Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 28

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 28
26 Alþingiskosningar 1999 Friðrik Sophusson lét af þingmennsku í janúar 1999 og tók Katrín Fjeldsted (f. 6. nóvember 1946) sæti hans. Sigríður Jóhannesdóttir, Ásta B. Þorsteinsdóttir og Katrín Fjeldsted höfðu allar tekið sæti á Alþingi áður sem varamenn. Fimm þingmenn sem setið höfðu sem aðalmenn við lok nýliðins kjörtímabils voru ekki í framboði: Guðmundur Bjamason, GunnlaugurM. Stefánsson, KristínÁstgeirsdóttir, Stefán Guðmundsson og Svavar Gestsson. Af fráfarandi þingmönnum voru fjórir neðst á lista svo að þeir stefndu augljóslega ekki að endurkjöri: Egill Jónsson, Olafur G. Einarsson, Ragnar Arnalds og Þorsteinn Pálsson. Fimm þingmenn sem sóttust eftir endurkjöri í kjördæmi sínu náðu ekki kosningu: Ágúst Einarsson, Guðný Guðbj öms- dóttir, Kristín Halldórsdóttir, Magnús Ámi Magnússon og Magnús Stefánsson. JJjörleifur Guttormsson, sem var þingmaður íýrir Austur- landskjördæmi, fór fram í Reykjavíkurkjördæmi en náði ekki kjöri. Kjöri náðu 48 af fráfarandi þingmönnum en nýkosnir þingmenn voru 15: Árni Steinar Jóhannsson, Ásta Möller, Drífa JJjartardóttir, Einar Már Sigurðsson, Guðjón A. Jiristjánsson, Guðrún Ögmundsdóttir, Gunnar I. Birgisson, Jóhann Ársælsson, Jón Bjamason, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristján L. Möller, Sverrir Hermannsson, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Þuríður Backman. Tveir hinna nýkjörnu þingmanna höfðu áður átt sæti sem aðalmenn á Alþingi, Sverrir Hermannsson 1971-1988 og Jóhann Ársælsson 1991-1995, auk þess sem þeir höfðu tekið sæti sem varamenn. Ámi Steinar Jóhannsson, Drífa Hjartar- dóttir, Einar Már Sigurðsson, Guðjón A. Kristjánsson, Gunnar I. Birgisson, Þórunn Sveinbjamardóttir og Þuríður Backman hafa einnig öll tekið sæti á Alþingi sem varamenn. Ásta Möller, Guðrún Ögmundsdóttir, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristján L. Möller og Þorgerður K. Gunnars- dóttir hafa ekki tekið sæti á Alþingi íýrr. Einn hinna endurkjörnu þingmanna var nú kjörinn fýrir annan flokk en 1995, Kristinn H. Gunnarsson, sem var þá kosinn þingmaður Alþýðubandalags og óháðra en bauð sig nú fram fýrir Framsóknarflokk. Bryndís Hlöðversdóttir og Margrét Frímannsdóttir, sem voru nú kjörnar fýrir Samfylkinguna, voru kjörnar fýrir Alþýðubandalag og óháða 1995 en Ásta R. Jóhannesdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og S vanfríður Jónasdóttir vom kj örnar iýrirÞjóðvaka, hreyfingu fólksins. Steingrímur J. Sigfússon og Ögmundur Jónasson sem voru nú kjömir fýrir Vinstri- hreyfinguna - grænt framboð vom kjömir fýrir Alþýðu- bandalag og óháða 1995. Sverrir Hermannsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, varkjörinnáAlþingifýrirSjálfstæðis- flokk í kosningunum 1971-1987. Einar Már Sigurðsson hefur tekið sæti sem varamaður fýrir Alþýðubandalag og óháða og Þórunn S veinbj arnardóttir fýrir Samtök um kvennalista, en þau voru nú kjömir þingmenn Samfýlkingarinnar. Árni Steinar Jóhannsson og Þuríður Backman, þingmenn Vinstrihreyfmgarinnar - græns fram- boðs, hafa áður verið varamenn fýrir Alþýðubandalag og óháða. Guðjón A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, hefur verið varamaður á þingi fýrir Sj álfstæðisflokk. 18. yfirlit. Þingmenn kjörnir í alþingiskosningum 1874-1999, kyn og meðalaldur Summary 18. Members elected in general elections 1874-1999 by sex and mean age of members Kjörnir þingmenn Kjörnir þingmenn Members of the Althingi aldur, ár Members of the Althingi aldur, ár Alls Karlar Konur Mean age, Alls Karlar Konur Mean age, Total Males Females years Total Males Females years 1874 36 36 50,5 1942, júlí 49 49 — 48,0 1880 36 36 51,3 1942, október 52 52 - 47,5 1886 36 36 47,5 1946 52 51 1 50,2 1892 36 36 47,1 1949 52 50 2 49,8 1894 36 36 46,0 1953 52 52 - 51,1 1900 36 36 47,2 1956 52 51 1 51.2 1902 36 36 49.8 1959, júní 52 51 1 51,0 1903 36 36 48,8 1959, október 60 58 2 49,3 1908 40 40 48,3 1963 60 59 1 50,8 1911 40 40 51,4 1967 60 59 1 52,3 1914 40 40 50,1 1971 60 57 3 50,9 1916 40 40 - 47,6 1974 60 57 3 50,0 1919 40 40 - 47,8 1978 60 57 3 49,6 1923 42 41 1 48,6 1979 60 57 3 47,8 1927 42 41 1 48,6 1983 60 51 9 48,3 1931 42 41 1 48,8 1987 63 50 13 49,8 1933 42 41 1 47.9 1991 63 48 15 47,6 1934 49 48 1 45,5 1995 63 47 16 47,7 1937 49 48 1 47,3 1999 63 41 22 49,9 Skýring: Konungkjömir þingmenn 1874-1914 og landskjömir þingmenn 1916-1933 eru taldir með í þessari töflu. Aldur þeirra miðast við sama tíma og aldur annarra þingmanna þó að kjördagur þeirra hafí verið annar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.