Vor - 30.04.1931, Síða 16

Vor - 30.04.1931, Síða 16
fullþroskaða skóga,megum við teljayvist, að við fáum að sjá Tog höfum raunar séð)gleði- le^asta þáttinn í þessu starfi, þann, að sja hinar ungu, véiku plöntur falla aftur £ faðm nátturunnar og fyllast þar lífsþrótti og vaxtarhörku. Heðan af getur ekkert cLvalið okkur í þessu máli annað en peningaleysi eða áhugaleysi x ymsum myndum. Við hinu fyrra er það að segja, að kostnaður við girðingar er furð- anlega lítill ( 30 ð 40 aurar stikan). Áhugaleysið er verra viðfangs. En það er £ sannleika ófyrirgefanlegt að vera hirðu - laus um þá hluti,sem fyrst prýða heimilin ogr um leið landiðc Annars veiti eg mér ekki þa áhygg^u, að raunalausu, að búast við tómlæti 1 þessu máli. Eg veit, að enn eru samtök varla hafin, en þegar meiri þekking og úrræði fylgjast að, munu framkvæmdir brátt verða almennar, En ef enn skyldi einhver verða vantrúaður á það,að hægt sé að rækta tré hvar sem er á friðuðu og sæmilega ræktanlegu ls.ndi,vil spyrja: Hvaoa hlunnindi fyrir ^róður hafa þeir staðir á landi hér, sem nu eru vaxnir allsterkum viði? Og jafnvel þótt svo væri, ( skjól og viðnámsþol gamals stofns o„s.frv. vil eg enn spyrja, hvort það séu ekki mik- il hlunnindi fyrir vöxt trjánna að vera í upphafi friðað. og hirt? En reynsla sambandsþjóðar okkar,Dana? er rothögg á irúleysið í þessu efni. Þegar hafizt var hanaa um að trjárækta józku heiðarnar,sö^ðust "trúleysingjarnir"óhrædd- ir þora að lata hengja sig £ fyrsta trénu, sem yrði svo stórvaxið, að það gæti borið mannsþunga. Auðvitað urðu trén geysistór, og þótt trúleysingjarnir væri ekki hengdir þar,^ svo sem^efni stóðu til, má þó segja, að £ þeim skógum hengdist öll vantrú á trjáræktamöguleikana £ þv£ landi. í þessu efni höfum við engis að b£ða. FÞ.

x

Vor

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vor
https://timarit.is/publication/1406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.