Hlynur - 15.12.1961, Blaðsíða 15

Hlynur - 15.12.1961, Blaðsíða 15
fillii! ; Ný kjörbúð í Glerárþorpi Laugardaginn 2. sept. s. 1. opnaði KEA sína fimmtu kjörbúð á Akur- eyri. Er búðin við Lögmannshlíðar- veg í Glerárhverfi, stærsta og vand- Mynd þessi sýnir mikinn hluta búðarinnar að innan. aðasta kjörbúð félagsins og glæsileg asta nýlenduvöruverzlun í bænum öllum. Búðin er sú fyrsta á Akureyri, sem frá grunni er byggð sem kjörbúð. Að- albyggingameistari var Haukur Árna- Framhald á bls. 19. mmm. Starfsfólk búðarinnar, tal- ið frá vinstri: Hjálmar Jó- hannsson, Stefán Gunn- laugsson, Erla Stefánsdótt- ir, Hulda Árnadóttir, Bald- vin Þóroddsson og Torfi Gunnlaugsson, útibússtjóri. HLYNUR 15

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.