Fréttablaðið - 30.10.2019, Page 13

Fréttablaðið - 30.10.2019, Page 13
Miðvikudagur 30. október 2019 ARKAÐURINN 40. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L NÝ VERSLUN OPTICAL STUDIO HEFUR OPNAÐ Á HAFNARTORGI Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Stórtækur í Austur- Evrópu Um tveir þriðju tekna Norvik koma að utan. Á stærstu sögunarmyllu í Eystrasaltslöndunum. „Margir óttast spillingu en við höfum ekki orðið vör við hana,“ segir Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri og aðaleig- andi samstæðunnar. 6 Timburvið- skipti þykja ekki „sexy business“. Þar er ekki auðfenginn gróði. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR »2 Kanna allar greiðslur af reikningum Upphafs Stjórnendur GAMMA hafa fengið óháðan sérfræðing til að fara yfir allar greiðslur sem greiddar hafa verið af bankareikningum Upphafs síðustu ár. Sjóðsfélagar Novus leita eftir því að þáttur endurskoðanda sé kannaður. »4 Virði bankanna gæti aukist um 70 milljarða Afnám bankaskattsins getur aukið söluvirði ríkisbankanna um rúmlega 70 milljarða samkvæmt greiningu Bankasýslu ríkisins. Lækkun útláns­ vaxta og útlánaaukning geti vegið upp á móti tekjutapinu. »9 Í ströngu aðhaldi „Mikilvægt er að Seðlabankinn sendi skýr skilaboð um að raunvaxta­ aðhald bankans fari lækkandi en ekki hækkandi eins og aðstæður í hagkerfinu þróast nú um stundir,“ segir Agnar Tómas Möller, forstöðu­ maður skuldabréfa hjá Júpíter, í aðsendri grein. 3 0 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :2 5 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 D -7 8 0 0 2 4 1 D -7 6 C 4 2 4 1 D -7 5 8 8 2 4 1 D -7 4 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 2 9 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.