Fréttablaðið - 04.11.2019, Blaðsíða 40
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Torg. ehf
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Láru G.
Sigurðardóttur
BAKÞANKAR
LÍFIÐ ER
GOTTERÍ
50%
AFSLÁTTUR
990
KR/KG
1.990
Verð áður:
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri
Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is
Samsung
Það eina sem þú þarft til að fullkomna snjallheimilið
er Ljósleiðari hjá Nova, hraðasta nettenging á Íslandi.
Samsung
Samsung Google
Google
Google
Önnur kynslóð
16.990 kr. 9.990 kr.
19.990 kr.
49.990 kr.
4.990 kr. 24.990 kr.
SmartThings
stjórnstöð
Nest Mini
spjallhátalari
SmartThings
örygg is
mynda vél
Nest
Snjallbjalla
SmartThings
hrey fiskynj ari
Nest
reykskynjari
Nýtt og snjallt
fyrir heimilið!
Nú er kannabisdíól (CBD) til umræðu á Alþingi og heldur f lutningsmaður
frumvarpsins því fram að efnið
hafi óumdeilanlegt notagildi.
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðis-
málastofnuninni (WHO) er hið
eina óumdeilanlega notagildi
CBD að draga úr áhrifum sjald-
gæfrar f logaveiki og þar þarf
læknir að vera með í ráðum. Það
eru reyndar vísbendingar um
að CBD geti hjálpað við kvíða,
svefnleysi og verkjum en þetta
hefur enn ekki verið staðfest á
óumdeilanlegan hátt.
Vissulega er kannabisdíól ekki
vímugefandi en við megum ekki
gleyma því að það er framleitt úr
kannabisplöntu sem skaðar heila
ungs fólks. Það er því ekki hægt
að líkja því saman við lýsi eða
önnur fæðubótarefni sem hafa
engin tengsl við svo skaðleg efni. Í
Bandaríkjunum er ekkert eftirlit
með innihaldi CBD-neysluvara
og eru næstum 70% þeirra rang-
merkt. Auk þess hefur vímu-
gjafinn THC mælst oftar en ekki
í fólki sem taldi sig einungis vera
að neyta CBD. Hver ætlar að sjá
um eftirlitið á Íslandi – enginn!
Við stöndum okkur almennt
vel í lýðheilsu og hér verðum við
að stíga varlega til jarðar. CBD
er umdeilanlegt. Ef við viljum
leyfa CBD til að meðhöndla verki,
kvíða og svefnleysi, þá er skyn-
samlegt að setja það á markað
sem lyf enda tilgangurinn að
meðhöndla sjúkdómskvilla. Og í
stað þess að reyna að normalísera
kannabisneyslu á Íslandi væri
virðingarverðara ef umræddir
þingmenn legðu púður sitt í að
auðvelda fólki aðgang að sjúkra-
þjálfurum, læknum og sál-
fræðingum til að ráðast að rótum
vandans í stað þess að hvetja fólk
til að deyfa sig með CBD.
Umdeilanlegt
0
4
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
2
5
-1
1
6
0
2
4
2
5
-1
0
2
4
2
4
2
5
-0
E
E
8
2
4
2
5
-0
D
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K