Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 10

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 10
Alþingiskosningar 1999 1. yfirlit. Úthlutun 9 þingsæta til kjördæmaskv. b.-lið 1. mgr. 5. gr. kosningalaga fyriralþingiskosningar 8. maí 1999 ' Summary 1. Allocation of 9 additional seats to constituencies prior to general elections 8 May 1999 1 Reykja- víkur- kjördæmi Reykjanes- kjördæmi Vestur- lands- kjördæmi Vestfjarða- kjördæmi Norður- lands- kjördæmi vestra Norður- lands- kjördæmi eystra Austur- lands- kjördæmi Suðurlands- kjördæmi Kjósendur á kjörskrá í alþingis- kosningum 8. apríl I9952 Voters on the electoral roll in general elections 8 April 19952 77.539 48.558 9.850 6.334 7.197 18.971 9.034 14.490 Deilt með 10 Divided by 10 [7.754] [4.856] 985 633 720 [1.897] 903 [1.449] Deilt með 13 [5.965' [3.735 1.459 1.115 Deilt með 16 [4.846 [3.035' Deilt með 19 [4.081' 2.556 Deilt með 22 [3.525] 2.207 Deilt með 25 [3.102] 1.942 Deilt með 28 [2.769] 1.734 Deilt með 31 [2.501] 1.566 Deilt með 34 [2.281] Deilt með 37 2.096 Deilt með 40 1.938 Deilt með 43 1.803 Deilt með 46 1.686 Deilt með 49 1.582 Deilt með 52 1.520 1 Úthlutunin fer fram skv. b.-lið 1. mgr. 5. gr. kosningalaga. Feitletraðar tölur ráða úthlutun en tölur innan homklofa svara til sæta sem em þegar fastákveðin skv. stjómarskrá, sbr. 2. tölul. b-liðar 1. mgr. 5. gr. kosningalaga. Boldfigures qualify for allocation of additional seats, while figures in brackets correspond to pre-allocated seats. 2 I skýrslu um alþingiskosningar 1995 er villa á þessum stað, þar átti að standa: Kjósendur á kjörskrá í alþingiskosningum 20. apríl 1991. In the report on the 1995 general elections a wrong date is given. This caption should have read as follows: Voters on the electoral roll in general elections 20 April 1991. Bundin þingsæti Þingsæti skv. skv. stjórnarskrá augl. ráðuneytis Reykjavíkurkjördæmi 14 Reykjaneskjördæmi 8 Vesturlandskjördæmi 5 Vestfjarðakjördæmi 5 Norðurlandskjördæmi vestra 5 Norðurlandskjördæmi eystra 6 Austurlandskjördæmi 5 Suðurlandskjördæmi 6 Allt landið 54 19 12 5 5 5 6 5 6 63 Eru sætin því 5 umfram lágmarkstölu í Reykjavíkur- kjördæmi og 4 í Reykjaneskjördæmi. í 1. yfirliti er sýndur sá útreikningur sem úthlutun jöfnunarsætanna er byggð á. Kjalarneshreppur var sameinaður Reykjavík við sveitar- stjórnarkosningarnar 1998. í lögumum sameiningunasegir: „Lög þessi ... hafa ekki áhrif á skipan kjördæma við alþingiskosningar."8 Kjalarneskjördeild er áfram í Reykjaneskjördæmi og Reykjavíkurborg því skipt á tvö kjördæmi. 2. Tala kjósenda á kjörskrá Number of voters on the electoral roll Samkvæmt kosningalögum á kosningarrétt við kosningar til Alþingis hver íslenskur rikisborgari sem náð hefúr 18 ára aldri þegar kosning fer fram og lögheimili á hér á landi. íslenskur ríkisborgari. sem náð hefur 18 ára aldri og átt hefur lögheimili hér á landi, á og kosningarrétt í átta ár frá því að hann flutti lögheimili af landinu, talið frá I. desember næstum fyrir kjördag. Slíkur ríkisborgari áog kosningarrétt eftir þann tíma enda hafi hann sótt um það samkvæmt nánari reglum laganna.9 Við alþingiskosningarnar 8. maí 1999 var tala kjósenda á kjörskrá 201.443 eða 72,8% af íbúatölu landsins. Hér er miðað við að íbúatalan hafi verið 276.700 í maíbyrjun 1999. Tala kjósenda við almennar alþingiskosningar síðan Alþingi fékk löggjafarvald árið 1874. við þjóðaratkvæðagreiðslur 1918 og 1944 og forsetakjör 1952, 1968. 1980, 1988 og 1996, er sýnd í 2. yfirliti. í því yfirliti er hvorki sýnd tala kjósenda við kosningu lands- kj örinna þingmanna firnm sinnum á árunum 1916-193 0 né við þj óðaratkvæðagreiðslur um innflutningsbann á áfengi 1908 og afnámþess 1933 og þegnskylduvinnu 1916, enda giltu reglur umkosningarrétttilalþingiskosningaekkiviðþessarkosningar 2. gr. laga um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur nr. 17 30. mars 1998. 9 1. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 1. gr. laga nr. 10/1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.