Hlynur - 15.12.1961, Side 29

Hlynur - 15.12.1961, Side 29
Hinn 22. okt. s.l. efndi Véladeild SÍS til bifreiðasýningar í porti Sam- bandshússins. Voru þar sýndar allar Þær gerðir Ópelbifreiða, sem deildin hefur umboð fyrir, af árgerðinni 1932. Sýningartíminn var frá klukk- an tíu árdegis til fimm síðdegis, og var aðsókn mjög mikil. Fræðslu- kvikmyndir um Opelbifreiðar voru sýndar með hálftíma millibili í sam- komusal Sambandshússins, og kom- ust færri að en vildu. — Starfsmenn Bifreiðadeildar sáu um allan undir- búning og framkvæmd sýningarinn- ar. Meðfylgjandi myndir tók Þorvald- ur Ágústsson á sýningardaginn. Sú efri á 28. síðu er af sýningarsvæðinu í heild. Neðri myndin á sömu síðu sýnir unga sem eldri hópast að sportgerðinni Record Coupe, er vakti sérstaka athygli og aðdáun. Á efri myndinni á þessari síðu er Óskar Framhald á bls. 30. HLYNUR 29

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.