Fréttablaðið - 18.05.2019, Blaðsíða 59
Verkís leitar að öflugum liðsmanni á Austurlandi
Byggingarverkfræðingur eða
byggingartæknifræðingur
Verkís óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða
byggingartæknifræðing í starfsstöð fyrirtækisins á
Austurlandi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Byggingarverkfræðingur / byggingartæknifræðingur
• A.m.k. 2 ára starfsreynsla
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veita
Björn Sveinsson útibússtjóri, bs@verkis.is
Elín Greta Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, egs@verkis.is
Verkís er öflugt og framsækið ráðgja far
fyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á
öllum sviðum verkfræði.
Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjöl breyttum
og krefjandi verkefnum á Íslandi og erlendis.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um
að sækja um að ráðningarvef Verkís (umsokn.
verkis.is). Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál og öllum um sóknum verður
svarað. Við hvetjum jafnt konur sem karla til
að sækja um
Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2019.
Lausar stöður í skólum
Vesturbyggðar
Patreksskóli
Í skólanum eru 99 nemendur ásamt nýrri leikskóladeild.
• Grunnskólakennarar á yngsta- og miðstigi
• Heimilisfræðikennari
• Myndmenntakennari
• Íþróttakennari
• Deildarstjóri leikskóladeildar
• Leikskólakennari
Leikskólinn Araklettur
Leikskólinn starfar á Patreksfirði með 53 nemendur.
• Deildarstjórar
• Leikskólakennarar
Bíldudalsskóli
Sameinaður leik- og grunnskóli. Í skólanum eru
11 nemendur í leikskóla og 35 í grunnskóla.
• Grunnskólakennarar á yngsta og miðstigi
• Íþróttakennari á grunnskólastigi
• Deildarstjóri á leikskólastigi
• Þroskaþjálfi á leikskólastigi
• Leikskólakennarar
Tónlistarskóli Vesturbyggðar
Skólinn starfar á Patreksfirði og Bíldudal
með 80 nemendur.
• Tónlistarkennarar
Umsóknir og nánar um störfin á vefnum
storf.vesturbyggd.is
Patreksfjörður og Bíldudalur eru þéttbýliskjarnar
Vesturbyggðar og þangað sækja einnig börn úr
dreifbýli skóla. Í Vesturbyggð búa rúmlega 1.000
manns. Þar er öflugt atvinnulíf, fjölbreytt þjónusta
og gott mannlíf. Náttúrufegurð er mikilfengleg, en
m.a. Rauðisandur og Látrabjarg eru innan sveitar-
félagsins.Möguleikar til útivistar, félagsstarfa, íþrótta
og afþreyingar eru fjölmargir.
Vesturbyggð leitar að einstaklingum með tilskilda
menntun, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð,
sam skipta hæfileika og hæfni til að sýna ábyrgð og
frum kvæði í starfi. Launakjör eru samkvæmt samningi
Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands
Íslands. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja
um og koma vestur.
Umsóknarfrestur er til og með
27. maí 2019.
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.