Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 24
22
Alþingiskosningar 1999
7. Úrslit kosninganna
Outcome of the elections
í öllum kjördæmum hófst talning nokkru fyrir lok kjörfundar
kl. 22 og birtust fyrstu tölur úr þeim öllum fyrir miðnætti.
Gild atkvæði á landinu öllu voru 165.727 og skiptust á
landsframboðin sem hér segir. Atkvæðatöl ur úr kosningunum
1995 eru til samanburðar:
Sj álfstæðisflokkur 1999 67.513 1995 61.183
Samfylkingin 44.378
Framsóknarflokkur 30.415 38.485
Vinstrihreyfingin - grænt framboð 15.115
Frjálslyndi flokkurinn 6.919
Flúmanistaflokkur 742
Kristilegi lýðræðisflokkurinn 441
Anarkistar á Islandi 204
Alþýðubandalag og óháðir 23.597
Alþýðuflokkur - Jafhaðarmanna- flokkur Islands 18.846
Þjóðvaki. hreyfing fólksins 11.806
Samtök um kvennalista 8.031
Suðurlandslistinn • 1.105
Náttúrulagaflokkur • 957
Vestijarðalistinn • 717
Kristileg stjórnmálahreyfíng • 316
Alls ' " 165.727 165.043
í töflu 4 sést hver urðu úrslit kosninganna í hverj u kj ördæmi
og hvernig gild atkvæði féllu á hvern framboðslista. Taflan
sýnir auk þess hlutfallslega skiptingu atkvæða áfr amboðslista
eftir kjördæmum. I 15. yfirliti eru sýndar atkvæðatölur
einstakra flokka og lista, hlutfallsleg skipting atkvæða og
tala þingsæta í alþingiskosningum síðan 1916 er þingmenn
voru teknir að skipa sér í flokka fyrir kosningar. Atkvæðatölur
lista sem aldrei hafa fengið mann kjörinn á þing eru sýndar
í einu lagi ásamt atkvæðum þeirra sem töldust utan flokka.
Ævinlega verður nokkur fjöldi greiddra atkvæða ógildur í
kosningum, ýmist sökum þess að kjósandi skilar auðum seðli
eða ómerkir hann viljandi eða af vangá. I 6. yfirliti er sýnt
hlutfall auðra og ógildra seðla af greiddum atkvæðum í
hverjukjördæmi ogí 16. yfirliti sésttalaþeirraoghlutfall af
greiddum atkvæðum síðan alþingiskosningar urðu skriflegar
árið 1908.
16. yfirlit. Auðir seðlar og ógildir í kosningum 1908-1999
Summary 16. Blank and void ballots in elections 1908-1999
Alþingis- kosningar nema annars sé getið Alls Total Auðir seðlar Blank ballots Ógildir seðlar Void ballots Elections to the Althingi unless otherwise specifted Alls Total Auðir seðlar Blank ballots Ógildir seðlar Void ballots
Fjöldi Number %' Fjöldi Number %»
1908 333 3,0 5 328 1952 forsetakjör
1911 438 4,3 2 436 Presidential election 2.223 3,2 1.940 283
1914 135 1,8 7 128 1953 1.344 1,7 1.037 307
1916 680 4,8 40 640 1956 1.677 2,0 1.024 653
1916 þjóðaratkvæða- 1959, júní 1.359 1,6 1.038 321
greiðsla Referendum 1.776 12,6 1.080 696 1959, október 1.331 1,5 1.097 234
1918 þjóðaratkvæða- 1963 1.606 1,8 1.318 288
greiðsla Referendum 243 1,8 30 213 1967 1.765 1,8 1.469 296
1919 429 3,0 31 398 1968 forsetakjör
1923 784 2,5 57 727 Presidential election 918 0,9 676 242
1927 919 2,8 84 835 1971 1.580 1,5 1.303 277
1931 1.064 2,7 189 875 1974 1.467 1,3 1.080 387
1933 1.091 3,0 266 825 1978 2.170 1,7 1.843 327
1934 516 1,0 237 279 1979 3.178 2,5 2.877 301
1937 681 1,2 315 366 1980 forsetakjör
1942, júlí 809 1,4 483 326 Presidential election 546 0,4 355 191
1942, október 908 1,5 544 364 1983 3.342 2,5 2.971 371
1944 sambandsslit 2 1987 1.716 1,1 1.398 318
Abrogation of 1988 forsetakjör
Danish-lcelandic Presidential election 2.531 2,0 2.123 408
Union Treaty 1.559 2,1 805 754 1991 2.373 1,5 2.113 260
1944 stjórnarskrá 1995 2.708 1,6 2.335 373
Constitution 2.572 3,5 2.054 518 1996 forsetakjör
1946 983 1,4 609 374 Presidential election 2.101 1,3 1.469 632
1949 1.216 1,7 874 342 1999 3.697 2,2 3.351 346
1 Af 100 greiddum atkvæðum. As percent of votes cast.
2 í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1944 greiddi hver kjósandi tvö atkvæði, annars vegar um niðurfellingu sambandslagasamningsins ffá 1918 og hins vegar um
stjómarskrá lýðveldisins íslands. /n the referendum of1944, each voter cast two votes, one on the abrogation of the Danish-lcelandic Union Treaty ofl918
and one on the Constitution of the Republic of lceland.