Alþingiskosningar - 01.03.2002, Síða 20
18
Alþingiskosningar 1999
12. yfirlit. Frambjóðendurstjórnmálasamtaka íhverju kjördæmi eftir kyniviðalþingiskosningar8. maí
1999
Summary 12. Candidates by political organization, constituencv and sex in general elections 8 May 1999
Allt Reykja- Reykja- Vestur- Norður- lands- Norður- lands- Austur- Suður-
landið víkur- nes- lands- Vestfjarða- kjördæmi kjördæmi lands- lands-
Iceland kjördæmi kjördæmi kjördæmi kjördæmi vestra eystra kjördæmi kjördæmi
Frambjóðendur alls Candidates, total 776 280 144 55 55 55 66 55 66
B Framsóknarflokkur 126 38 24 10 10 10 12 10 12
D Sjálfstæðisflokkur 124 36 24 10 10 10 12 10 12
F Frjálslyndi tlokkurinn 126 38 24 10 10 10 12 10 12
H Húmanistaflokkur 80 36 12 5 5 5 6 5 6
K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 31 19 12 - - - - - -
S Samfylkingin 126 38 24 10 10 10 12 10 12
U Vinstrihreyfmgin - grænt framboð 126 38 24 10 10 10 12 10 12
Z Anarkistar á íslandi 37 37 - - - - - - ~
Karlar Males 464 160 79 35 32 39 39 37 43
B Framsóknarflokkur 69 19 12 6 5 6 7 7 7
D Sjálfstæðisflokkur 72 22 11 6 5 6 7 7 8
F Frjálslyndi flokkurinn 98 28 17 9 7 10 10 7 10
H Húmanistaflokkur 47 16 7 3 5 5 3 4 4
K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 22 13 9 - - - - - -
S Samfýlkingin 63 20 11 5 4 6 6 6 5
U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 71 20 12 6 6 6 6 6 9
Z Anarkistar á Islandi 22 22 - - - - - -
Konur Females 312 120 65 20 23 16 27 18 23
B Framsóknarflokkur 57 19 12 4 5 4 5 3 5
D Sjálfstæðisflokkur 52 14 13 4 5 4 5 3 4
F Frjálslyndi flokkurinn 28 10 7 1 3 - 2 3 2
H Húmanistaflokkur 33 20 5 2 - - 3 1 2
K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 9 6 3 - - - - - -
S Samíýlkingin 63 18 13 5 6 4 6 4 7
U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 55 18 12 4 4 4 6 4 3
Z Anarkistar á íslandi 15 15 ~ - - - - -
lýðræðisflokkurinn bauð íram í 2 kjördæmum, Reykjavíkur-
kjördæmi og Reykjaneskjördæmi, og Anarkistar á Islandi
buðu fram í Reykjavíkurkjördæmi. Urðu framboðslistar því 8
í Reykjavíkurkjördæmi, 7 í Reykjaneskjördæmi og 6 í hverju
hinnasexkjördæmanna. í 1 l.yfirlitiersýndtalaframbjóðenda
við alþingiskosningarnar 1999 eftir kyni, kjördæmum og
stjómmálasamtökum, bæði tala frambjóðenda í heild og
þeirra sem voru í 1.-3. sæti.
í 12. yfirlit er sýnd tala fr ambjóðenda á hverj um framboðs-
lista eftir kyni og í 13. yfirliti tala þeirra eflir því hvort þeir
áttu lögheimili í viðkomandi kjördæmi eða annars staðar.
í 14. yfirliti er sýnd tala stjórnmálasamtaka og framboðs-
lista við hverjar alþingiskosningar frá því í október 1959,
þegar hlutfallskosningar voru teknar upp í öllum kj ördæmum.
svo og tala karla og kvenna á framboðslistum. Konur urðu
í fyrsta skipti rúmur helmingur frambjóðenda við kosningamar
1995 en voru rúmlega 40% frambjóðenda 1999. Lægra
hlutfall kvenna 1999 skýrist af því að árið 1995 voru bornir
fram 8 listar Samtaka um kvennalista en enginn 1999. Á
öðrum framboðslistum en listum Samtaka um kvennalista
voru konur 42% frambjóðenda árið 1995.
Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Samtök um kvennalista
og Þjóðvaki, sem fengu þingmenn kjöma 1995, buðu ekki
fram í kosningunum 1999 en margir þingmenn þeirra og
frambjóðendur 1995 stóðu saman að framboði Samfylkingar-
innar.