2 43,6 Konur 56 1 12 23 10 7 3 42,9 Þjóðvaki Alls 126 4 28 33 39 11 11 44,5 Karlar 61 2 12 14 24 4 5 44,5 Konur 65 2 16 19 15 7 6 44,4 Kvennalisti Alls 124 6 17 49 34 10 8 43,9 Karlar - - - - - - - - Konur 124 6 17 49 34 10 8 43,9 Aðrir listar Other candidate lists Alls 95 12 20 33 15 11 4 40,5 Karlar 62 8 14 18 10 8 4 41,5 Konur 33 4 6 15 5 3 - 38,8 n For translation of names ofpolitical organizations see beginning ofTable 2. og konum en að meðaltali í landinu. Þannig voru 95% karlframbjóðenda á vinnumarkaði samanborið við 89% allra karla 18-74 ára, en 88% kvenframbjóðenda samanborið við 79% allra kvenna 18-74 ára. Atvinnuþátttaka frambjóðenda einstakra flokka er næsta svipuð eða yfirleitt á bilinu 92-93%. Minnst er hún hjá frambjóðendum Kvennalista, 89,5%, en mest hjá frambjóðendum Framsóknarflokks, 93,5%. Atvinnuþátttaka karlframbjóðenda allra lista er meiri en kvenframbjóðenda. Munurinn er þó mjög lítill hjá fram- bjóðendum Alþýðuflokks (karlar 93,2%, konur 92,2%) en mestur er munurinn hjá Sjálfstæðisflokki (karlar 97,5%, konur 81,4) og Þjóðvaka (karlar 98,4%, konur 84,6%). Samkvæmt vinnumarkaðskönnuninni í apríl voru 5,4% landsmanna 18-74 ára atvinnulausir. Samkvæmt fram- bjóðendakönnuninni voru 2,3% frambjóðendaatvinnulausir. Þetta hlutfall var svipað í Reykjavík, Norðurlandi eystra og Austurlandi. A Reykjanesi og Vestfjörðum mældist atvinnu- leysið meðal frambjóðenda um 5% en enginn frambjóðenda á Vesturlandi og Norðurlandi vestra var atvinnulaus. Atvinnu- leysi frambjóðenda var mjög misjafnt eftir flokkum. Af frambjóðendum Alþýðubandalags og óháðra var enginn atvinnulaus, en 1% frambjóðenda Alþýðuflokks og Sjálf- stæðisflokks, 2% frambjóðenda Kvennalista og nær 3% frambjóðenda Framsóknarflokks. Frambjóðendur Þjóðvaka skera sig úr að þessu leyti þar sem 6% þeirra voru atvinnulausir þegar könnunin var gerð.

x

Alþingiskosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.