Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 20

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 20
18 Alþingiskosningar 1999 12. yfirlit. Frambjóðendurstjórnmálasamtaka íhverju kjördæmi eftir kyniviðalþingiskosningar8. maí 1999 Summary 12. Candidates by political organization, constituencv and sex in general elections 8 May 1999 Allt Reykja- Reykja- Vestur- Norður- lands- Norður- lands- Austur- Suður- landið víkur- nes- lands- Vestfjarða- kjördæmi kjördæmi lands- lands- Iceland kjördæmi kjördæmi kjördæmi kjördæmi vestra eystra kjördæmi kjördæmi Frambjóðendur alls Candidates, total 776 280 144 55 55 55 66 55 66 B Framsóknarflokkur 126 38 24 10 10 10 12 10 12 D Sjálfstæðisflokkur 124 36 24 10 10 10 12 10 12 F Frjálslyndi tlokkurinn 126 38 24 10 10 10 12 10 12 H Húmanistaflokkur 80 36 12 5 5 5 6 5 6 K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 31 19 12 - - - - - - S Samfylkingin 126 38 24 10 10 10 12 10 12 U Vinstrihreyfmgin - grænt framboð 126 38 24 10 10 10 12 10 12 Z Anarkistar á íslandi 37 37 - - - - - - ~ Karlar Males 464 160 79 35 32 39 39 37 43 B Framsóknarflokkur 69 19 12 6 5 6 7 7 7 D Sjálfstæðisflokkur 72 22 11 6 5 6 7 7 8 F Frjálslyndi flokkurinn 98 28 17 9 7 10 10 7 10 H Húmanistaflokkur 47 16 7 3 5 5 3 4 4 K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 22 13 9 - - - - - - S Samfýlkingin 63 20 11 5 4 6 6 6 5 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 71 20 12 6 6 6 6 6 9 Z Anarkistar á Islandi 22 22 - - - - - - Konur Females 312 120 65 20 23 16 27 18 23 B Framsóknarflokkur 57 19 12 4 5 4 5 3 5 D Sjálfstæðisflokkur 52 14 13 4 5 4 5 3 4 F Frjálslyndi flokkurinn 28 10 7 1 3 - 2 3 2 H Húmanistaflokkur 33 20 5 2 - - 3 1 2 K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 9 6 3 - - - - - - S Samíýlkingin 63 18 13 5 6 4 6 4 7 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 55 18 12 4 4 4 6 4 3 Z Anarkistar á íslandi 15 15 ~ - - - - - lýðræðisflokkurinn bauð íram í 2 kjördæmum, Reykjavíkur- kjördæmi og Reykjaneskjördæmi, og Anarkistar á Islandi buðu fram í Reykjavíkurkjördæmi. Urðu framboðslistar því 8 í Reykjavíkurkjördæmi, 7 í Reykjaneskjördæmi og 6 í hverju hinnasexkjördæmanna. í 1 l.yfirlitiersýndtalaframbjóðenda við alþingiskosningarnar 1999 eftir kyni, kjördæmum og stjómmálasamtökum, bæði tala frambjóðenda í heild og þeirra sem voru í 1.-3. sæti. í 12. yfirlit er sýnd tala fr ambjóðenda á hverj um framboðs- lista eftir kyni og í 13. yfirliti tala þeirra eflir því hvort þeir áttu lögheimili í viðkomandi kjördæmi eða annars staðar. í 14. yfirliti er sýnd tala stjórnmálasamtaka og framboðs- lista við hverjar alþingiskosningar frá því í október 1959, þegar hlutfallskosningar voru teknar upp í öllum kj ördæmum. svo og tala karla og kvenna á framboðslistum. Konur urðu í fyrsta skipti rúmur helmingur frambjóðenda við kosningamar 1995 en voru rúmlega 40% frambjóðenda 1999. Lægra hlutfall kvenna 1999 skýrist af því að árið 1995 voru bornir fram 8 listar Samtaka um kvennalista en enginn 1999. Á öðrum framboðslistum en listum Samtaka um kvennalista voru konur 42% frambjóðenda árið 1995. Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Samtök um kvennalista og Þjóðvaki, sem fengu þingmenn kjöma 1995, buðu ekki fram í kosningunum 1999 en margir þingmenn þeirra og frambjóðendur 1995 stóðu saman að framboði Samfylkingar- innar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.