Hlynur - 15.12.1961, Page 8

Hlynur - 15.12.1961, Page 8
Frá Aruba til Dardanella Eins og fram kemur í viðtalinu við Ing- ólf Viktorsson hér að framan, er hann mjög áhugasamur ljósmyndari, enda mun hann vera höfundur flestra þeirra mynda, er birtist hér á opnunni, en þær eru tekn- ar um borð í Hamrafelli hingað og þang- að um heiminn. Efsta myndin er af Ing- ólfi (t. h.) og Ragnari Ásmundssyni, vélstjóra, en í baksýn er olíuborgin Ar- uba. Til hægri er Þórir Jónsson, aðstoðar- maður í vél, að stæla vöðvana. Að neðan er svo skipið þeirra að spegla sig í Hvalfirðinum. 8 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.