Fréttablaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 54
Stöðu forstöðumanns skólaþjónustunnar
sem auk stjórnunar stofnunarinnar, sinnir einnig að hluta
sérkennsluráðgjöf í grunnskólum á svæðinu. Krafist er
menntunar í sérkennslufræðum auk almennra kennslu-
réttinda og farsællar reynslu á sviði kennslu/sérkennslu
í grunnskóla. Menntun og reynsla á sviði stjórnunar og
kennsluráðgjafar í grunnskólum er æskileg, auk réttinda á
helstu greiningartæki sem notuð eru til að greina náms-
erfiðleika nemenda á því skólastigi. Um er að ræða 100%
starf.
Stöðu kennsluráðgjafa í grunnskólum.
Leitað er að ráðgjafa í sérkennslu og almennri kennslu.
Krafist er menntunar á sviði sérkennslu auk almennra
kennsluréttinda og farsællar reynslu af kennslu/sérkennslu
í grunnskóla. Reynsla af kennsluráðgjöf er æskileg, auk
réttinda á helstu greiningartæki sem notuð eru til að greina
námserfiðleika nemenda í grunnskólum. Um er að ræða 70
- 100% starf.
Skólaþjónustan veitir tíu leik- og grunnskólum á svæðinu
lögbundna sérfræðiþjónustu. Við stofnunina starfar öflug
liðsheild sérfræðinga sem samanstendur af forstöðumanni,
kennsluráðgjafa, leikskólaráðgjafa, náms- og starfsráðgjafa
og sálfræðingi. Sérfræðingar skólaþjónustunnar eiga í nánu
og góðu samstarfi við starfsfólk félagsþjónustunnar með
heildarhagsmuni barna og unglinga að leiðarljósi.
Leitað er að áhugasömum og jákvæðum einstaklingum sem
búa yfir afbragðsgóðri samskiptahæfni, sjálfstæði í vinnu-
brögðum og sveigjanleika og frumkvæði í starfi.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands vegna
starfsmanna á skólaskrifstofum.
Umsóknarfrestur er til 15. júní nk., en gert er ráð fyrir að
ráða í störfin frá og með 1. ágúst. Umsóknir ásamt náms-
og starfsferilsskrám berist á netfangið skolamal@skolamal.
is, eða í pósti á Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslu, b.t. Eddu G. Antonsdóttur forstöðumanns,
Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.
Nánari upplýsingar veitir Edda í netfanginu
edda@skolamal.is eða í síma 862-7522.
SKÓLAÞJÓNUSTA RANGÁRVALLA-
OG VESTUR – SKAFTAFELLSSÝSLU,
HVOLSVELLI, AUGLÝSIR EFTIRFARANDI
STÖRF LAUS TIL UMSÓKNAR:
Sunnulækjarskóli
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru
lausar stöður umsjónarkennara á yngsta-
og miðstigi og stöður kennara á elsta stigi
frá og með næsta hausti.
Meðal kennslugreina á elsta stigi eru stærðfræði, tungumál og
náttúrufræði.
Í skólanum eru um 720 nemendur og þar er lögð áhersla á
sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám,
teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra
sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt
kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasam-
bands Íslands. Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Leitað er að einstaklingum með grunnskólakennararéttindi,
áhuga á teymisvinnu og góða hæfni í samskiptum.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans:
http://www.sunnulaekjarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 26. maí 2019 en ráðið er í stöðurnar frá
1. ágúst 2019.
Sótt er um stöðurnar á vef Sveitarfélagsins Árborgar,
http://www.arborg.is, laus störf.
Skólastjóri
Hugbúnaðarsérfræðingur
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
sk
h
ön
nu
n
Rannís er líflegur vinnustaður með nálægt 50 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska
og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun
og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum
sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á
þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu.
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Rannís óskar eftir að ráða hugbúnaðarsérfræðing í fullt starf. Starfið felst í hönnun,
hugbúnaðargerð og umsjón með umsókna- og upplýsingakerfum fyrir Rannís.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Háskólamenntun á sviði hugbúnaðarfræða eða annað sambærilegt nám skilyrði
l Þekking og reynsla á PHP, SQL, JavaScript og Java er æskileg
l Reynsla af hugbúnaðargerð, Agile og Scrum er æskileg
l Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri samskiptafærni
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði
og veita góða þjónustu
Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Björnsson, sviðstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs,
í síma 515 5801 eða í netfangi sigurdur.bjornsson@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2019.
Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/
og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur
31. maí 2019
Konur jafnt sem karlar eru
hvött til að sækja um starfið
Vilt þú slást í hópinn?
EFLA verkfræðistofa leitar að öflugum starfsmanni í ráðgjafateymi í umhverfis-
og skipulagsmálum.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði
og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu
umhverfi og sterka liðsheild um 400 samhentra starfsmanna.
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • SKOTLAND • FRAKKLAND • ÞÝSKALAND • PÓLLAND • TYRKLAND
• Reynsla í verkefnisstjórnun og þekking
á landfræðilegum upplýsingakerfum er
mikilvæg.
• Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar
og góð færni í textagerð.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum
vefsíðu EFLU, efla.is/laus-storf fyrir 31. maí næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað
og þær geymdar í sex mánuði, nema umsækjandi óski eftir að þeim verði eytt fyrr.
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
Verkefnisstjóri í mati á umhverfisáhrifum.
Við leitum að verkefnisstjóra/sérfræðingi í mati á umhverfisáhrifum framkvæmda.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Hæfniskröfur:
• M.Sc. gráða á sviði náttúruvísinda
eða annarra raunvísinda og sérþekking á
mati á umhverfisáhrifum framkvæmda er
nauðsynleg.
• 5 ára starfsreynsla á sviði mats á
umhverfisáhrifum framkvæmda og
áætlana er æskileg.
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 8 . M A Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R